Morgunblaðið - 30.12.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.12.1995, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1995 AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ Umfangsmiklar breytingar á Súlunni EA Ný brú og bakki og skipið lengt um 6 m Morgunblaðið/Kristján Gamli Farmallinn á kafi í snjó A NÆSTA ári verður ráðist í um- fangsmiklar breytingar á nótaskip- inu Súlunni EA frá Akureyri og verður verkið unnið í Póllandi. Skip- ið verður lengt um 6 metra, sett á það ný brú með hæð fyrir neðan og bakki. Nýr dekkkrani verður settur í skipið svo og nótakranaleggjari og borðsalurinn verður lagfærður. Heildarkostnaður við verkið er í kringum 100 milljónir króna. Fimm skipasmíðastöðvar, frájafn mörgum löndum, buðu í verkið og þar af ein á íslandi, Slippstöðin-Oddi hf. Skipasmíðastöðin Nauta. í Gdansk í Póllandi átti lægsta tilboð- ið og var auk þess tilbúin að vinna verkið á hvað skemmstum tíma. Nauta bauðst til að vinna verkið fyrir 80 milljónir króna en að auki leggur útgerð Súlunnar til tæki og tól fyrir um 20 milljónir króna. AÐALFUNDUR Sjómannafélags Eyjafjarðar var haldinn í gær og sóttu fundinn um 50 félagsmenn. Fundurinn var hinn rólegasti og fór vel fram að sögn Konráðs Alfreðs- sonar formanns. Þó gekk Halldór Óttarsson, fyrrum stjórnarmaður í Sjómannafélaginu, af fundi og hann staðfesti í samtali við blaðamann Morgunblaðsins að hann myndi mæta með lista í stjórnarkjör að ári, þar sem'hann yrði formannsefni. Halldór lagði fram tillögu á aðal- fundi félagsins fyrir ári, þar sem Hæsta tilboðið kom frá Spáni, Slippstöðin-Oddi hf. átti næst hæsta tilboðið og var auk þess með mun lengri verktíma við framkvæmdina en pólska stöðin, eða um 20 vikur. Þriðja lægsta tilboðið kom frá.Fær- eyjum og næst lægsta tilboðið frá Englandi. Súlan til Póllands í ágúst Pólverjarnir heQa forvinnu verks- ins strax í byijun næsta árs. Súlan fer til Póllands í byrjun ágúst á næsta ári og er gert ráð fyrir að verkið taki 80 daga frá þeim tíma. „Sverrir Leósson, útgerðarmaður Súlunnar, sagði að þessi tími hafi verið talinn heppilegastur til þess að stoppa skipið. Hins vegar væri mjög mikilvægt að frá verkið unnið á ekki lengri tíma. lagt var til að lögum félagsins um stjórnarkjör yrði breytt. I stað lista- kosningar yrði kosið í hvert emb- ætti fyrir sig. Tillögunni var vísað til nefndar, sem taldi ekki ástæðu til breytinga. Þegar álit nefndarinnar hafði verið kynnt á fundinum í gær, gekk Halldór af fundi. Öllum frjálst að leggja fram lista Stjórnarkjör fer fram annað hvert ár og verður kosið að ári. Konráð Alfreðsson sagði að ölium væri KARL Frímannsson íþróttakenn- ari var á dögunum í gönguferð með sonum sínum, þeim Pétri og Bjarna. Við Eyrarlandsveginn frjálst að leggja fram lista í stjórnar- kjöri. „Það getur vel verið að ég taki þá ákvörðun að bjóða mig ekki fram aftur til formanns að ári. Ég sagði á sínum tíma að mér þætti eðlilegt að maður í svona stöðu starf- aði í 8-10 ár og ég er búinn að vera formaður frá 1989.“ Á milli jóla og nýárs eru fiest skip í höfn og því var lögum félagsins breytt fyrir nokkrum árum þannig að hægt væri að halda aðalfund þegar sem flest skipin væru inni. Félagsfundir hafa hins vegar rákust þeir á þennan gamla Farm- all traktor sem vakti athygli strákanna, sem skoðuðu þetta fyrrum þarfaþing í krók og kring. færst um borð í skipin en Konráð sagðist hafa haldið marga fundi um borð í skipum. „Að mörgu leyti nær maður betur til mannanna um borð í skipunum. Þar eru þeir á heima- velli og opnari fyrir að ræða málin.“ Konráð sagði að menn hafi ekki séð ástæðu til að álykta á fundin- um. „Fundarmenn voru með 56 ályktanir í sínum gögnum, sem samtök sem lúta að sjómönnum hafa samþykkt á síðustu tveimur mánuðum og mönnum fannst það alveg nóg.“ Messur og samkomur AKUREYRARPRESTAKALL: Messað verður að Hlíð gaml- ársdag kl. 16. Kór aldraðra syngur undir stjórn Sigríðar Schíöth. Aftansöngur verður í Akureyrarkirkjku gamlárs- kvöld kl. 18. Þuríður Baldurs- dóttir syngur einsöng. Hátíð- arguðsþjónusta verður í Ak- ureyrarkirkju nýársdag kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta verður á FSA kl. 17. GLERÁRKIRKJA: Aftan- söngur verður í kirkjunni kl. 18 á gamlársdag. Prófessor Haraldur Bessason flytur hugleiðingu. Hátíðarmessa verður í kirkjunni kl. 16 á nýársdag. H VÍTASUNNUKIRKJAN: Gamlársdagur kl. 22. Fjöl- skyldukvöld, grín glens og gaman, ásamt fæðu fyrir and- lega og líkamlega manninn. Nýársdagur kl. 15.30. Hátíð- arsamkoma, ræðumaður Rún- ar Guðnason. Allir eru hjart- anlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN, Eyrarlandsvegi 26. Messa laugardaginn 30. desember kl. 18. Messa sunnudaginn 31. desember kl. 11. Mánu- dagur 1. janúar, stórmessa Maríu guðsmóður kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardagur 30. desember kl. 14: Jólafagnaður fyrir börn. Kl. 18: Jólafagnaður fyrir 11+ og unglingaklúbb. Gamlárs- kvöld kl. 23: Áramótasam- koma. Nýársdag kl. 17: Hátíð- arsamkoma. Sérstakir gestir þessa daga eru yfirforingjarnir Turid og Knut Gamst. Allir hjartanlega velkomnir. Aðalfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar lialdiim í gær Nýr formaður kosinn að ári?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.