Morgunblaðið - 16.12.1995, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 16.12.1995, Blaðsíða 57
HUGBUNAÐUR FYRIR WINDOWS MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR 16. desember kl.~'l VeriÖ velkomin. 9QANIA HEKLA GUÐMUNDUR KR. SIG URÐSSON Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æski- legt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-texta- skrár. Ritvinnslukcrfin Word og Word- perfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins á netfang þess Mbl@centrum.is en nánari upplýs- ingar þar um má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina og hálfa örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 3600-4000 slög. Höf- undar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 5 7 Okkur langar að rifia upp nokkr- ar stundir með Guðmundi Kristni Sigurðssyni. Maður er aldrei viðbú- + Guðmundur Kristinn Sig- urðsson fæddist 22. ágúst 1902 og lést 5. nóvember 1995. Útför hans fór fram í kyrrþey fyrir nokkru. LATINN er nú fyrir skömmu á tíræðisaldri Guðmundur Kristinn Sigurðsson. Það mun hafa verið upp úr 1950 sem ég man fyrst eftir Guð- mundi en þá ók hann brauðbíl fyrir Mjólkursamsöluna í Reykjavík. Við strákarnir á Hrísa- teignum vorum oft að sniglast við brauðbílinn þegar hann var að losa við mjólkurbúðina að Hrísateig 19. Nærvera okkar var ekki alltaf vel liðin en stundum fengum við vínar- brauðsenda þegar við gátum hjálp- að til. Þá átti ég ekki von á að kynnast Guðmundi síðar. En rúmum aldar- fjórðungi seinna, þegár ég var far- inn að starfa að bridsmálum á Aust- urlandi, vantaði okkur vanan mann til að stjórna Austurlandsmóti í tví- menningi. Þá var hringt í Guðmund Kr., eins og hann var jafnan kallað- ur, en hann hafði þá verið aðal- keppnisstjóri Bridgesambands ís- lands og margra bridgefélaga um árabil. Það stóð ekki á svarinu: Alveg sjálfsagt, ég skal koma. Guðmundur Kr. mun hafa stjórn- að að minnsta kosti þremur Austur- landsmótum. Ekkert tók hann fyrir, heldur sagðist hafa af þessu mikla ánægju. Guðmundur handreiknaði, færði inn á töflu, dreifði skormiðum, las upp stöðuna. og hafði vel undan. Mér fannst með ólíkiiylum hvað hann var fljótur að þessu, enda er þetta verk nú ekki talið framkvæm- anlegt nema með hjálp tölvu. Ekki er hægt að minnast Guð- mundar Kr. án þess að nefna þá höfðinglegu gjöf,_ þegar hann gaf Bridgesambandi íslands íbúð sína. Sú gjöf gerði sambandinu kleift að eignast félagsheimili að Sigtúni 9 og síðar það húsnæði sem Bridge- sambandið á nú að Þönglabakka 1. Eg vil fyrir hönd stjórnar Bridge- sambands íslands þakka Guðmundi Kr. Sigurðssyni fyrir allt sem hann hefur gert fyrir bridgeíþróttina á undanförnum áratugum. Blessuð veri minning Guðmundar Kristins Sigurðssonar. Kristján Kristjánsson inn að fá fréttir af andláti, sama hvað aldraður viðkomandi er, en við lásum það í blöðum að Guðmundur væri farinn og voru bara tveir mánuðir á milli hans og bestu vin- konu hans, hennar ömmu, Láru Jónasdótt- ur. Hann var ömmu mikið traust. Hann var vinur, ferðafélagi og túlkur til margra ára. Guðmundur var mjög gestrisinn, alltaf átti hann nóg með kaffinu þegar við komum í heimsókn. Oft- ast hittum við hann hjá ömmu eða í sumarbústað Landsbankans en þar var hann oft, ásamt móður minni. Við komum í heimsókn í bæinn árið 1968, fórum við suður um jól, þá bauð hann okkur í mat og þetta var mjög flott veisla og ísterta á eftir. Hann hugsaði alltaf um börn- in. Jólin 1978 fórum við til Kanarí og þegar á staðinn var komið var það fyrsta sem maður sá amma og Guðmundur og tóku þau okkur fagnandi. Þá var glatt og við skemmtum okkur vel. Kristinn, Lína Þóra og börn. Á öllum póst- og símstöðvum er í gildi sérstakt jólapakkatilboð á bögglapóst- sendingum innanlands til 23. desember og EMS tilboö til útlanda til 16. desember. Vertu viss um að þínar jólasendingar komist hratt og örugglega til skila íyrir þessi jól. Frímerki fást á öllum póst- og símstöðvum, auk þess á um 120 sölustöðum, s.s. bensínstöðvum, bókaverslunum og víðar á höfuðborgarsvæðinu. Frímerki eru einnig seld á íjölmörgum sölustöðum utan höfuðborgarsvæðisins. PÓSTUR OG SÍMi Gefum öllum gleöilegjól meö því aö senda jólapóstinn tímanlega. Pósthús á.höfuðborgarsvæðinu og víða um land verða opin til kl. 18:00 alla virka daga og til kl. 16:00 laugardaginn 16. og 23- desember. Póst- og símstöðin í Kringlunni verður opin til kl. 22:00 frá 18.-22. desember og á Þorláksmessu verður opið í Kringlunni til kl. 23:00. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.