Morgunblaðið - 30.12.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.12.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1995 29 ÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sigurður S. Steingrímsson syngur einsöng. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Kristín Sigtryggsdóttir. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Nýársdagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðu- maður dr. Páll Skúlason prófess- or. Einsöngur Viktor Guðlaugs- son. Flautuleikur Gunnar Gunn- arsson. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Nýársdagur: Bisk- upsmessa kl. 11. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, prédikar. Dómkirkjuprestarnir þjóna fyrir altari. Einsöngur Jón Þorsteins- son. Dómkórinn syngur. Organ- isti Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Gaml- ársdagur: Guðsþjónusta ki. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Gylfi Jónsson. Nýársdgaur: Guðsþjón- usta kl. 10. Organisti Kjartan Ól- afsson. Guðmundur Óskar Ólafs- son. GRENSÁSKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Hátíðar- söngvar Bjarna Þorsteinssonar. Sigurður Björnsson, óperusöngv- ari, syngur. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Nýársdagur: Hátíð- armessa kl. 14. Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar. Geir Jón Þórisson syngur. Prestur Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arin- bjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Tónleikar kl. 17. Blásara- kvintett og orgelleikur. Hörður Áskelsson organisti o.fl. leika. Aftansöngur kl. 18. Sr. Ingólfur Guðmundsson prédikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Nýárs- dagur: Messa kl. 14. Karl Sigur- björnsson. LANDSPÍTALINN: Gamlársdag- ur: Messa kl. 18. Karl Sigur- björnsson. Nýársdagur: Messa kl. 10. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Helga Soffía Konráðsdóttir. Nýársdag- ur: Hátíðarmessa kl. 14. Tómas Sveinsson. Organisti og kórstjóri við messurnar er Pavel Manasek. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Prest- ur Flóki Kristinsson. Hátíðar- söngvar Bjarna Þorsteinssonar. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Sigríður Jó- hannsdóttir. Prestur Flóki Krist- insson. LAUGARNESKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar organista. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Rannveig Fríða Bragadóttir. Org- el og kórstjórn Reynir Jónasson. Halldór Reynisson. Nýársdagur: Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Gamlársdagskvöld: Aftansöngur kl. 18.00, Erla B. Einarsdóttir syngur einsöng. Nýjársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. 1 8(01 (ii) riT) rfT) /ih lui uu tm tm uii rm itti rm tm ttn MESSUR UM ÁRAMÓTIN Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Bjarni Thor Kristinsson syngur einsöng. Sr. Frank M. Halldórs- son. SELTJARNARNESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Svava Kristín Ingólfsdóttir syngur einsöng. Organisti Vera Gulasciova. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Miðnæt- urhelgistund með léttu sniði kl. 0.30-1. Nýársdagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Halldór Arnason prédikar. Prestur Hildur Sigurðardóttir. Organisti Vera Gulasciova. ÁRBÆJARKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Prestur: Þór Hauksson. Þorvaldur Stein- grímsson leikur á fiðlu og Marta Halldórsdóttir og Guðrún Edda Gunnarsdóttir syngja ' stólvers. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur Guðmundur Þor- steinsson. Inga Bachmann syng- ur einsöng. Organleikari í guðs- þjónustunum Sigrún Steingríms- dóttir. Sóknarprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Pálína Árnadóttir leikur einleik á fiðlu. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Altarisganga. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Gamlárs- dagur: Áramótamessa kl. 18. Alt- arisganga. Gunnar Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur Guðmundur Karl Ág- ústsson. Einsöngur Kristín R. Sig- urðardóttir. Nýársdagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Prestur Hreinn Hjartarson. Einsöngur: Ragnheiður Guðmundsdóttir. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur við báðar messurnar. Organisti Lenka Mátéová. Prest- arnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Elín Ósk Óskarsdóttir. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Prédikun: dr. Gunn- laugur A. Jónsson, prófessor f guðfræði við Háskóla íslands. Einsöngur: Soffía Halldórsdóttir. Blásarakvintett leikur. Organisti og kórstjóri við báðar messurnar Bjarni Þór Jónatansson. Vigfús Þór Árnason, Sigurður Arnarson. HJALLAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Hjalla- kirkju syngur. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Ný- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Organisti Orn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Þorgeir Andr- ésson syngur einsöng. Valgeir Ástráðsson predikar. Nýársdag- ur: Guðsþjónusta kl. 14. Altaris- ganga. Ágúst Einarsson prédikar. Kirkjukór Seljakirkju leiðir söng og syngur við báðar guðsþjón- Almanak Þjóðvinafélagsins er ekki bara almanak. I því et Arbók tíandstneð. fróðleik um árferði, olvinnuvegi, ijxólfn, stjóminál, mannalál og maigl fieita. Fæsl í bókobúðum umlondalll. Fáanlegir eru eldti árgangar, ollliá 1946. SÖGliFÉlAG Sögufélag, Fischersundi 3, sími 551 4620. 1902 Guðspjall dagsins: Símeon og Anna. (Lúk. 2.) usturnar. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Erla B. Einarsdóttir syngur einsöng. Ný- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Cec- il Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Gamlársdagur: Messa kl. 10.30, kl. 14 og kl. 20 á ensku. Nýárs- dagur: Messa kl. 10.30 og kl. 14. Virka daga er messað kl. 18, laug- ardaga kl. 14 og sunnudaga kl. 10.30 og kl. 14, ensk messa kl. 20. Athugið að allar messur eru á íslensku nema annað sé tekið fram. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Gamlársdagur: Messa kl. 11. Messur virka daga kl. 18.30, laug- arcjaga kl. 18.30 og sunnudaga kl. 11. í Hveragerði er alltaf mess- að kl. 17 annan sunnudag hvers mánaðar í Hótel Örk. JÓSEPSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga er messa kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelf- ía: Gamlársdagur: Vitnisburða- samkoma kl. 18. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu syngur. Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu syng- ur. Allir hjartanlega velkomnir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Guðrún Birgisdóttir flytur einleik á flautu. HJÁLPRÆÐISHERINN: Gaml- ársdagur: Áramótasamkoma kl. 23. Elsabet Daníelsdóttir talar. Nýársdagur: Jóla- og nýársfagn- aður kl. 16 fyrir alla fjölskylduna. Miriam Óskarsdóttir talar. MOSFELLSPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftansöngur í Lágafellskirkju kl. 18. Trompet- leikur: Lárus Sveinsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalarnesi: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 17. Gunnar Krist- jánsson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Ný- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sigurður Helgi Guðmunds- son. B ESSASTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Bragi Friðriksson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Eydís Franzdóttir leikur einleik á þverflautu. Bragi Þór Bjarnason. VÍDALÍNSKIRKJA: Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Jó- hannes Harry Einarsson flytur ræðu. Elsa Waage, óperusöng- kona, syngur einsöng. Bragi Frið- riksson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Ræðumaður Árni Mathiesen, alþingismaður. Org- anisti Ólafur W. Finnsson. Kirkju- kórinn syngur. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Organisti Kristjana Þ. Ásgeirs- dóttir. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Laugardaginn 30. des. messa kl. 18 (sd.messa). Gamlársdagur: Messa kl. 18. Nýársdagur: Messa kl. 14. Messað kl. 10.30 á sunnu- dögum og kl. 18 á virkum dögum í Jósefskirkju en kl. 14 á sunnu- dögum í Keflavíkurkapellu. KARMELKLAUSTUR: Gamlárs- dagur: Messa kl. 24. Nýársdagur: Messa kl. 11. Messað er virka daga kl. 8 og sunnudaga kl. 8.30. Allir velkomnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Barn borið til skírnar. Kór Grindavíkur- kirkju syngur. Organisti Siguróli Geirsson. Jóna Kristin Þorvalds- dóttir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Ný- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Baldur Rafn Sigurðsson. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17. Ingólfur Ólafsson syngur ein- söng. Baldur Rafn Sigurðsson. Innri-Njarðvíkurkirkja verður opin á gamlársdag kl. 15-16.30 fyrir þá sem vilja koma og tendra kerti fyrir ástvini sína. KEFLAVÍKURKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Steinn Erlingsson syngur einsöng. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Einars Arnar Einarssonar og flytur m.a. Litaníu Bjarna Þor- steinssonar. Sr. Ólafur Oddur Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Sönghópur ungs fólks syngur við athöfnina. Sr. Sigfús Baldvin Ingvason prédikar og þjónarfyriraltari. Kór Keflavík- urkirkju syngur undir stjórn Ein- ars Arnar Einarssonar. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Gamlársdagur: Messa kl. 14. Messa kl. 14 á sunnudögum. ÚTSKÁLAKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. HVALSNESKIRKJA: Nýársdag- ur: Messa kl. 14. HVERAGERÐISPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18 í Hveragerðiskirkju. SELFOSSKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa nýársdag kl. 14. ÚlfarGuðmunds- son. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa gamlárskvöld kl. 18. Úlfar Guð- mundsson. STÓRA-NÚ PSPRESTAKALL: Gamlársdagur: Messa í Ólafs- vallakirkju kl. 16. Nýársdagur: Messa í Stóra-Núpskirkju kl. 14. Axel Árnason. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa 7. janúar kl. 14. Úlfar Guðmundsson. HVAMMSTANGAKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kristján Björnsson. BREIÐABÓLSSTAÐARKIRKJA: Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 16. Kristján Björnsson. HOLTSPRESTAKALL í Önundar- firði: Gamlársdagur: Aftansöng- ur í Flateyrarkirkju kl. 18. Kirkju- kór Flateyrarkirkju syngur. Org- anisti lllugi Gunnarsson. Hátíðar- söngvar sr. Bjarna. Nýársdagur: Hátíðarmessa í Holti kl. 14. Kirkjukór Holtssóknar syngur undir stjórn organistans Brynjólfs Árnasonar á Vöðlum. Allir vel- komnir. Gunnar Björnsson. AKRANESKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Stólvers syngur Kristján Elís Jónasson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Björn Jónsson. INNRA-HQLMSKIRKJA: Gaml- ársdagur: Messa kl. 14. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Gaml- ársdagur: Aftansöngur í Borgar- neskirkju kl. 18. Þorbjörn Hlynur Árnason. SAMSUNG SF-40 faxtœki er meðsíma, hógœða- upplausn, lOnúmera minni, lenqjanlegt við símsvara, Tjósritunar- möguleikum o.mJ. ^ ' : Samsung SF-2800 er óvenju-fallegf faxtœki. Það hefur innbyggðan stafrœnan símsvara, kirstalsskjó, 80 númera minni, 10 númera beinvalsminni, 16 grðskala hógœðaupplausn ó móttöku, Ijósritunarmöguleika, 10 blaðsíðna arkamatara og ýmislegt fleira. (Kostar innanbaajarsTmtal og vönjmor eru sendor scMndaagors) Grensðsve Sími: 5 886 886 Fax:5 EUROCARD raðgreiðslur RAÐGREIDSLUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.