Morgunblaðið - 09.12.1995, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 09.12.1995, Qupperneq 60
60 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ r: HÁSKÓLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó Golde n£ye 0Q7—~á STEPHEN DORFF GABRIELLE ANWAR SAKEAUSAR AgW) INNOCENT LlÉS Kyngimögnuð spennumynd. Lögreglumaður rannsakar morð á félaga sínum og verður ástfanginn af gullfallegri stúlku sem tengist morðinu og fleiri dauðsfölllum. Aðalhlutverk: Stephen Dorff (Backbeat), Gabrielle Anwar (Scent of A Woman) og Adrian Dunbar (Widows Peak). Leikstjóri er Patrick Dewolf (Monsieur Hire). Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. isa /-r Sýnd 11 05 og 16 ara Vl'J \C£ Sýnd kl. 3 Sýnd kl. 3, 5,7,9og11 Sýnd kl. 4.45 og 7. Síðustu sýningar. % BR ðk up Brúðkaup Muriel verður fáanleg á mánudaginn. Hér er á ferðinni ein skemmilegasta, frumlegasta og mannlegasta mynd ársins. Og hún verður örugglega til hjá okkur. Forðastu ruglið og fáðu þér spólu IMAMYND EGGERT feldskeri Sími 5511121 Blab allra landsmanna! - k jarni málsins! IMýjar hljómplötur Róleg og seið- andi tónlist Leó G. Torfason var áður gítarleikari í hljóm- sveitunum Blúsbroti og Byl. Nú hefur hann hafíð sólóferil og gaf fyrir skemmstu út geisladiskinn Draumsýn. Hann segir að ef til vill sé erfítt að skilgreina tónlistina. „ÞETTA ER rólegheitatónlist, myndi ég segja. Henni hefur verið líkt við tónlist listamanna á borð við Mike Oldfield, Vangelis og Enyu. Einnig má greina töluverð þjóðlagaáhrif. Hún er frekar róleg og seiðandi," segir Leó. Um vinnuaðferðir segir hann: „Eg spilaði grunninn inn á tölvu. Síðan fór ég í hljóðver ásamt góðum mönnum og við tókum upp eftir honum.“ Að sögn Leós tók vinnslan þó nokkum tíma. „Það má segja að síð- astliðin tvö ár hafi farið í plötuna hjá mér. Það er því mikill léttir að hún skuli loksins vera komin út.“ Lögin eru öll án söngs, en í textabæklingnum er smá texti við hvert lag. „Eg skrifaði smá hugleið- ingar við hvert lag, sem koma að vissu leyti í stað textans." Fáir að fást við svipaða tónlist hér á landi Iæó segir að fáir, ef nokkrir, tón- listarmenn á Islandi fáist við svipaða tónlist. „Vissulega má greina þjóð- lagaáhrif og kannski má finna ein- hverja samsvörum í tónlist Þursa- flokksins á sínum tíma. Eg er að vona að þessi plata eigi greiða leið til áhangenda þjóðlagatónlistar, en það veltur að sjálfsögðu á því hvern- ig til tekst í kynningu," segir hann. „Salan á plötunum hennar Enyu sýn- ir að það er markaður fyrir svona rólegheitatónlist á íslandi, það er engin spurning. Maður þarf bara að koma þessu þannig á framfæri að fólk taki eftir.“ Höfðar til breiðs aldurshóps Leó til aðstoðar á plötunni eru valinkunnir tónlistarmenn sem flestir voru með honum í hljómsveitinni Byl. Má þar nefna Dan Cassidy, sem leikur á fiðlu, trommarana Karl Karlsson og Matthías Hemstock, Pétur Baldvinsson á bassa og Svavar Sigurðsson á orgel. Sjálfur spilaði hann á gítar og hljómborð. Leó segir að svo virðist sem Draumsýn höfði til allra aldurshópa. „Það er mjög skemmtilegt að sjá hvernig ungviðið hrífst af tónlistinni, ekki síður en þeir fullorðnu. Fyrir- fram hefði maður búist við að aldur hlustendahópsins væri frekar í hærri kantinum, en börn virðast ekki síður hafa gaman af tónlistinni."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.