Morgunblaðið - 03.10.1995, Síða 49

Morgunblaðið - 03.10.1995, Síða 49
Sérréttamatseðill Borðapantanir í síma 568 9686 og þú til þrjú Fyrirmyndarstaður A A X A A A x x XXXXXXXXXX7w*TXXX ; ■ vvvvvvvvvvv ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1995 49 sannur KARLMAOUR í Þjóðleikhúsinu KtO SAGA hefst á ný laugardaginn 7. október Þeir eru mættir aftur fullir af fjöri, Ágúst Atlason, Helgi Péturs og Óli Þórðar, og fara á kostum í upprifjun á því helsta úr sögu RÍ6 tríót. Sigrún Eva Ármanntdóttir slær á létta strengi með þeim félögum, tekur lagið og verður til alls vís. Kvöldið hefst með þríréttaðri, glæsilegri máltíð. Síðan hefst hin óborganlega Ríó saga með tilheyrandi söngi og gríni. Einnig koma fram hljóðfæraleikararnir Björn Thoroddsen, Szymon Kuran og Reynir Jónasson. Að skemmtidagskrá lokinni leikur danshljómsveitin Saga Klass fram á nótt ásamt söngvurunum Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og Reyni Guðmundssyni. Pantanir og upplýsingar í síma 552 9900. KynniÍ ykkur sértilboð á gistingu á Hótel Sögu. -þín sagaJ MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM ÁRA! SPRENGITILBOÐ UM ALLT LAND Þú færb 16" pizzu meb 3 áleggjum, 12" hvít- lauksbraub og 2 L Coke á abeins 1.950 og meb hverju tilbobi fylgir ávísun á 9" pizzu. Meb 3. hverju sprengitilbobi fylgir einnig flottur T-bolur* og önnur 2 L Coke. Gildir til 25. okt. '95. *Á meöan birgöir endast Ofangreind tilboö gilda í sal og heimsendingu Jim Carrey JAMES Eugene Carrey er fædd ur í bænum Newmarket, Ontario í Kanada þann 17. janúar árið 1962. Foreldrar hans eru Percy og Kathleen Carrey. Hann á þrjú systkini, tvær systur og einn bróður og er yngstur þeirra. Hann segist hafa verið þögull í æsku og þótt gaman að teikna. „Eg sat langtímum saman og teiknaði. Ef móðir mín bað mig um að gera eitthvaðannað fékk ég algert æðiskast. Eg varð alveg snarbrjálaður," segir hann. Hann var einfari þangað til í öðrum bekk þegar hann uppgötv- aði að hann gat fengið fólk til að hlæja. Það olli því að hann dvaldi langtímum saman fyrir framan spegilinn þar sem hann æfði sigí ýmiss konar grett- um og láta- látum. „Þetta gerði mömmu alveg vitlausa. Hún reyndi að hræða mig með því að segja að ég myndi sjá djöfulinn ef ég héldi áfram að stara í spegilinn." Carrey var nýlega spurður hvenær hann hefði fyrst komið fram á sviði. „Það var í öðrum bekk, í tónlistartíma og bekkur- inn var að æfa fyrir jólaskemmt- unina. Dag einn byrjaði ég að fíflast með því að hæðast að tón- listarmönnum á plötu sem var verið að spila. Kennarinn bað mig um að gera það uppi á sviði fyrir framan allan bekkinn og ég gerði það. Allir veltust um af hlátri og kennarinn bað mig um að koma fram á jólaskemmtuninni. Eg gerði það. Þetta var upphafið að endinum.“ Carrey sló í gegn í Kanada seint á táningsárunum. Hann kom fram í ýmsum klúbbum og sjón- varpsstöðvum og flutti svo til Los Angeles árið 1981, þegar hann var 19 ára gamall. Þar kom hann fram í litlum Idúbbum til að byija með, en flutti sig svo til Las Vegas, þar sem nætur- klúbbarnir tóku honum opnum örmum og hann vann sér inn allt að 13 milljónum á ári. Þegar kom fram á niunda ára- tuginn fór hann að fá hlutverk í litlum kvikmyndum, svo sem „The Sex and Violence Family Hour“ árið 1983 og „Peggy Sue Got Married" árið 1986. Arið 1993 fékk hann loks aðalhlutverk í myndinni „Ace Ventura: Pet Detective" og sló í gegn svo um munaði, en sú mynd var frum- sýnd í fyrra. Framleiðendur myndarinnar höfðu verið á hött- unum eftir Carrey í aðalhlutverk þeirrar myndar í tvö ár, en hon- um líkaði ekki handritið. Loks gerði hann samning við Morgan Creek-fyrirtækið um að hann fengi að hafa hönd í bagga við handritsgerð og leiksljórn. Hann endurskrifaði handritið ásamt leikstjóranum Tom Shadyac. Eftirleikur- inn er flestum 'kunnur, en ný- lega gerði Carrey samning um að leika í myndinni „Cable Guy“ fyr- ir hvorki meira né minna en 1,2 milljarða króna. Einnig hefur hann leikið í hinum geysivinsælu myndum Heimskur heimskari og Grímunni, auk þess sem „ Ace Ventura: When Nature Calls" er væntanleg í bandarísk kvik- myndahús á næstunni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.