Morgunblaðið - 07.10.1995, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ
48 LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995
<W\ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
• STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson.
í kvöld nokkur sæti laus - fös. 13/10 - lau. 21/10.
• ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
7. sýn. lau. 14/10 uppselt - 8. sýn. 15/10 uppselt - 9. sýn. fim. 19/10 uppselt
- fös. 20/10 uppselt - lau. 28/10 uppselt.
Litla sviðið ki. 20:30
• SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst
2. sýn. íkvöld -3. sýn. fim. 12/10-4. sýn. fös. 13/10-5. sýn. mið. 18/10.
Smiðaverkstæðið kl. 20.00:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA e. Jim Cartwright
Á morgun uppselt - mið. 11/10 nokkur sæti laus - lau. 14/10 uppselt - sun.
15/10 nokkur sæti laus - fim. 19/10 — fös. 20/10 nokkur sæti laus.
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 9/10 kl. 21
Jazz i' íslenskum bókmenntun. Vernharður Linnet tekur saman, Tómas R. Ein-
arsson og félagar sjá um tónlist.
Miðasalan er opin alla daga nema mdnudaga frá kl. I3.00-1S.00 og fram að
sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
gff BORGARLEIKHUSID sími 568 8000
r* LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið:
• LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði:
Sýn. sun. 8/10 kl. 14 uppselt, lau. 14/10 kl. 14 örfá sæti laus, sun. 15/10 kl. 14
uppselt, og kl. 17 örfá sæti laus, lau. 21/10 kl. 14.
• SÚPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30.
Sýn. fim. 12/10, lau. 14/10 miðnætursýning kl. 23.30, mið. 18/10.
• TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum
eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20:
Frumsýning í kvöld uppselt, 2. sýn. mið. 11/10, grá kort gilda, 3. sýn. fös.
13/10, rauð kort gilda, fáein sæti laus.
Litla svið:
• HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA?
eftir Ljúdmílu Razumovskaju á Litla sviði kl. 20.
Sýn. sun. 8/10 uppselt, mið. 11/10 uppselt, fös. 13/10 uppselt, lau. 14/10 upp-
selt, sun. 15/10 uppselt, fim. 19/10.
• TÓNLEIKARÖÐ LR hvert þriðjudagskvöld kl. 20.30:
Þri. 10/10 3-5 hópurinn, kvintettar og tríó. Miðaverð 800.
Þri. 17/10 Sniglabandi. Miðav. 800.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
w ISLENSKA OPERAN sími 551 1475
- ORmína BuRana
Kórverk fyrir leiksvið við texta eftir óþekkta höfunda.
Tóniist eftir CARL ORFF.
Stórnandi GARÐAR CORTES.
Likstjóri og danshöfundur TERENCE ETHERIDGE.
Leikmynd og búningar NICOLAI DRAGAN.
Lýsing JÓHANN B. PÁLMASON
Sýningarstjóri KRISTÍN S. KRISTJÁNSDÓTTIR.
KÓR ÍSLENSKU OPERUNNAR, HUÓMSVEIT ÍSLENSKU ÓPERUNNAR,
Einsöngvarar: SIGRÚN HJÁLMTÝSDÓTTIR, BERGÞÓR PÁLSSON,
ÞORGEIR J. ANDRÉSSON.
Frumsýning laugardaginn 7. október kl. 20.30.
Sýning fös. 13. okt., lau. 14. okt.
Sýningar hefjast kl. 21.
Munið gjafakortin - góð gjöf.
Miöasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21.
Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.
Styrktarfélagar munið forkaupsréttinn, á sýninguna, frá 25.-30. september.
Almenn sala hefst 30. september.
iÆHANSEN
HÁpNAltrifRÐARLEIKHUSIÐ
( HERMÓÐUR
í OG HÁÐVÖR
SÝNIR
HIMNARÍKI
GEÐKLOFINN GAMANLEIKUR
í2 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN
Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi.
Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen
býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aðeins 1.900
í kvöld. uppselt
miö. 11/10 uppselt,
fim. 12/10 laus sætl,
fös. 13/10, uppselt.
lau. 14/10, uppselt.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Ósöttar pantanir seldar daglega.
Miöasalan er opin milli kl. 16-19.
Tekiö á móti pontunum allan
sólarhringinn.
Pontunarsími: 555 0553.
Fax: 565 4814.
MOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060
ÆVINTÝRABÓKIN barnaleikrit eftir Pétur Eggerz
Frumsýning lau. 7. okt. kl. 16.00, uppselt. 2. sýn. lau. 14. okt. kl. 16.00.
Sýnt i Möguleikhúsinu við Hlemm.
Miðapantanir í síma 562 5060.
MÁLFRÆÐINGURINN, varaþmgniaðurinn og knatt-
spyrnubulian Mörður Árnason tilbúinn f siaginn.
Naomi nemur
við gólf
FYRIRSÆTAN Naomi Campbell hefur
ekki verið hrædd við að sýna föt og það
sem er undir þeim í gegn um tíðina.
Hér klæðist hún sebra-pínupilsi og M
-brjóstahaldara frá ítalska tískuhús- yj
inu Versus. Það sérhæfir sig í fatn- / í
aði fyrir ungt fólk. Á hinum mynd- f. f
unum sýnir hún hönnun Önnu Mo- / J
linari. Claudia Schiffer gat ekki f [ j
stundað vinnu sína á miðvikudag- /f j J
inn þar sem hún tognaði á ökkla. j
.
Bankastræti - Sími: 5519900
Vesturgötu 3 Ékiikiiv/hUl
ÁRSAFMÆLI
KAFFILEIKHÚSSINS
kvöld kl. 21.00, uppsell
HAUSTVÍSA
í HLAÐVARPANUM
Anna Pálína Árnadóttir, vísnasöngkona.
Tónleikar sun.
VEISLUSALIR FYRIR 30- l/,0 MANNS
8/10 kl. 21.00.
? Húsið opnað kl. 20.00.
§ Miðaverð kr. 700.
■ SÁPAÞRJÚ
É Frumsýning (ös. 13/10 kl. 23.00.
EJ Önnur sýning iau. 14/10 kl. 23.00.
|í Miði með mat kr. 1.800,
Bmiði án matar kr. 1.000.
Eldhúsiö og barinn
opinn fyrir og eftir sýningu.
Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055
‘ eftir Maxfm Garkí
Sýning Íkvöld7/10, örfé laus sæti, fim. 12/10, fös. 13/10. Sýningar hefjast kl. 20.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin.
Miðasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga og til kl. 20 sýningardaga.
Símsvari allan sólarhringinn.
Ath, ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. ^]|W^,Kh0s,B
Synt 1 Lindarbæ - simi 552 1971.
1 HLADVARPANUM
I