Morgunblaðið - 30.12.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.12.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1995 47 - DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: « v * á ' -v .11° ri ^ V v%ö t-kv ^ i' ' /> ' v /JP Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * é é é * é* %% Slydda ...... & & Alskýjað ^5: Snjókoma ý Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin SSf Þoka vindstyrk,heilfjöður . * 0_. . er2vindstig. * '3UICI VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Yfir íslandi er heldur minnkandi hæðar- hryggur, sem þokast austur. Spá: Hæg breytileg eða austlæg átt. Skýjað við suðaustur- og suðurströndina en annars léttskýjað. Hiti +2 til -h24 stig. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Á gamlársdag verður fremur hæg breytileg átt norðanlands og bjartviðri en um sunnanvert landið verður austankaldi og smáél. Á mánu- dag og þriðjudag er útlit fyrir austlæga átt og slyddu eða snjókomu annað slagið sunnan- og austanlands. Norðvestanlands verður að mestu úrkomulaust. Á miðvikudag og fimmtu- dag verður komin sunnanátt með rigningu eða slyddu, einkum sunnanlands. Hlýnandi veður, einkum á miðvikudag og fimmtudag. Yfirlit á hádegi í í wr i Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðarhryggurinn yfir islandi þokast til austurs og fer minnkandi. Lægðin austur af Nýfundnalandi er nærri kyrrstæð. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir, en víða er nokkur hálka. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -10 léttskýjað Glasgow -16 þoka Reykjavík -8 léttskýjað Hamborg -2 þokumóða Bergen 0 snjóél London -1 skýjað Helsinki -7 léttskýjað LosAngeles 10 skýjað Kaupmannahöfn -5 þokumóða Lúxemborg -3 léttskýjað Narssarssuaq 4 skýjað Madríd 9 rigning Nuuk -3 snjókoma Malaga 14 rigning Ósló -10 þokumóða Mallorca 15 alskýjað Stokkhólmur -7 þokumóða Montreal vantar Þórshöfn 3 haglól NewYork -2 léttskýjað Algarve 18 þokumóða Orlando 8 skýjað Amsterdam -1 heiðskírt París -2 skýjað Barcelona 12 skýjað Madeira 20 skýjað Berlín vantar Róm 12 hálfskýjað Chicago -9 léttskýjað Vfn -9 þokumóða Feneyjar 1 skýjað Washington -1 léttskýjað Frankfurt -4 léttskýjað Winnipeg -21 heiðskírt 30. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl f suðri REYKJAVÍK 1.00 3,3 7.15 1,4 13.30 3,2 19.51 1,3 11.18 13.29 15.39 20.55 ÍSAFJÖRÐUR 3.10 9.27 0,8 15.36 1,8 22.01 0,7 12.04 13.35 15.05 21.01 SIQLUFJÖRÐUR 5.32 1,1 11.37 0,4 17.56 1,1 11.47 13.17 14.46 20.42 DJÚPIVOGUR 4.10 0,7 10.27 1.7 16.35 0,7 23.07 1,8 10.54 12.59 15.04 20.24 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðiö/Siómælingar íslands) fllgggmifrlafrlfr Krossgátan LÁRÉTT: 1 kalsi, 4 mæla, 7 klúra, 8 skjóllaus, 9 gutl, 11 svelgurinn, 13 at, 14 þverspýtunnar, 15 ávöl hæð, 17 aða, 20 ambátt, 22 afkomenda, 23 gól, 24 greinar, 25 likams- æfing. í dag er laugardagur 30. desem- ber, 364. dagur ársins 1995. Orð dagsins er; Fyrir því segi ég yður: Hvers sem þér biðjið í bæn yðar, þá trúið, að þér hafið öðl- ast það, og yður mun það veitast. (Mark. 11, 24.) mótadansleik á morgun, laugardaginn 30. desem- ber í Hraunholti, Dals- hrauni 15 kl. 20.30. Að- göngumiðamir eru jafn- framt happdrættismiðar. Caprí-tríóið leikur fyrir dansi og eru allir vel- komnir. Skipin Reykjavíkurhöfn: KyndiU var væntanlegur í nótt og danska varð- skipið Vædderen er væntanlegt til hafnar í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fóru Strong Ice- lander og rússneski tog- arinn Salmi. Þá fór norski togarinn Ingar Iversen á veiðar. í dag kemur Óskar Halldórs- son af veiðum og rúss- neski togarinn Toros kemur til löndunar. Fréttir Fangelsismálastofnun rikisins auglýsir stöðu varðstjóra við fangelsin á höfuðborgarsvæðinu lausa til umsóknar. Um- sækjendur þurfa að vera á aldrinum 20-40 ára. Umsóknir, ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf, sendist fang- elsismálastofnun, Borg- artúni 7, Reykjavík, fyrir 5. janúar 1996, segir í Lögbirtingablaðinu. Mannamót Gerðuberg. Miðvikudag, fimmtudag og föstudag í byijun janúar verður spil- að og spjallað. Heitt á könnunni. Leikfimi í Breiðholtslaug byrjar aftur fimmtudaginn 4. janúar kl. 9.10. Breiðfirðingafélagið heldur jólatrésskemmtun í Breiðfírðingabúð, Faxa- feni 14, á morgun, laug- ardaginn 30. desember sem hefst kl. 14.30. Breiðfirðingar eru hvattir til að mæta með böm sín og barnaböm. Félag eldri borgara í Hafnarfirði heldur ára- mótadansleik í kvöld kl. 20.30 í Hraunholti, Dals- hrauni 15. Aðgöngumið- amir eru jafnframt happ- drættismiðar. Caprí-tríó- ið leikur fyrir dansi og em allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavik og nágrenni. Síðasta gönguferð Göngu-Hrólfa verður kl. 10 fyrir hádegi í dag og leggja þeir upp frá Hverf- isgötu 105. Félag eldri borgara í Hafnarfirði heldur ára- Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vei- komnir. Kirkjustarf Innri-Njarðvikur- kirkja. Kirkjan verður opin á morgun, gamlárs- dag kl. 15-16.30 fyrir þá sem vilja koma og tendra kerti fyrir ástvini sína. SPURT ER IUm Don Juan hafa verið gerðar óperur og kvikmyndir. Hvað hét þessi frægasti kvennabósi allra tíma réttu nafni? 2Í stærðfræði eins og fleiri greinum eru notuð ýmis hugtök af erlendum uppruna. Hvað er radíus hrings? 3Núverandi kanslari Þýskalands hefur verið við völd óvenju lengi samfleytt eða frá 1982. Hvað heitir hann? 4ísland er mesta eldfjallaland í Evrópu en hvar er eldfjallið Vesúvíus? 5„Það mælti mín móðir að mér skyldi kaupa fley og fagrar árar“ Hver er sagður hafa ort ljóðið? 6Japanar hófu ' styrjöld gegn Bandaríkjamönnum í desember 1941 með skyndiárás á flotastöðina í Pearl Harbor. í hvaða fylki er hún? 7Landnámsmenn á íslandi reyndu að nýta ýmis landsins gæði með aðferðum sem ekki svara kostnaði núna. Hvað var rauðablástur? 8Konan á myndinni er þýsk, tískuteiknurum í fatafram- leiðslu þykir mikils virði að hún kynni framleiðsluna. Hvað heitir hún? 9Hvaða fugli er svo lýst: Svartur að ofan, hvítur að neðan, nef grátt og rautt, verpir í holum, er algengastur allra íslenskra varp- fugla? SVOR: •uinirepunq -g -aajjiqos wpn«i3 -g •lípmuiuXui Jn ujsuuiAUJ^f ■/_ ‘ireMBjj ag •uossiuijitv[|B^s H!»a -9 V tr 'IMOM )nui|3{{ X 'UinuMuuq « ijqund sMuuq qilapiuui yjj uip3uo|u8o\ -j; ‘UAOiresJíQ ■ { ÍUIGCLDHÍl LÓÐRÉTT: 1 blökkumaður, 2 reyna, 3 einkenni, 4 háð, 5 missa marks, 6 hinn, 10 dýrin, 12 nyt- semi, 13 þrír eins, 15 hæfa, 16 sveitirnar, 18 sivalningur, 19 nemum, 20 skordýr, 21 ferskt. Gegn fromvisun midons fæst 20% ofslóttur! Hluti rennur til styrktor Slvsovornofclcigi Islonds FIUGClDflR 20% ofsl. , 10 LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:-1 fjöruborð, 8 rofíð, 9 ansar, 10 jór, 11 totta, 13 glata, 15 stafs, 18 ógnar, 21 nes, 22 klaga, 23 öngul, 24 flækingur. Lóðrétt:- 2 jafnt, 3 ryðja, 4 bjarg, 5 rústa, 6 brot, 7 brúa, 12 tif, 14 lag, 15 sekk, 16 aðall, 17 snakk, 18 ósönn, 19 neglu, 20 rell.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.