Morgunblaðið - 20.10.1995, Page 52

Morgunblaðið - 20.10.1995, Page 52
líaííiLeikhúsiöl I IILADVAKl'ANIIM Vesturgötu 3 Af sérstökum ástæbum, aðeins ein sýning á: SÁPA TVÖ i kvöld kl. 23.00. Húsið opnað kl. 21.00. Miði með mat kl. 1.800, miði án matar kr. 1.000. SAPA ÞRJU OG HALFT eftir Eddu BjörgvinsdóHur Fnjmsýning fös. 27/10 kl. 21.00, önnur sýn. lau. 28/10 kl. 23.00. Miði með mat kr. 1.800, miði án matar kr. 1.000. Eldhúsið og barinn opinn fyrir og eftir sýningu. I Uiðasala allan sólarhringinn í sima 551-' 52 FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM OVRMINA BuRANA Sýning laugardag 21. okt., laugardag 28. okt. Sýningar hefjast kl. 21. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. ÆVINTYRABOKIN barnaleikrit eftir Pétur Eggerz Laugardaginn 21. október kl. 14 - laugardaginn 28. október kl. 16. Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm. Miðapantanir í síma 562 5060. Miðaverð kr. 700. Ijujm <ra*ga*rvr%a* eftir Maxím Gorkí Aukasýning lau. 21/10 kl. 20, ALLRA SÍÐASTA SÝNING. Miðasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga, Símsvari allan sólarhringinn. Sýnt i Lindarbæ - sími 552 1971. 1EIKHIISIB l .EIKFÉLAG AKUREYRA R sími 4 62 1 400 # DRAKÚLA eftir Bram Stoker í leikgerð Michael Scott. Sýn. fös. 20/10 kl. 20:30, lau. 21/10 kl. 20:30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. Ljósmynda- maraþon TÓNABÆR hélt hið árlega ljósmyndamaraþon ný- lega. Það fór þannig fram að unglingar á aldrinum 13-15 ára mættu í Tónabæ þar sem þau fengu filmu og lista með hugtökum. Þau höfðu svo allan daginn til að mynda eitthvað sem tengdist hugtökunum. Fjöldi unglinga tók þátt í maraþoninu og var mál stjómenda keppninnar að útkoman hefði verið góð. _ Ljósmynd/Markús Máni Michaeisson Hér sjáum við vinningsmyndimar. Dómari í keppn- MARKÚS Máni átti bestu myndina inni var Ragnar Axelsson ljósmyndari. í flokknum „víðátta". Ljósmynd/Ásthildur, Gyða, Stefanía, Sunna ÁSTHILDUR, Gyða, Stefanía og Sunna sigruðu í flokknum „besta heildin“. Þetta er ein af myndum þeirra. / Ljósmynd/Melkorka Óskarsdóttir BESTU hugmyndina átti Melkorka Óskarsdóttir i flokknum „sfjórnmáT*. Morgunblaðið/Hilmar Þór SIGURVEGARAR ásamt styrktaraðilum: Markús Máni, Gyða, Stefanía, Melkorka, Sigríður frá Morgunblaðinu, Hanna frá David Pitt og Co. og Baldvin frá BECÓ. Kúrekatíska TÍSKUHÖNNUÐIR Parísar eru uppteknir þessa dagana við að sýna vor- og sumar- tískuna. Hérna sjáum við nýstárlega hönnun hins spænskættaða tískuhönnuðar Paco Rabane. Hún ber kú- rekakeim, en ekki er víst að John gamli Wayne hefði látið sjá sig í slíkum kúrekafötum. db sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. I kvöld uppselt - á morgun uppselt - fim. 26/10 aukasýning, örfá sæti laus - lau. 28/10 uppselt - fim. 2/11 nokkur sæti laus - lau. 4/11 uppselt - sun. 5/11 - sun. 12/11. • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. Lau. 21/10 - fös. 27/10. Takmarkaður sýningafjöldi. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Frumsýning á morgun kl. 13 uppselt - sun. 22/10 kl. 14 uppselt - sun. 29/10 kl. 14 örfá sæti laus sun. 29/10 kl. 17 nokkur sæti laus - lau. 4/11 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 5/11 kl. 14 nokkur sæti laus - lau. 11/11. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst 6. sýn. lau. 21/10 - 7. sýn. sun. 22/10 - 8. sýn. fim. 26/10 - 9. sýn. sun. 29/10. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright í kvÖld uppselt - mið. 25/10 - lau. 28/10 uppselt - mið. 1/11 - lau. 4/11 nokk- ur sæti laus - sun. 5/11. Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið: • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. sun 22. okt. 40. sýn kl. 21, fös. 27/10 kl. 20.30, lau. 28/10 kl. 23.30. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði: Sýn. lau. 21/10 kl. 14 uppseit, sun 22/10 kl. 14 uppselt og kl. 17 fáein sæti laus, lau. 28/10 kl. 14, sun. 29/10 kl. 14. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: 5. sýn. lau 21/10 gul kort gilda, 6. sýn. fim. 26/10 græn kort gilda, 7. sýn. sun. 29/10 hvít kort gilda. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á stóra sviði kl. 20: Sýn. í kvöld, lau. 28/10. Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmflu Razumovskaju. Sýn. í kvöld uppselt, lau 21 /10 uppselt, fim. 26/10 uppselt, lau. 28/10 örfá sæti laus. SAMSTARFSVERKEFNI: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Forsýning i kvöld kl. 21 uppselt, frumsýning lau. 21/10 kl. 20.30 uppselt, fös. 27/10, lau. 28/10 örfá sæti laus. • Tónleikaröð L.R. alltaf á þriðjudögum kl. 20.30 Þri. 31/10 tónleikar - Kristinn Sigmundsson, miðav. 1.400,- • Tónleikar, Jónas Árnason og Keltar Lau. 21/10 kl. 16, miðaverð 1000. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! HVUNNDAGSLEIKHUSIÐ sími 551 8917 Iðnó við Tjörnina: TRÓJUDÆTUR EVRÍPÍDESAR í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. 3. sýn. í kvöld kl. 20.30 uppselt. - 4. sýn. þri. 24/10 kl. 20.30. Miðasalan er opin frá kl. 17-19 daglega (nema mánudaga), sýningadaga til kl. 20.30. Ath. að ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýning hefst. Einungis sex sýningar. ENNINGARMIÐSTÖÐIN GERÐUBERG sími 567-4070 LjoðatoníátíarGerðubergs laugardaginn 2l.október kl. I7. Rannveig Fríða Bragadóttir, messósópran, ogjónas Ingimundarson, píanóleikari.flytja íslensk sönglög. Miðaverð kr. 1.000. Vinsælasli rokksöngleikur allra tima! í kvöld kl. 23.30 ÖRFÁ SÆTI LAUS. Lau, 21/10 kl. 23 UPPSELT. Fös. 27/10 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS. Fös. 27/10 kl. 23 ÖRFÁ SÆTI LAUS. Miðasalan opin mán.-fös. kl. 13-19 og lau. 13-19 Héðinshúsinu v/Vesturgötu Slmi 552 3000 Fax 562 6775 A.HANSEN HAfNmFjfRÐARL EIKHUSIÐ HERMÓÐUR f OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI C iEOKL OFÍNN GAMA NL EIKUR í2 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðin, Hafnarfiröi. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen í kvóld. uppselt. lau. 21/10. uppselt. sun. 22/10. örfá sæti laus fös. 27/10. örfá sæti laus lau. 28/10. orfá sæti laus. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á móti pontunum allan solarhringinn. Pontunarsími: 555 0553. Fax: 565 4814. býóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aðeins 1.900

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.