Morgunblaðið - 29.11.1995, Síða 50

Morgunblaðið - 29.11.1995, Síða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ 'V HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Frá William Friedkin (French Connection) og Joe Eszterhas (Basic Instinct) kemur æsilegasti spennutryllir ársins! Háskólabíó CHAZZ PALMINTERI % , f, í/: X g .f V í' u 3 í M u. I i ■ Milljónamæringur er myrtur og morðinginn virðist vera háklassa vændiskona sem gengur undir nafninu Jade. En hver er hún? David Caruso leikur saksóknara sem grunar fyrrum ástkonu sína (Linda Fiorentino) sem nú er gift vini hans (Chazz Palminteri) um að vera Jade. Ef hún er Jade, hversu hættuleg er hún? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . Bönnuö innan 16 ára. «-r .r 1/2 Q ^vr ,r .r .zÁMy ,r »'r ,r ru >. L/w. MÉÖIA CKjldenEye 007^ (Tæsilega dóma gagnrýnenda og fjöldamörg verðlaun vmmrmn/Tm, sigraði m.a. á kvikmyndahátíðinni i Feneyjum í fyrra og var fiínefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin í ár. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. V\. Cloihry. Ripulari Is Tltere A rrolilciti Ilere? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd kl. 4.45 og 7. Siðustu sýningar. NÆSTU MYNDIR: INNOCENT LIES GOLDENEYE CARRINGTON THE PRIEST STRANGE DAYS TO WONG FOO Stutt hár Helenu ► LEIKKONAN Helena Bon- ham Carter hefur breytt tölu- vert um stíl. Þessi þrítuga breska leikkona lék nýlega í mynd Woody Allen, „The Mig- hty Aphrodite", á móti Allen sjálfum. Hér sjáum við hana, stutthærða, hvar hún skoðar sýningu í London. Nýbúin að eiga MÁNUÐUR er lið- inn síðan eiginkona leikarans Jean- Claude Van Damme eignaðist fyrsta son þeirra hjóna, Nic- holas. Hjónaband þeirra byijaði ann- ars með ósköpum og þau sóttu um skilnað eftir aðeins níu mánuði. Nichol- as virðist hins veg- ar hafa bjargað hjónabandi for- eldra sinna, en hérna sjást þeir við frumsýningu nýj- ustu myndar Jims Carrey, „Ace Vent- ura: When Nature Calls". Reeve í sviðsljósinu á ný CHRISTOPHER Reeve, sem er Iamaður fyrir neðan háls eftir slys í maímánuði, hefur tvisvar komið fram opinberlega síðan. Þessi mynd var tekin í seinna skiptið og með honum er ástkær eigin- kona hans, Dana. Þetta var góð- gerðarkvöldverður til styrktar Sambandi lamaðra í Bandaríkjun- um, en Reeve er forseti þess. Á kvöldverðinum, sem haldinn var á Pierre-hóteiinu í New York fyrir skömmu, söfnuðust 32 milljónir króna. FOLK PÁLL Óskar í sveiflu. Morgunblaðið/Ásdís Palli syngur PÁLL Óskar Hjálmtýsson gaf út plötuna Palli fyrir skemmstu. í tilefni af því hélt hann út- gáfutónleika í Borgarleikhús- inu á mánudags- kvöldið. Góð stemmning var í salnum og Páll söng af öllu hjarta. ÁHORFENDUR láta ánægju sína í ljós með því að klappa saman höndum. BslUng f barimmni I MelÍbÍOSe við iirukkurnar! I Á augu: Eye Contour Á andlit: Light Texture og Enrich Texture. ÚTSÖIiJSTAÐlR: Akranes Apótek, Akureyrar Apótek, Apótek Austurbæjar, Apótek Austurlands, Árbæjar Apótek, Blönduós Apótek, Borgar Apótek, Borgames Apótck, Breiöholts Apótek, Garöabæjar Apótek, Grafarvogs Apótek, Iláaleitis Apótek, Hafnar Apótek Höfti, Hafnarfjaröar Apótek, Heba Sigiunröi, Holts Apótek, Hraunbergs Apótek, Húsavíkur Apótek, Hygea Reykjavíkur Apóteki, löunnar Apótek, Ingólfs Apótek, Isaíjaröar Apótek, Kcflavíkur Apótek, Kópavogs Apótek, Laugarnesapótek, l^fsala Uólrnavíkur, I^yfsala Vopnaflaröar, lyfsalan Slöövarfiröí. Mosfells Apótek, Nesapótek Eskifiröi, Nesapótek Neskaupstaö, Ncs Apótek Seltjarnarn., Noröurbæjar Apótek, Ólafsvíkur Apótek, Sauöárkróks Apótek, Selfoss Apótek, Stykkishólms Apótek, Vestmannaeyja Apótek, Vesturbæjar Apótek. LÁCMARKS OFN€MI ENGIN ILMEFNI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.