Morgunblaðið - 07.10.1995, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 07.10.1995, Qupperneq 35
I MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995 35 I I I I 1 I I ] I ] ' I : : i I : I 4 ' 4 4 4 4 4 4 4 4 AÐSENDAR GREINAR • mikið úrval • góður afsláttur bílar á kostnaðarverði \ I lupbætir * 6 mánaða ábyrgð frí 6 mánaða ábyrgðartrygging Allir þeir sem kaupa bíl á tímabilinu 28. sept./14. okt. verða settir í pott og sá heppni, sem verður dreginn út, fær | aukalega1@®.^6i kr. afslátt af bílnum sem hann kaupir. «rt$íðsl s Jlmálar: » VISAy- EURO - raðgreiðslur • Skuldabréf í 3 ár (36 mán.) með fýrstu greiðslu í mars 1996. / • Bílakaupalán til allt / að 60 mánaða* / *fer eftir aldri og verði bílsins Oplð: má. - föst. 9-18 og lau. 12-16 Nýbýlavegi 2 " " - +■ símar: 554 2600 564 2610 NOTADIR BÍLAR mCMEGÁ vítamín og kaik fæst í apótekinu Eitthvað annað en sjúkl- ingshlutverk? Já takk!! EF EINSTAKLINGUR veikist er margt sem huga þarf að svo við- komandi nái bata. Iðjuþjálfar sem vinna eftir kenningum Dr. Kielhofn- ers (Model of Human Occupation) leggja áherslu á samspil vilja, lífs- mynsturs og færni. Við sjúkdóm skerðist geta okkar á öllum sviðum, jafnt í leik sem starfi. Tilvera okkar breytist og við missum tök á hlutverkum okkar. Nemandinn getur ekki stundað nám sitt, móðirin getur ekki sinnt böm- sinni; venjur hafa farið úr skorðum og eru ekki lengur í takt við samfé- lagið, matmálstímar eru óregluleg- ir, fæðuval óheppilegt og sólar- hringnum er snúið við. Hann þarf að ná aftur stjórn á lífi sínu og tökum á þeim hlutverkum sem gefa lífínu gildi, en sumir þurfa að byggja upp ný hlutverk. Sjúklings- hlutverkið er oft það eina sem er virkt. Það fer eftir því hve margir þættir hafa farið úr skorðum hve langan tíma það tekur að komast aftur í sama horf og áður. Geðsjúk- ir nota oft meginhluta orku sinnar í iðju sem okkur hinum fmnst sjáif- sögð og gerum sjálfkrafa. A tímum sparnaðar koma oft upp frjóar hugmyndir. Von mín er að sveitarfélögin geti boðið geðsjúkum meiri aðstoð í samfélaginu t.d. með aðstoð við þróun nýrra hlutverka eða við að ná tökum á þeim gömlu. Til að fá hugmyndir þarf ekki ann- að en að líta til nágrannalanda okk- ar. Þar hefur á síðustu árum verið Umhverfíð hefur úr- slitaáhrif á hvernig til tekst, segir Elín Ebba Ásmundsdóttir, þegar lifa þarf við varanlega fötlun. byggð upp öflug þjónusta, á vegum sveitarfélaganna, sem taka á við að lokinni sjúkrahúsdvöl. Mikill kraftur býr í hveijum ein- staklingi og ef við viljum leggja okkar af mörkum í þágu geðsjúkra er best að líta í eigin barm. Reynum við að fræðast og skilja betur eða eru viðbrögð okkar hroki eða af- skiptaleysi? Þar sem geðrænir sjúk- dómar sjást ekki endilega á ein- staklingnum, mætir hann oft kröf- um sem hann á engan hátt hefur getu til að bregðast „rétt“ við. Nánustu aðstandendur geðsjúkra eru ekki bara í lykilhlutverki sem fjölskylda, heldur eru þeir neytend- ur þjónustu sem samfélagið býður. Þeir eiga að láta í sér heyra um þarfir, óskir og væntingar. Virkið trú ykkar á eigin áhrifa- mátt. Hvað skiptir máli og hvernig þjónustu viljið þið fá? Ég fagna al- þjóðlegum degi tileinkuðum málefn- um geðsjúkra og vona að hann verði nýttur til að skiptast á skoðunum, gleðjast yfir því sem áunnist hefur og finna nýjar leiðir til úrbóta. Höfundur er forstöðumaður iðju- þjálfunar geðdeilda Landspítal- ans. um sínum og starfsmaðurinn getur ekki mætt til vinnu. Hlutverk okkar sem sonur, aðstandandi, fyrirvinna, iðnaðarmaður, faðir eða tennisspil- ari skapa okkur ramma og venjur; hvenær við vöknum, hvað við tökum okkur fyrir hendur og hverja við umgöngumst. Manneskjan hefur þörf fyrir að kanna umhverfi sitt og hafa vald yfir því. Sum okkar hafa mikla trú á að við getum haft áhrif, en öðrum finnst eins og þeir séu á valdi örlag- anna og geti litlu breytt. Gegnum árin höfum við flest mótað okkur skoðanir um hvað hafi gildi; hvað við getum og hvað ekki, hvað veki áhuga, hvað sé rétt og rangt, hvem- ig tíma okkar sé best varið, hvað sé skemmtilegt og hvað leiðinlegt. Líkamleg og andleg geta hefur áhrif á daglega færni. Umhverfi okkar hefur oft úrslitaáhrif á hvern- ig til tekst, t.d. þegar lifa þarf við varanlega fötlun. Fáum við uppörv- andi stuðning og skilning eða er okkur hafnað? Iðjuþjálfinn hefur allt þetta í huga þegar markmið og verkefna- val eru ákveðin. Að örva trú á eig- in mátt og taka tillit til gildismats og áhuga skjólstæðingsins er undir- staða samvinnu sjúklings og iðju- þjálfa. Samt sem áður fer megin tíminn í að vinna með líkamlega og andlega færni til daglegrar iðju: Sjúklingur getur átt erfitt með að vinna úr áreiti frá umhverfi, sam- skipti eru mistúlkuð, streituþrösk- uldur er lægri en gengur og gerist og aðlögunarhæfni er skert. Sá sem á við geðsjúkdóm að stríða hefur misst tökin á tilveru Elín Ebba Ásmundsdóttir KJOTVORUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.