Morgunblaðið - 09.12.1995, Síða 29

Morgunblaðið - 09.12.1995, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 29 Hvaðan koma Panama-hattar? Þegar stórt er spurt verður oft fátt um svör. En þessar ættu ekki að vefjast fyrir nokkrum manni. H Frá hvaða landi koma Panama-hattar? Ej Á hvaða árstíma gerist leikrit Shakespeares Draumur á Jónsmessunótt (A Midsummer Night’s Dream)? g í hvaða mánuði hóldu Sovétmenn upp á október-byltinguna. Q Hversu lengi stóð Hundrað ára stríðið? B Hvert var skírnamafn Georgs VI. Bretakonungs? Kaupiá kistuna hjá Ramnsi LÍKKISTUSMIÐUR nokkur, Ramos að nafni, sem uppi var á dögum Ramsesar faraós I. (um 1320 f.Kr.) setti auglýsingar á líkkistur þær sem hann bjó til. Á ein- ni þeirra stendur: „Hér hvílist Rabines Kleos, Föníkíu-maður, eftir sjóferðir sínar. Hann lifði 87 sumur og 1 regntfma (þ.e. vetur). Hann er sá 201., sem Ramos hefur smíðað utan um, en kistur hans eru völundarsmíð, og hinir hryggu Iættingjar gleðjast yfir því, hve vegleg útför hans var gerð.“ Heimsins léttustu spurningar m Lúðvík átjándi var síðasti Frakkakóngur sem bar það nafn. Hvað höfðu margir ko- nungar Frakklands borið nafnið Lúðvík (Louis) á undan honum? ' RL Hversu lengi stóð Þrjátiu ára stríðið? Svör: ■8t>9t 1» 8t9t bj* ‘JE ni}EtJ(j ; geiiAgnv ’L '9!iæsei|; iajp|e )s;u3s 60 jeuuueB -u;)|Aq n)|suoj| uinuii) e |S|a6ue) ; ;so| ;puef)nes ^iApnq jba jnge||e)| uias es 'uejxas '9 ‘paqiv ©iu^bu ;pue|)OJO e jn6uo)| uujBua uæq juujgquiej) ; ge uin je6u;u) -)Ojp nuopiJA )|so uueq !vi;a epjeA \\\ )suio)| uueq jeBaq ■Jjaqiv 'S ■esvt 1!» ieet ‘j? 9H I l'J|«a ? uinBop Cl jba essny feieBea) -epunofs uuec| ‘joquioAou I 'C '|eui 't in ||jdB '62 pjj 'JO* uin 'Z -JOpB*j|a Canon prentaraA Canon prentarakynning Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! Konurnar fimm, sem bókin fjallar um, eru: ANNA SÓLVEIG ÓLAFSDÓTTIR • GUÐRÚN FINNBOGADÓTTIR • HELGA BJÖRNSSON • MARGRÉT BENEDIKTSDÓTTIR • NÍNA GAUTADÓTTIR HÉÐINSHÚSIÐ, SELJAVEGUR 2. SÍMI: 515 5500. FAX: 515 5599 Konurnar fimm, sem sagt er frá og rœtt er við í þessari bók, áttu það sameiginlegt að vera haldnar útþrá á sínum yngri árum. Þœr létu drauma sína rœtast og héldu út í heim. Bakgrunnur þeirra er mjög ólíkur og þœr hafa fetað mismunandi leiðir. Líf þeirra hefur ekki alltaf verið dans á rósum. En þótt þœr hafi allar verið búsettar lengi erlendis, er Ijóst að þœr eru íslend- ingar í hjarta sínu. „Þessar sögur eru um lífið sjálft, þótt litlar séu. En þœr eru sagðar í fullri einlœgni. Annað vœri svik við lesandann. Bókin er gjöf til hans,“ segir höfundur bókarinnar, Guðrún Finnbogadóttir, í formála. FRÓÐI BÓKA & BIAÐAIJTGÁFA FRELSI EFTIR FJÖTRA Fimm íslenskar konur í París

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.