Morgunblaðið - 09.12.1995, Page 17

Morgunblaðið - 09.12.1995, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 17 Iðnaðar- og viðskiptaráðherra boðar breyttar áherslur við lagasetningu Oll lög yfirfarin útfrá hagsmunum fyrirtækja Morgunblaðið/Þorkell VIÐSKIPTARÁÐHERRA, Finnur Ingólfsson, kynnir handbókina. FINNUR Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, vill að farið verði yfir núgildandi lög og reglugerðir til þess að kanna hvort þar sé að finna ákvæði er íþyngi fyrirtækjum að óþörfu. Jafnframt segir hann að stefnt sé að því að yfirfara í framtíð- inni nýja löggjöf með sama hætti. Þetta kom fram á blaðamanna- fundi sem ráðherra efndi til í gær til þess að kynna nokkur verkefni sem unnið er að á vegum ráðuneyt- isins, en markmið þeirra eru m.a. að sögn ráðherra, að efla sam- keppnishæfni atvinnulífsins og styrkja rekstrarumhverfi fyrirtækj- anna. Hagsmunir fyrirtækjanna hafðir í huga Finnur sagði að byija þyrfti á því að fara yfír núgildandi lög og reglugerðir og kanna með hvaða hætti þær kunni að íþyngja fyrir- tækjum. Sú vinna myndi að öllum líkindum koma í hlut hvers ráðu- neytis fyrir sig. „Hins vegar er það mikilvægt að fara 'með svipuðum hætti yflr ný lög og reglugerðir. í dag fer fjármálaráðuneytið yfir öll frumvörp og reglugerðir til þess að athuga hvaða áhrif þau hafi á út- gjöld ríkisins. Með sama hætti munum við fara yfir öll lög og reglu- gerðir með þeim hætti að það sé tryggt að þau hafi ekki íþyngjandi áhrif fyrir fyrirtækin. Þetta er það fyrirkomulag sem við ætlum að taka upp á næstu vikum og mánuð- um,“ sagði Finnur. Meðal annarra verkefna sem unnið hefur verið að á vegum ráð- herra er útgáfa handbókar um Evrópuverkefni á sviði lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Handbók þessi kom út í gær, eins og Morg- unblaðið greindi frá, og verður hún kynnt atvinnuráðgjöfum og fyrir- tækjum á næstunni. Að auki verð- ur Andrés Magnússon, starfsmað- ur nefndar sem unnið hefur að gerð tillagna um hvernig styrkja megi samkeppnisstöðu lítilla og meðalstórra fyrirtækja, staðsettur í Brussel næstu mánuði þar sem fyrirtæki geta leitað til hans um NORSKA skipasmíðafyrirtækið Kvæmer A/S hefur skýrt frá því að dótturfyrirtækið Kværner Floro hafí fengið pöntun upp á 1 milljarð norskra, eða 10,3 milljarða ísl., króna í smíði tveggja efnaflutninga- skipa frá skipaútgerðinni Skibsaksj- eselskapet Storli. Kværner sagði að nýja pöntunin tryggði skipasmíðastöðinni i Vestur- Noregi næg verkefni þar til síðla árs 1998. Storli hefur forkaupsrétt á tveimur öðrum flutningaskipum, sem aðstoð og upplýsingar um hvernig þau geti tekið þátt í þessum verk- efnum. ef til vill yrði hægt að afhenda 1999. „Þessir samningar hafa verið tryggðir á erfiðum tíma og eru enn ein staðfesting á samkeppnishæfni Kværner Floro á heimsmælikvarða á þessu sérstaka sviði,“ sagði í til- kynningu frá fyrirtækinu. Skip þau sem samið hefur verið um smíði á em hvort um sig 37.500 burðargetutonn. Kværner reynir að komast yfir brezka verkfræði- og byggingarfyr- irtækið AMEC plc í óþökk þess. Bjart framundan hjá Kvæmer 10 milljarða kr. skipapöntun 5. Reuter. * Söluaðili: Míra, Héðinsgötu 1-3, sími 588 5333 í DAG KL. 10-18, SUNNUDAG KL. 12-18 . hvað stendur Bingó Bjössi ? Bingó Bjössi staddur staddur ? \ hvaða landi er Bingó Bjössi Svar. itogsMaöuánæst3 nur i pósti tt". TJamargötu 10.10 $ oiöinn þátttakandi i etoágMesteS'”’"'” vins Bjössi á IS Munið tilboðið DOMIHO'S Bpbzza SÍMI 58*12345 Nafn: Heimilt: póstnúmer 1 staður: I Simi: Aldur: með öllum Bingólottomiðum. Nýr og skemmtilegur Bingó Bjössa leikur fyrir alla krakka Aðalvinningur: Sony Play Station leikjatölva. Laugardagskvöld eru Bingólottó-kvöld!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.