Morgunblaðið - 16.12.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.12.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ VIKU m LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 29 Morgimblaðið/Ásd<s HLJÓMSVEITARSTJÓRINN - Guðmundur Emilsson kvaðst vita upp á hár hver væri óskastund sín á hljóm- sveitarpallinum, ennfremur hvaða verki hann vildi stjórna og hvar í heiminum. En hann lætur það ekki uppi að sinni. SOGLJ SOGUR „HERNA skul- um við byrja,“ segir Guðmundur og tekur sér stöðu við síldar- réttina á hlað- borðinu. Horfir með velþóknun yfir matinn og kallar í uppá- haldsþjóninn, sem útskýrir nánar réttina sem eru á boðstólum. Við fáum okkur síld, af öllum gerðum, lax, harð- soðin egg, rúgbrauð, kart- öflusalat og sitthvað fleira. Þessu fylgir snafs af Álaborgar ákavíti og Egils-pilsner. Guðmundur stjórnaði einu sinni sinfó- níuhljómsveit Álaborgar við gerð heimildarmyndar, en það kemur þessari sögu ekki við. Eg heyrði Guðmundar Emils- sonar fyrst getið á unglingsárum okkar. Hann þótti þá liðtækur orgelleikari í poppinu og stofnaði hljómsveitina Strengi, sem lék aðallega í Breiðfirðingabúð. Tónlistin hefur ráðið för hans síðan og eftir tíu ára nám í Guðmundur Emilsson er i eðli sínu mikill fagurkeri. Sveinn Guðjónsson átti kvöld- verðarspjall við tónlistarráðunaut Ríkisútvarpsins, sem einnig er doktor í hlj óms veitarstj órn. ara Bandarlkjunum lauk doktorsgráðu í hljóm- sveitarstjórn, fyrsti og eini íslending- urinn sem það hefur afrekað. Guðmundur óskaði eftir því að við færum í Skrúö á Hótel Sögu. „Það er uppáhalds- staðurinn minn,“ sagði hann í símann. Þegar við hittumst þar sagðist hann hafa farið að hugsa um hvers vegna hann sagði þetta. Hann hafði aldrei gert sér grein fyrir að hann ætti sér einhvem ______________ uppáhalds veitinga- stað fyrr en þetta hrökk upp úr honum. Ástæðan er líklega þessi: „Mín saga tengist á vissan hátt þessu hóteli, frá upphafí. Þegar ég var stráklingur minnist ég þess að Hótel Saga var alltaf miðpunktur atburða þegar mikið stóð til hér á Islandi. Faðir minn (séra Emil Björnsson) var úr stétt fréttamanna og formaður blaðamannafélagsins um tíma og hans starfí fylgdi sú ljúfa skylda að vera viðstaddur móttökur og veislur, sem haldnar voru til heiðurs erlendum þjóðhöfð- ingjum, sem fóru yfirleitt fram hér á Hótel Sögu. Það stafaði því ljóma af þessum stað í huga mínum þegar ég var barn. Eg tók þá stefnu mjög snemma að helga líf mitt tónlist. Örlaga- dísirnar höguðu því svo tii að Haukur Morthens, sá dáði söngv- ari, komst á slóð mína fyrir ein- hverja tilviljun þegar ég var 16 ára nemi í Tónlistarskólanum. Haukur gerði mér gylliboð um að lifa af námsárin í vellystingum praktuglega og bauð mér að spila hann NAUTASOD: NAUTABEIN BRÚNUÐ OG SOÐIN MED GRÆN- METI OG KRYDDJURT- UM. SIGTAD EFTIR 4 KLST. OG SOÐIÐ NIÐUR. RAUÐVÍN SOÐID NIÐUR. SOÐI BÆTT ÚT I OG ÞYKKT UPP. SMÁ TÓMATPURÉ. SMAKKAÐ TIL MED NAUTAKRAFTI, SALTI OG PIPAR. með sér í einkasamkvæm- um hér á Hótel Sögu, ásamt Eyþóri Þorláks- syni og Gunnari Ormslev, ein- hverjum mestu músíköntum sem ég hef á ævi minni kynnst. Þannig kynntist ég þessum stað mjög náið og þeim sérstaka anda sem hér ríkir og á'vafalaust rætur að rekja til þess mæta hótelstjóra, Konráðs Guðmundssonar, sem skóp þetta glæsta alþjóðlega hótel á íslandi. Það að kynnast þeim báðum, Hauki og Konráð, og vinna með þeim í fjögur ár er nokkuð sem ég hef búið að alla ævi. Þeir voru báðir fullkomlega óaðfinnanlegir í starfí. A Iþjádlegur mátsstaður „Á þessum mótunarárum var ég í návígi við frammámenn þjóðarinnar, kannski á þeim stundum þegar þeir lýstu friði sín í millum og létu skildina síga ögn. Við spiluðum í Átthaga- salnum, þar sem þeir héldu lokaðar veislur sinar. Ég kann fullt af sögum um þá. Á meðan á borðhaldi stóð lék ég Chopin, Strauss og fleiri góða og byrjaði oftast klukkan sjö. Svo kom Eyþór klukkan níu og Haukur og hinir þegar stiginn var dans. Lengsta seta mín við hljóðfærið _____ var 12 tímar. Það var fyrir stjórn Ár- vakurs. Það var í eina skiptið á þessum árum sem Haukur leyfði að hljóðfæra- leikari í hans sveit þægi áfenga hressingu. Stjórnarformaður Ar- vakurs hafði þá ákveðið að fram- lengja samkvæmið frá fjögur til fimm.“ í aðalréttinum hélt ég mig við hlaðborðið, en Guðmundur fór í heita matinn: Nautakjöt með rauðvínssósu. „Nú skal ég gera langa Sögusögu mína stutta," segir hann þegar við komum aftur að borðinu: „Þegar ég kom heim frá námi varð það oftar en ekki, og er enn, hlutskipti mitt að taka á móti erlendum gestum, oft heimsfrægum tónlistarmönnum. Ég fer yfírleitt með þá hingað á Hótel Sögu í mat og oft búa þeir hér. Þessi staður er alþjóðlegur mótsstaður. Hingað kemur fólk utan af landi, borgarbúar og er- lendir gestir. Líklega er þetta allt ástæðan fyrir því að ég sagði það ósjálfrátt að Skrúður væri minn uppáhalds veitinga- staður." og Tæknival kynnir: MPwlett-Packard pitaprentarar leislaprentarar á frábæru |ilboði til jóla* > HP DeskJet 340 m/litamöguleika Víðförull og vandaður ferðaprentari Þessi er (senn góður heimilisprentari og hentugur til ferðalaga. Góð útprentun I svörtu, 600x300 dpi. 3 síður á mínútu. Þyngd aðeins 1,9 kg. Litaprentun má bæta við fyrir kr. 3.000. Jólatilboð kr. Ovt stgr.r r.m.vsk. Listaverö kr. 32.681 m.vsk. HP DeskJet 600 m/litamöguleika Hewlett-Packard gæðl fyrir heimllín Vandaður prentari með litamöguleika og sá allra vinsælasti hjá Tæknivali í dag! Frábær útprentun, 600x300 dpi, á margar gerðir pappírs. 4 síður á mínútu. Litaprentun má bæta við fyrir kr. 3.000. Jólatilboð kr. O 800 stgr.m.vsk. ^ V V Llstaverö kr. 36.316 m.vsk. HP DeskJet 660C litaprentarinn Lítaprentari fyrir iieimílí og fyrírtæki Glæsilegur litaprentari m/ tviskiptri bleksprautun. 600x600 dpi I svörtu og 600x300 dpi í lit. Allt að 4 síður á mínútu í svörtu. Prentar á pappír, umslög, glærur o.fl. Colorsmart. Jólatilboð kr. 85 QQQ stgr.m.vsk. —— " ** V V Llstaverö kr. 47.778 m.vsk. HP DeskJet 850C litaprentarinn Prentarinn sem fer sigurför um helminn! Nýr hraðvirkur og fjölhæfur litaprentari m/ tvískiptri bleksprautun. Upplausn 600x600 dpi í svörtu + REt og C-REt. 6 siður á mínútu í svörtu og 1-3 (lit. Verðlauna-litaprentari til höfuðs geislanum! Jólatilboð kr. ^^O^) stgr.m.vsk. Listaverö kr. 62.209 m.vsk. HP LaserJet 8L •vjmmæméí.xtmm«- a» tssa ms&é Tilvalinn fyrir eínstaklinga og fyrirtæki Hljóðlaus og áreiðanlegur geislaprentari. Upplausn 600 dpi + REt. Minni 1 MB + MET. 4 siður á minútu. Auto-Off. Nettur og snaggaralegur. Ódýr prentari sem þolir mikið álag! Jólatilboð kr. 40 QQO st9r-m-vs*<' Listaverö kr. 69.063 m.vsk. HP LsssrJst 8P aststsprsntsrlnn Hágæða öflugur geislaprentari fyrir kröfuiiarða! Hraðvirkur hágæða geislaprentari með frábæra tengimöguleika. Minni 2 MB (>50 MB) + MET. Upplausn 600 dpi + REt. 6 siður á minútu. Tveir pappfrsbakkar. Hewlett-Packard gæði. Jólatilboö kr. QQ QQQ stgr.m.vsk. W W > W W Listaverð kr. 121.390 m.vsk. Dpi = Punktaupplausn á tommu. REt = HP upplausnaraukning. C-REt - Litaupplausnarauki. MET = Minnisþjöppun (betri minnisnýting). HraÖi litaprentunar er mismunandi. nrEsw™ 'rzr Glitnls TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA BAOGRmSUm TIL S-a MÁISIAOA i■ iii« „vicnunMi ATHUGIÐ: * = Ofangreind verð gilda aðems frá 14. til 31. des. 1995. , * ,^ . Viðurkenndur Askilmn er rettur til veröbreytinga an fynrvara. I söluaðili j MGnuMA og nhyrgð Hátækni til framfara íbifi GhOíé H Tæknival mmmmmmmmmmmmmsaBmmmmamaammBmmmmmamamammmmmmmmmmm Skeifunni 17 • Sími 568-1665 • Fax 568-0664 BRYNJAR HÖNNUN/RÁÐGJÖF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.