Morgunblaðið - 09.12.1995, Síða 33

Morgunblaðið - 09.12.1995, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 33 AÐSENDAR GREINAR Alþjóðlegi JC dagurinn er á morgun, 11. desem- ber nk. Bjarni Ingi- bergsson segir frá 35 ára starfí Junior Cham- ber á íslandi. stærsta verkefni sem JC-hreyfingin á íslandi hefur ráðist í frá upphafi. Viðburður sem þessi mun veita ís- landi mikla athygli og kynningu viðs- vegar um heim og eru þegar famar að koma fyrirspumir varðandi ferða- möguleika bæði fyrir og eftir þingið auk þess sem óskað hefur verið eftir viðskiptasamböndum við fyrirtæki á íslandi. Á heimsþingi JC í Glasgow nú í haust var íslendingur kjörinn í heims- stjóm Junior Chamber Intemational fyrir næsta ár. Þetta var Lilja Viðars- dóttir og er hún fjórði íslendingurinn sem nær þessu takmarki. Það að eiga fulltrúa í heimsstjóm getur skilað okkur mikilli þekkingu auk þess sem Lilja mun verða góður fulltrúi okkar og kynna ísland víða á ferðum sínum erlendis á næsta ári. Námskeiðahald er öflugt innan hreyfingarinnar og úrvalið er fjöl- breytt. Flest námskeiðin em innifalin í félagsgjaldi hvers félaga en þeim sem ekki em félagar gefst kostur á greiða fyrir þau sérstaklega. Þá hafa valin námskeið verið kynnt og seld út fyrir hreyfinguna, þ.e. til fyrir- Ef þú gerir Rummikub - Mest selda fjölskylduspil í heiminum Dreifing: Sími 565 4444 Höfundur er landsforseti Junior fíiflnih.rc íS fclanrlí tækja, stofnana, annarra félaga eða samtaka. Þrátt fyrir að í ár séu 35 ár liðin frá stofnun Junior Chamber á íslandi þá em tilgangurinn og markmiðin svipuð og í upphafi, þ.e. „að stuðla að framfömm með sköpun tækifæra fyrir ungt fólk til að öðlast forystu- hæfileika, ábyrgðartilfínningu og þann félagsanda sem nauðsynlegur er til að koma á jákvæðri breytingu“. Þetta krefst þess að félagamir séu virkir í starfinu því það að taka þátt í framkvæmd verkefna gefur mestu reynsluna, reynslu sem nýtist ein- staklingunum víða í þjóðfélaginu. Árangur hvers og eins félaga er þó alltaf háður hans eigin framkvæði en kjörorð okkar í ár er „Fmmkvæði til árangurs". Alþjóðlegi JC dagurinn er 11. des- ember, sem nú ber upp á mánudag, og hefur hann alla jafna verið notað- ur til kynningar á hreyfíngunni. Af því tilefni verður opið hús í höfuð- stöðvum Junior Chamber íslands að Hellusundi 3, frá kl. 20 - 22. Orðin eru tilbúningur, segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, þótt mér veldu þá aðeins það besta. séu eignuð. tækju við öllum rekstri grunnskól- ans var eftirfarandi: „Ég veit hug þeirra (þ.e. kennara) til þessara mála. Það em ekki bara kennarar sem vilja hærri laun, það vilja allir hærri laun og ég læt allar slíkar viðræður bíða síns tíma. Þetta er auðvitað mjög viðkvæmt mál og mér finnst ekki rétt að ég fari núna fyrir hönd sveitarfélaganna að hefja viðræður um hærri laun eða breytingar á kjarasamningi þeirra við ríkið, sem nú er í gildi.“ Þau ummæli sem formaður hagsmunanefndar HÍK hefur eftir undirrituðum em því tilbúningur og ekki innlegg í þá umræðu sem nú á sér stað um málefni gmnn- skólans. Höfundur er formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. FLÍSÁR □ nm mm m L □ ■pi jT p»nasi«r ■ ’JI 1UT! illt hP ÍLLU ■■■■ □ J LU =E m m Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 KERFISÞRÚUN HF. Fákafeni 11 - Sfmi 568 8055 _ W tm’/aJa íéLAHLAÐBORÐ Hádegi: kr. 1.950 - kvöld: kr. 2.650 Skólabrii VeiUngahús við Austurvöll. BorðapanUuiir í.s/ma 562 44 55 Við bjóðum einnig sængur og kodda úr völdum gæsadún i í hæsta gæðaflokki. Vertu velkomin í verslun okkar t Faxafeni 7 Við munum taka vel á móti þér. búnaður Sænska fyrirtækið DUXINDUSTRIER AB hefur í liðlega 70 ár framleitt rúmdýnur og annan svefnbúnað í hæsta gæðaflokki. Þeir framleiða dýnurnar í mörgum-gerðum og stífleikum til að mæta mismunandi þörfum. En flaggskipið í þessari framleiðsl rúmdýnan DUX 200 að yfirlagi úr náttúrulegu latexi. Ofan á þetta kemur svo vönduð yfirdýna úr bómull eða latexi. Þú liggur ekki á DUX 2002, þú iiggur í henni, þannig að viðkvæmar axlir og mjaðmir ganga djúpt og notalega ofan í yfirborð dýnunnar. Þú sofnar fyrr - þú sefúr betur. í .BACKMAN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.