Morgunblaðið - 16.12.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.12.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 31 Rolex - heimsþekkt hágæðaúr. Þar sem saman fer frægð og fágun, Hið eftirsótta Rolex eftirlit með nákvæmum Datejust-úr ber nafn- tímamælum. Eins og bótina „Chronométre“ flest það sem ótvírætt en þá viðurkenningu . ber af öðru er úrið veitir opinber " \\U/ mjög látlaust og þar stofnun í Sviss W x ' " sem annast ROLEX með enn fallegra. m ÓPERUSÖNGVARINN - Arnljótur þenur raddböndin í ítlaskri aríu og pabbinn hlustar með óræðum svip. WtM FJÖLSKYLDUVINURINN - Magnús Kþu’tansson listmálari kom í heimsókn og skoðaði gamlar myndir með þeim hjónum. daginn keypti ég Sgt. Peppers plöt- una með Bítlunum í Kolaportinu og hef gaman af að heyra að þeir hafa verið litríkir og lífsglaðir lista- menn.“ „Það má segja að hér hafí gripið um sig angi af bítlaæði eftir að plat- an kom í húsið,“ segir Ingveldur. „Við mæðgurnar dönsum eftir tón- Íist Bítlanna og höfum gaman af.“ I framhaldi af þessu berst talið að árlegu hlöðuballi, sem haldið er í húsinu. „Við bjóðum vinum, vanda- mönnum og nágrönnum úr götunni og sláum upp dansleik í vinnustof- unni. Þegar mest var, var hér 130 manna dansleikur sem stóð fram undir rnorgun." Óperusangvarinn Þegar hér er komið sögu gerist óvæntur atburður. Arnljótur, 8 ára, hefur tekið djassinn af fóninum og stillir sér upp úti á miðju gólfi vinnu- stofunnar. Og hann byrjar að syngja. Ekki dægurtónlist eða djass heldur aríur úr þekktum óperum. Hann kann þær reiprennandi á ítölsku og slær hvergi af á háu tón- unum. Það er stórkostleg upplifun að horfa á þennan grannvaxna pilt syngja af þvílíkri innlifun að engu er líkara en hér sé langskólagenginn óperusöngvari á ferð. Maður verður dolfallinn og harmar það í huganum að geta ekki flutt þennan fallega söng yfir til lesenda Morgun- blaðsins. „Hann hugsar ekki um annað en óperusöng, og kann margar aríur utanbókar," segir pabbinn og það vottar fyrir stolti í andlitinu. Blaðamaðurinn horfir líka á drenginn, dálítið stoltur yfir því að hafa fengið að hlýða á þennan kons- ert og hitt ungan mann, sem ef til vill á eftir að bera hróður landsins víða um heim. Þegar við kveðjum eru Bítlarnir komnir á fóninn og tónar frá „When I’m 64“ fylgja okkur út úr húsinu. Kannski eru mæðgurnar farnar að dansa? Náttföt. Verð frá kr. 2.000, Axlarbönd Mislit kr. 1.140,- Einlit kr. 820,- Velur sloppar M-XXL Verð kr. 4.100,- Peysur kr. 3200 - 3.300,- Skyrtur frá kr. 1.090.- Slifsi kr. 1.200,- Vandaðir tékkneskir leðurhanskar. Verð kr. 1.400,- m/ prjónafóðri Verð kr. 2.300,- m/skinnfóðri. Alullartreflar. Verð kr. 480,- Opið suiiiiudaga í deseinber kl. 13-18 Alullarpeysur kr. 2.500,- Úlpa kr. 3.800,- Peysa kr. 3.700,- Peysur, mikið úrval Verð frá kr. 2.200,- Guðsteins Eyjólfissonar; Laugavegi 34, sími. 551-4301 KENWOOD kemur sér vel! FERÐAGUFUSTRAUJÁRN kr. 2.990.- stgr. KENWOOD BRAUÐRIST, 2 SNEIÐA kr. 3.095.- stgr. KENWOOD MINI MATVINNSLUVÉL kr. 2.949.- stgr. KENWOOD MATVINNSLUVÉL 400 W RÉTTVERÐ 8.795.- stgr. KENWOOD DJÚPSTEIKINGARPOTTUR RÉTTVERÐ 6.939.- stgr. KENWOOD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.