Morgunblaðið - 07.10.1995, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995 55
DAGBÓK
VEÐUR
*.ob í jiajii* * * *B :s * * * & é t # * & é * * * « * * t * « « « * » * * • « • « * « *
Heimild: Veðurstofa íslands
-Q-__________________
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
« «. « *
é t é é
■ajs é *
ié &
Alskýjað
Rigning y .
Slydda \7 Slydduél
Snjókoma *\J Él
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og íjöðrin
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
S Þoka
Súld
é é
é
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Suðvestur af Reykjanesi er 983 mb
naerri kyrrstæð lægð og frá henni lægðardrag
norðaustur um landið. Vestur af Skotlandi er
vaxandi 978 mb lægð á leið norðnorðaustur.
Spá: Norðan kaldi og slydduél norvestanlands,
breytileg átt gola eða kaldi og víða skúrir, eink-
um þó við suðvesturströndina. Hiti 2 til 8 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Frá laugardegi til miðvikudags lítur út fyrir
norðlæga átt og heldur kólnandi veður. Um
landið norðan- og austanvert verður úrkomu-
samt en úrkomulítið suðavestan til.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6,8,12,16,19 ogá miðnætti. Svarsími veður-
fregnir: 9020600.
Yfirlit á hádegi í gær: <'
d ii H
mmwm
/7.
* 985
-
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins í dag: Norðvestur af Skotlandi
er 980 mb lægð sem hreyfist norðnorðaustur. Yfir
Grænlandi er 1022 mb hæð og suðvestur af íslandi er 985
mb lægð sem þokast hægt norðaustur.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu-
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum:
8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig
eru veittar upplýsingar um færð á vegum í
öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann-
ars staðar á landinu.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að fsl. tíma
Akureyri 6 rigning Glasgow 17 rigning
Reykjavík 8 alskýjað Hamborg 16 léttskýjað
Bergen 13 skýjað London 16 rign á síð.kls.
Helsinki 12 rigning og súld Los Angeles 18 skýjað
Kaupmannahöfn 14 skýjað Lúxemborg 13 skýjað
Narssarssuaq +1 léttskýjað Madríd 22 léttskýjað
Nuuk 0 skýjað Malaga 23 mistur
Ósló 14 léttskýjað Mallorca 24 skruggur
Stokkhólmur 15 hálfskýjað Montreal vantar
Þórshöfn 9 rigning New York 24 léttskýjað
Algarve 22 léttskýjað Oriando 24 skýjað
Amsterdam 17 hálfskýjað París 20 léttskýjað
Barcelona 22 léttskýjað Madeira 24 léttskýjað
Berlín 18 skýjað Róm 24 léttskýjað
Chicago 14 rigning Vín 16 alskýjað
Feneyjar 22 þokumóða Washington 22 léttskýjað
Frankfurt 17 skýjað Winnipeg 2 skýjað
7. OKT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl fsuðri
REYKJAVÍK 5.20 3,8 11.31 0,2 17.40 3,9 23.51 0,1 7.51 13.14 18.36 0.43
ÍSAFJÖRÐUR 1.18 0,2 7.19 2,1 13.35 0.2 19.36 2,2 8.01 13.20 18.38 0.49
SIGLUFJÖRÐUR 3.21 o£ 9.46 1A. 15.39 21.58 1,4 7.43 13.02 18.20 0.30
djúpivogur 2.24 2,2 8.36 0,4 14.53 2,2 20.54 05 7.12 12.45 18.06 0.12
Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 íþróttagreinar, 4 aga,
7 skóflar, 8 sáum, 9
kvendýr, 11 sterk, 13
lítill, 14 logið, 15
skeiðahnif, 17 huguó,
20 brodd, 22 rýr, 23
mannlaus, 24 dans, 25
stó.
LÓÐRÉTT:
1 gervitanngarður, 2
náum, 3 svertingja, 4
þýðanda, 5 þrætum, 6
sár, 10 afturhald, 12 dá,
13 eldstæði, 15 úrskurð-
ur, 16 förgum, 18 kað-
all, 19 varkár, 20
grenja, 21 rudda.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 rytjulegt, 8 lýkur, 9 tafla, 10 nær, 11
skans, 13 augun, 15 hossa, 18 ágætt, 21 not, 22 stöng,
23 teigs, 24 rummungur.
Lóðrétt: - 2 yrkja, 3 járns, 4 lötra, 5 göfug, 6 glás,
7 garn, 12 nes, 14 ugg, 15 hýsi, 16 skötu, 17 angum,
18 áttan, 19 æðinu, 20 Tass.
í dag er laugardagur 7. október,
279. dagur ársins 1995. Orð
dagsins er: Ef vér lifum, lifum
vér Drottni, og ef vér deyjum,
deyjum vér Drottni. Hvort sem
vér þess vegna lifum eða deyjum,
þá erum vér Drottins.
(Róm. 14, 8.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gær komu til hafnar
Stapafell og portúgal-
inn Inacio Cunha. Þá
fór Marmon, grænlend-
ingurinn Quassaanngu-
aq, Mælifell, og norski
togarinn Rossvik. í dag
kemur Vigri, Ottó N.
ÞorláksSonog Örfiris-
ey koma af veiðum,
Arctic Corsir kemur til
viðgerða og Beskytter-
en kemur í kvöld og fer
annaðkvöld. Á sunnu-
dag kemur Norland
Saga, Reykjafoss og
Brúarfoss. Þann dag
fara Stapafell, Svanur-
inn og Þerney og Ás-
björn faraiil veiða.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrrinótt kom Stapa-
fellið. í gær kom
Esmeralta og fer í
kvöld. Saltskipið Her-
nes fer út um helgina.
Fréttir
Thorvaldsensf élagið
verður með sýningu í
máli og myndum í
Tjamarsal, Ráðhúss
Reykjavíkur í dag og á
morgun sunnudag kl.
12-18 báða dagana.
Aðgangur er ókeypis og
öllum heimill. Sýning
þessi er í tilefni 120 ára
afmæli félagsins, en það
er elsta kvenfélag á ís-
landi og starfsemin hef-
ur aldrei lagst niður all-
an þann tíma. Thor-
valdsensféiagið hefur
rekið verslun sl. 94 ár,
Thorvaldsensbasar í
Austurstræti, og rennur
allur ágóði af honum til
líknar- og menningar-
mála.
Tvíburafélagið verður
með skipti- og sölu-
markað í félagsmiðstöð-
inni Hólmaseli í Selja-
hverfi kl. 15-17 í dag.
Fólk getur komið með
föt, leikföng og ýmislegt
sem því dettur í hug og
skipt eða keypt. Kaffi á
könnunni.
Mannamót
Gerðuberg. Mánudag-
inn 9. október verður
samvera í Eella- og
Hólakirkju kl. 10.30.
„Við saman í kirkjunni“.
Fjallað verður um hug-
takið „Kirkjan mín“.
Umsjón: Sigrún Gísla-
dóttir og Guðlaug Ragn-
arsdóttir. Lagt af stað
frá Gerðubergi kl. 10.
Slysavarnadeild
kvenna á Seltjarnar-
nesi verður með fyrsta
fund vetrarins á morgun
mánudag kl. 20.30 í sal
Sjálfstæðisféiags Sel-
tjamamess v/Austur-
strönd. Gestur fundarins
verður Soffía Vagns-
dóttir, tónmenntakenn-
ari.
Kvenfélag Kópavogs
verður með vinnukvöld
fyrir basar í félagsheim-
ilinu mánudagskvöldið
9. október kl. 20.
Langahlíð 3, félags-
starf aldraðra. Ensku-
kennsla mánudaga kl.
15 og miðvikudaga kl.
14. Handavinna mánu-
daga, þriðjudaga, mið-
vikudaga og fimmtu-
daga kl. 13-17. Leikfimi
mánudaga og miðviku-
daga kl. 13. Myndlist
þriðjudaga kl. 9-12 og
fóstudaga kl. 13-17. <
Húnvetningafélagið er
með félagsvist í dag í
Húnabúð, Skeifunni 17
sem hefst kl. 17. Keppni
fram haldið og allir vel-
komnir.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni.
Göngu-Hrólfar fara frá
Risinu kl. 10 með leið-
sögn Emu Amgríms-
dóttur. Kaffi á eftir.
Skráning á söngnám-
skeið er á skrifstofu fé-
lagsins í s. 552-8812.
Kvenfélag Grensás- %
sóknar verður með fund
í safnaðarheimilinu
mánudaginn 9. október
kl. 20. Konur eru beðnar
að athuga breyttan
fundartíma.
Bahá’ar eru með opið
hús í kvöld í Álfabakka
12 kl. 20.30 og em allir
velkomnir.
Kirkjustarf
Grensáskirkja. Fundur mrn-
í æskulýðsfélaginu
sunnudagskvöld kl. 20.
Kefas, Dalvegi 24,
Kópavogi verður með
almenna samkomu í dag
kl. 14.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
V Caravell
CARAVELL FRYSTIKISTUR
MARGAR STÆRÐIR
l Hæð 89,5 cm
► Dýpt 69 cm með
handfangi og lömum
► Lengdir 73.98,128,150 CM
► Körfurfrá 1-2
► Hraðfrysting
f Ljós i loki
) Stillanlegt termostat
Verð
► Mini 105 Itr.kr. 26.000,-
► Standard 211 Itr. kr. 39.800,-
► Standard 311 Itr. kr. 43.430,-
► De lux 311 Itr. kr. 45.800,-
► De lux 411 Itr.kr. 49.940,-
De lux 511 ttr. kr. 59.985,-
Iferð miðast við staðgreiðsiu
Frí heimsending
Blab allra landsmanna!
- kjarni málsins!