Morgunblaðið - 29.11.1995, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 29.11.1995, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995 55 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: Heimild: Veðurstofa islands Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindðrin sýnir vind- _____ stefnu og fjöðrin Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ 4 er 2 vindstig. « Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir landinu er ennþá 1029 mb hæð sem mun þokast austur en við Hvarf er að mynd- ast lægð sem fer vaxandi og hreyfist norðnorð- austur með strönd Grænlands. Spá: Sunnan eða suðvestan gola eða kaldi, skýjað og slydduél eða skúrir á stöku stað vestanlands en hægari suðvestan eða breyti- leg átt og bjart veður víðast hvar í öðrum lands- hlutum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA I fyrstu verður hægviðri á landinu, en fljótlega fer að gera vart við sig vaxandi suðvestanátt. A föstudag verður komin suðaustan kaldi eða stinningskaldi um allt land með rigningu eða slyddu um sunnan- og vestanvert landið. Á laugardag verður sunnan'hvassviðri og rigning um mestallt land, en á mánudag allhvöss suð- vestanátt með skúrum sunnan- og vestan- lands. Aftur gengur í hvassa sunnanátt með ngningu á mánudag og þriðjudag. Veður fer hægt hlýnandi og mun hiti komast í 6 til 7 stig þegar hlýjast verður. Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin yfir iandinu hreyfist til austurs, en við Hvarfer vaxandi lægð sem mun fara norðaustur með strönd Grænlands. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16,19 ogá miðnætti. Svarsfmi veður- fregnir: 9020600. bÆRÐ ,Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Pað er almennt góð færð á þjóðvegum lands- ins. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjón- Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í ollum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að fsl. tíma Akureyri -4 léttskýjað Giasgow 7 skýjað Reykjavík -0 skýjað Hamborg 4 þokumóða Bergen 6 súld ó síð. klst. London 12 hólfskýjað Helsinki -10 heiðskírt Los Angeles 14 heiðskírt Kaupmannahöfn vantar Lúxemborg 6 þoka é síð. klst. Narssarssuaq 6 rigning Madríd 9 aiskýjað Nuuk -1 snjókoma Malaga 17 hólfskýjað Ósló -2 snjókoma Mallorca 16 hólfskýjað Stokkhólmur -2 léttskýjað Montreal vantar Þórshöfn 5 skýjað New York 15 alskýjað Algarve 16 skýjað Orlando 17 skýjað Amsterdam 8 þokumóða París 9 skýjað Barcelona 15 léttskýjað Madeira 16 skúr ó síð. klst. Berlín vantar Róm 15 þokumóða Chicago -7 léttskýjað Vín 2 þoka Feneyjar 12 þokumóða Washington 15 skýjað Frankfurt 2 þokumóða Winnipeg -16 snjókoma 29. NÓV. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.19 1.0 11.48 3.5 18.11 1.0 23.17 3.3 10.36 13.14 15.52 19.49 (SAFJÖRÐUR 1.23 1,8 7.29 0,7 13.54 2,0 20.27 0.5 11.11 13.21 15.30 19.56 SIGLUFJÖRÐUR 4.06 1,2 9.48 0,5 16.12 1,2 22.29 0,3 10.53 13.03 15.11 19.37 DJÚPIVOGUR 2.16 0,6 8.47 2,0 15.06 0,8 21.14 1,8 10.10 12.45 15.19 19.19 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 hræðilegur, 8 stutt- um, 9 tíu, 10 keyra, 11 magrar, 13 kroppa, 15 málheltis, 18 fljót, 21 verkfæri, 22 nöldri, 23 áræðin, 24 geðvonska. í dag er miðvikudagur 29. nóv- ember, 333. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Verið ávallt glaðir í Drottni. Eg segi aftur: Verið glaðir. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrakvöld fóru Kyndill og Bjarni Sæmunds- son. I gær kom Suðu- rey VE, Ottó N. Þor- láksson og Skafti komu af veiðum. Þá fóru Reykjafoss og Norland Saga. Úranus var væntanlegur í gær. (Fil. 4, 4.) kl. 20-22 er opið hús í Gerðubergi. Aðventu- kvöld verður í Breið- holtskirkju 7. desember. Hafnarfjarðarhöfn: Hvítanesið kom til hafnar í nótt. Fréttir Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. í tilefni kynningu fom- bókmennta í Risinu býð- ur Stefán Karlsson, for- stöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar, fé- lagsmönnum að skoða handritin í Ámagarði kl. 16-17.3.0 í dag. Margrét Thoroddsen er með við- talstíma um trygginga- mál á föstudag, panta þarf tíma í s. 552-8812. Kvenfélag Háteigs- sóknar heldur jólafund' sinn þriðjudaginn 5. des- ember kl. 20 í safnaðar- heimili kirkjunnar með hefðbundnum jólamat. Jólapakkaskipti og skemmtiatriði. Þátttaka tilkynnist til Unnar í s. 568-7802 eða Oddnýjar í s. 581-2114. Hana-Nú, Kópavogi. Fundur í bókmennta- klúbbi í kvöld kl. 20 á lesstofu bókasafnsins. Jólahlaðborðið er í Skíðaskálanum. Skrán- ing í síma 554-3400. Grunnvíkingafélagið í Reykjavík heldur aðal- fund sinn í kvöld kl. 20.30 í Templarahöllinni v/Eiríksgötu. Kirkjustarf Áskirkja. Samvera- stund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30-15.30. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffí- veitingar og verðlaun. ÍAK, íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. I dag verður púttað í sundlaug Kópavogs með Karli og Emst kl. 10-11. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Fót- snyrting aldraðra mið- vikudaga. Uppl. í s. 553-7801. Hvassaleiti 56-58. 1 dag kl. 14-15 dans- kennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30-16.30 með Sigvalda. Veitingar. Gjábakki. í dag hefst námskeið í myndlist kl. 9.30. Opið hús eftir há- degi. Handavinnustofan opin í allan dag. Félag eldri borgara I Kópavogi. Danskennsla í Gjábakka í dag. Hópur 1 kl. 17, hópur 2 kl. 18. Aflagrandi 40. Jóla- kvöld verður haldið 8. desember. Húsið opnað kl. 18.15. Þríréttuð mál- tíð og skemmtiatriði. Skráning í afgreiðslu. Ný Dögun Á morgun Samverastund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil, léttar leikfimiæfíngar. Dagblaðalestur, kór„ söngur, ritningalestur, bæn. Aftansöngur kl. 18. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús kl. 13-17 í dag í safnaðarheimil- inu. Kínversk leikfimi, kaffí, spjall, fótsnyrting á sama tíma. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reyn- ir Jónasson. Seltjamarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30-16. Fyrir- bænastund kl. 16. Bæn- arefnum má koma til prestanna. Fundur fyrir drengi og stúlkur 11-12 ára kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Starf fyrir 13-14 ára hefst kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Biblíulestur í dag kl. 18. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Fundur KFUK, fyrir 10-12 ára stúlkur í dag kl. 17.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Lesmessa kl. 18. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Hjallakirkja. Fundur fyrir 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17.30. Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrimskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Fræðsla: Afbrýðisemi eldri bama. Hjördís Halldórsdóttir, hjúkran- arfr. Kl. 20 Síðasta sýn- ing á leikritinu „Heimur Guðríðar" eftir Stein- unni Jóhannesdóttur. Kársnessókn. Samvera með eldri borguram á morgun kl. 14-16.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Handayfirlagning. Allir velkomnir. Tekið á mótf-- fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur æskulýðsfélagsins Sela kl. 20. Hátcigskirkja. For- eldramorgnar kl. 10. Kvöldbænir og fyrir- bænir í dag kl. 18. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eft- ir í Strandbergi. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Víðistaðakirkja. lagsstarf aldraðra 14-16.30. Fé- kl. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar- 569 1111. Áskriftir: 569 1122,'SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fríttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakj^^ LÓÐRÉTT: 2 fjöldi, 3 lofar, 4 baun- in, 5 ótti, 6 heitur, 7 trygga, 12 sár, 14 kraft- ur, 15 heiður, 16 ilmur, 17 verk, 18 eyja, 19 mergð, 20 létta til. Scetirsófar á óviðjafnanlegu verði HÚSGAGNALAGERINN Smiðjuvegi 9 (gul gata) - Kópavogi - slmi 564 1475 Opið mán.-fös. 13-18, lau. 11-14. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hjálp, 4 kopar, 7 næfur, 8 rætin, 9 tæp, 11 aumt, 13 ærum, 14 útlit, 15 höfn, 17 tjón, 20 þrá, 22 gælur, 23 lotið, 24 arkar, 25 teina. Lóðrétt: - 1 henda, 2 álfum, 3 part, 4 karp, 5 patar, 6 rúnum, 10 ætlar, 12 tún, 13 ætt, 15 hægja, 16 fölsk, 18 játti, 19 niðra, 20 þrár, 21 álit. Klæðningin sem þolir íslensko veðráttu Leitib tilboða ÁVALLT TIL Á LAGER ÞÞ &co Þ ÞORGRINSSON &CO ÁRMÚLA 29 • 108 REYKJAVÍK SÍMAR S53 8640/S68 6IOO,fax 588 87S5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.