Morgunblaðið - 07.10.1995, Page 45

Morgunblaðið - 07.10.1995, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995 45 BRÉF TIL BLAÐSINS Vindhögg Helgu R. Ingibj argar dóttur Frá Þorsteini Sch. Thorsteinssyni: VEGNA skrifa Helgu R. Ingibjarg- ardóttur í blaðinu þann 20 sept, sá ég mig neyddan til að svara grein hennar. í bókini „Interfait Directory" er listi yfir allt að 700 félög, samtök og trúfélög er starfa að því að sam- eina trúarbrögðin og vinna þannig að heimsfriði. Ég ráðlegg þér, Helga, að skrifa þeim öllum bréf og segja þeim þína skoðun. Það væri ekki svo vitlaus hugmynd að þú skrifaðir Jóhannesi Páli páfa bréf og segðir honum frá öllum þessum hugmyndum þínum um búddhismann og kristna trú og austrið og vestrið. Segðu mér heldur ekki að þessir lærðu og virtu menn, dr. Einar og dr. Sigurbjöm, geti ekki svarað þess- ari grein „Búddhisminn og andstaða íslensku þjóðkirkjunnar" sjálfír? Eða getur þú, Helga, sagt mér hver hafi verið tilgangurinn með útgáfu bókarinnar „trúarbrögð mannkyns“? Eða getur þú sagt mér hvað höfundur, dr. Sigurbjörn, hafi ann- að meira verið að reyna að gefa til kynna^ þegar hann segir í bók sinni, að ísis ásamt öðrum skyldum gyðjum, hafi búið í haginn fyrir Maríudýrkunina (Trúarbrögð mannkyns bls. 53-54)? Menn innan raða kristinnar trúar (krossfarar) hafa lagt mikla áherslu á að túlka alls konar lyg- ar, þröngar og ýktar skoðanir gagnvart öðrum, en tilgangurinn hefur ævinlega verið sá sami að viðhalda hatrinu. Allt of mörg dæmi eru að trúar- brögðin eru annaðhvort að krefjast aðskilnaðar og sundmngar eða þá taka ekki neina afstöðu eða hafa engan vilja til þess að taka á málum eins og aðskilnaði og sundrungu milli trúabragða. Menn hafa lengi reynt að benda á einhver bibiíuvers, og segja að Jesús Kristur hafi verið á móti búddhisma. Ef búddhisminn er svona hættu- legur eins og þú, Helga, vilt meina, af hverju benti Jesús Kristur þá ekki á það? Kannski vilja menn segja, að allt það sem Hans Kúng sagði um sameiningu trúarbragðanna sé al- gjört bull. En Hans segir í bók sinni að: „Enginn friður þjóða á meðal án friðar milli trúarbragða. Enginn friður trúarbragða á meðal án sam- ræðna milli trúarbragða. Engar samræður trúarbragða á meðal án rannsóknar á grundvelli trúar- bragða.“(Das Judentum, Múnchen 1992) Og sjálfsagt líta sumir menn á bækurnar hans Williams Johnston Lord téach us to práy, Christian Zen og The inner Eye of Love sem tómt bull hérna heima. Krossfara finnast víða, þeir sýna hatur sitt gagnvart öðrum, ekki vilja þeir sýna kærleika og vilja til að aðlagast og sameinast öðrum trúarbrögðum. Hvað kvennakirkjuna varðar þá held ég að hún geti svarað fyrir sig sjálf, hvað hún hyggst fyrir í náinni framtíð. ÞORSTEINN SCH. THORSTEIN SSON, Kaplaskjólsvegi 53,107 Reykjavík. Wilhelm Norðfiörð Hugo Þðrisson Upplýsingar og skráning eftir kl. 16.00 og um helgar í iíma 562 1132 og 562 6632 F O R E L D R A O G B A R N A É P Nú er að hefjast námskeið þar sem foreldrum gefst kostur á að kynnast og tileinka sér ákveðnar hugmyndir og aðíerðir í samskiptum foreldra og bama þar verður m.a. fjallað um hvað foreldrar geta gert til að: •aðstoða börn sín við þeirra vandamál. •að leysa úr ágreiningi án þess að beita valdi. •byggja uppjákvæð samskipti innan fjölskyldunnar. ATRIÐI ÚR ROCKY HORROR BRIMBORG KL13:00 OG 10-11 GLÆSIBÆ KL 15:00 B^Eggg3BgHsai^o^3i=n^3^a^a^3^ag GLÆSILEGAR GJAFAVÖRUR KJÖTFAT MÖRKINNI 3 • SlMI S88 0640 KR. 4.750 I3ICMIEGA vítamín og kalk fæst í apótekinu Laugardagstilboðl 30-40% afsláttur Mikið úrval af skóm Opið í dag frá kl. 10-16 CONVERS körfuboltaskór stærðir 31-47 KULDASKÓR stærðir 25-33 GÖTUSKOR INNISKOR Teg.: Xampox Búnir / Beige Stærðir 36-41 Verðáður: 8.590,- Núna:5.l50,- Gístí Ferdinamssonfif SKÓVERSLUN Laekjargötu 6a ■ 101 Reykjavík Sími 551 471 I Blab allra landsmanna! pk>r0imbliiblb - kjarni máhins! Haustlaukar Rósaútsala Afskornar 5 stk. kr. 395 7 stk. kr. 549 10 stk. kr. 7 90 rosir 1 búntum HEL6ARTILB0D

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.