Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Árnað heilla Q pf ÁRA afmæli. í dag, iJtJfimmtudaginn 9. nóvember, er níutíu og fimm ára Jón E. Jónsson, fyrrverandi bóndi á Skálanesi, A.-Barða- strandasýslu. Eiginkona hans var Ingibjörg Jóns- dóttir, frá Bíldudal, en hún lést í mars 1989. Jón og Ingibjörg bjuggu á Skálanesi frá árinu 1924 til 1989. Þau eignuðust 10 börn, ólu upp þrjá fóstur- syni og eru afkomendur þeirra orðnir 95 talsins. Jón dvelur nú á Vífilsstöðum. BRIDS Umsjón Guóm. Páll Arnarson MESTA sveifluspilið á HM í Kína velti samtals 110 IMP- um í átta leikjum, eða að meðaltali 14 IMPum í leik. Stærsta sveiflan var í leik Kanada og Suður Afríku: Vestur gefur; allir á hættu: , , Norour 4 62 f D7652 ♦ G64 4 KD2 Vestur AKG1054 43 Á32 87 Austur * D873 ♦ ♦ G108 KD9875 Suður ♦ 9 4 ÁK9 ♦ 10 4 ÁG1096543 Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Silver Cope Kokish Mansell 1 spaði Pass 2 tíglar 3 lauf 3 spaðar 5 lauf 5 spaðar 6 lauf Pass Pass Pass Öass 6 spaðar Pass Með morgunkaffinu Ást er... 11-3 framtíð okkar - saman. ÉG er farin í rúmið. Þú mansst að fylgja fyrirmælum mínum. Pennavinir DQÁRA afmæli. í dag, OV/fimmtudaginn 9. nóv- ember, er áttræður Kristinn Guðjónsson, fyrrverandi skipstjóri frá Sandgerði, til heimilis á Hrafnistu, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Jóhanna Vilmundar- dóttir og taka þau á móti gestum í dag, afmælisdag- inn, að Sléttuvegi 15, kl. 18. P7DÁRA afmæli. I dag, I vlfimmtudaginn 9. nóv- ember, er sjötugur Her- mann Bjarnason, bóndi á Leiðólfsstöðum, Laxárd- al, Búðardal. Hann tekur á móti gestum á morgun, föstudaginn 10. nóvember, eftir kl. 18 í Veiðihúsinu, Þrándarkoti v/Þrándargil. Vömin verður að taka slag- ina tvo á hjarta strax til að bana slemmunni, en Cope valdi að spila út laufkóng svo Silver fékk alla slagina: 1.460 í dálk Kanadamanna. Kannski hefði Mansell átt að dobla slemmuna til að beina á annað útspil, en þá er eins víst að Cope hefði valið tígul í þeirri trú að makker væri með eyðu þar. Lokaður salur: Vestur Norður Austur Suður Conveiy Baran Gower Molson 1 spaði Pass 4 spaðar 5 lauf Pass Pass 5 tígtar Pass 5 spaðar 6 lauf Dobl Pass Pass Pass Sama er uppi á teningnum gegn sex laufum - vömin verður að taka slagina sína tvo strax. Convery spilaði út spaðaás, hugsaði sig lengi um, en ákvað loks að reyna spaðakónginn næst. Það þýddi 1.540 til Kanada og samtals 3.000 stig í einu og sama spilinu. Sem umreikn- ast í 22 IMPa. Margir fylgja þeirri vam- arreglu að kóngur út gegn slemmu biðji um talningu. Sú regla hafði leyst vanda Converys í þessu spili. Barna- og fjölskylduljósmyndir BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 14. október sl. í Kópavogskirkju af sr. Ægi Sigurgeirssyni Unnur Mar- ía Sólmundsdóttir og Ág- úst Magnússon. Ljósm. Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. júlí sl. í Háteigs- kirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Arna Harðardóttir og Jón Guðni Ægisson. Heimili þeirra er í Klukkubergi 27, Hafnarfirði. SKÁK Umsjón Margclr Pétursson HVÍTUR mátar í þriðja leik. Staðan kom upp í viður- eign tveggja ungra skák- manna á unglingameistara- móti íslands fyrir 20 ára og yngri um síðustu helgi. Hjörtur Þór Daðason (1.530) var með hvítt og átti leik, en Ingi Þór Einarsson (1.385) hafði svart. Það kannast flestir við kæfingar- mátið sígilda: 18. Rh6++ - Kh8 19. Dg8+! og svartur gafst upp, því hvort sem hann drepur drottninguna með hrók eða riddara svarar hvítur með 20. Rf7 mát. Þetta lærði Hjörtur í skákskólanum. Nám i skól- anum virðist einnig hafa komið sér vel fyrir Sigurð Pál Steindórsson, 12 ára. Hann þurfti að máta með riddara og biskupi einum saman sem vefst stundum fyrir sterkum skákmönnum. En það vildi svo skemmtilega til að þetta var einmitt heimaverkefnið sem Helgi Áss Grétarsson, kennari hans í Skákskólanum, hafði sett honum fyrir í síðustu viku og Sigurður.mátaði ör- ugglega. Byijendanámskeið i skólanum hefst núna á laug- ardaginn 11. nóvember. Það stendur í 6 vikur og er kennt á laugardagsmorgnum kl. 11. Upplýsingar fást hjá Skáksambandi íslands á milli kl. 10 og 13 virka daga. 34 ÁRA bandarísk móðir vill skrifast á við íslendinga, einkum mæður. Hefur áhuga á tónlist, bakstri, dýrum, útiveru og söfnun: Lisa Bullins, 183 Hard Time Acres Rd., Robbins, N. Cnrolina, 27325 VSA. 14 ÁRA stúlka frá Svíþjóð óskar eftir pennavini á aldr- inum 12-16 ára. Hefur áhuga á lestri, skriftum og matreiðslu: Ellinor Falk, P1 4922, 46291 VSnersborg, Sweden. 25 ÁRA Svíi vill skrifast á við konur á aldrinum 15-30 ára. Hefur yndi af náttúr- unni, ferðalögum og mörgu öðru: J.M. Shari, Lag. nr. 77, SAg gatan 21 c, 414 58 Göteborg, Sweden. STJÖRNUSPÁ eftir Franccs Drake sroroorœEra Afmælisbarn dagsins: Þú vinnur vel til aðgeta notið alls góða sem lífíð hefur aðbjóða. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ágreiningur getur komið upp milli ættingja um fjölskyldu- málin. Þú ættir ekki að kaupa dýran hlut, sem þú hefur lít- il not fyrir. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er betra að fara troðnar slóðir í vinnunni í dag til að ná góðum árangri. Einhver nákominn trúir þér fyrir leyndarmáli. Tvíburar (21. maf - 20. júní) Nú er ekki rétti tíminn til að taka fjárhagslega áhættu eða stofna til óþarfa skulda. Betra væri að byggja upp varasjóð. Krabbi (21. júni - 22. júlf) >"$< Hugurinn er eitthvað á reiki í dag, og þú átt erfitt með að einbeita þér. Smá breyt- ingar geta orðið á fyrirhug- uðu ferðalagi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ‘ÍC Þú leitar ráða hjá öðrum, en þarft ekki að fara eftir þeim ef þau stangast á við sann- færingu þína. Farðu eigin leiðir. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér er frjálst að neita vini um lán sem þú hefur illa ráð á að veita. Breyting getur orðið á fyrirætlunum þínum í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Erfitt getur verið að gera óvenju skapstirðum ættingja til hæfis. Eitthvað óvænt gerist sem breytir fyrirætlun- um þínum. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) ^j(0 Einhver sem þú ætlaðir að hitta í dag lætur á sér standa, og erfitt getur verið að ná hagstæðum samningum um fjármál í dag. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Erfitt getur verið að semja við náunga sem er sífellt að skipta um skoðun. Þú þarft að ljúka gömlu verkefni í vinnunni í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þeir sem era á ferðalagi geta átt von á tímabundnum en ófyrirséðum töfum f dag. Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Taktu enga áhættu í fjármál- um, því þú verður fyrir óvæntum útgjöldum tengd- um félagslífinu. Hvíldu þig heima í kvöld. Fiskar (19.febrúar-20.mars) Taktu það ekki nærri þér þótt afköstin verði ekki mikil í vinnunni. Óvæntur og góður gestur hefur fréttir að færa í kvöld. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spárafþessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995 59 SKEMMTUN - FJÖR - LÍKAMSRÆKT Dansnániskeið með Uriel West Sérstakur dans sem sameinar líkama og sál í gleði og algleymi helgina 10.-12. nóv. * í Jógastöðinni Heimsljósi, Armúla 15. Fyrir dansara jafnt sem þá er aðeins dansa i draumum sínum. Hægt að konia föstudagskvöld, einn dag eða alla helgina. Nánari upplýsingar og skráning í síma 567-5759 (Nanna). 7.'12. NOVEMBER SkoUir 0(j Islendinqar ciqa \wð sammerkt að íirein og ómenguð ndttúra gejur jjeim kost d únmls íirdejni til matargerðar. 4RA RETTA VEISLUMÁLTÍÐ Ófyo/famx/i Stepíien Jofiiison, matreiðslumeistari íijd íiinu víðkunna veitingakúsi muttery íjjlasgow, býður matargestum d fHótel Jíolti að skosku vcisluborði dagana 7.-12. nóvember. iHirgefst einstakt tœkifœri til að kyimast /iw' af cigii 1 rmin sem ndgrannar okkar í Skotlandi telja til lífsinsgœða. 3.900,-kr. ÁMANN BORÐAPANTANIR í SÍMA 552 57 OO Mikið úrval af kápum og úlpum með ekta skinni. Stuttar og síðar ká] Frábært úrval ipi af buxum, peysum og blússum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.