Morgunblaðið - 30.12.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.12.1995, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ 40 LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1995 Lfflh, WOÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Litla sviðið kl. 20:30 • KIRKJ UGA RÐSKL ÚBBURINN eftir Ivan Menchell Leikendur: Guðrún Stephensen, Margrót Guðmundsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Bessi Bjarnason og Þóra Friðriksdóttir. Þýðing: Elísabet Snorradóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikmynd: Úlfur Karlsson. Búningar: Helga Stefánsdóttir. Tónlistarumsjón: Andrea Gylfadóttir. Leikstjórn: Andrés Sigurvinsson. Frumsýning fös. 5/1 uppselt - 2. sýn. sun. 7/1 - 3. sýn. fim. 11/1 - 4. sýn. lau. 13/12 - 5. sýn. sun. 14/1. Stóra sviðið kl. 20: • DON JUAN eftir Moliére 3. sýn. í kvöld uppselt - 4. sýn. fim. 4/1 nokkur sæti laus - 5. sýn. mið. 10/1 - 6. sýn. lau 13/1. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 6/1 örfá sæti laus - fös. 12/1 örfá sæti laus - lau. 20/1. • GLERBROT e. Arthur Miller 8. sýn. fös. 5. jan. - 9. sýn. fim. 11. jan. • KA RDEMOMM UBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 14 uppselt - lau. 6/1 kl. 14 uppselt - sun. 7/1 kl. 14 uppselt - sun. 7/1 kl. 17 uppselt - sun. 14/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 14/1 kl. 17. Gjafakort i leikhús — sígild og skemmtileg gjöf MiAasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiöslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Stóra svið kl 20: • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 2. sýn. í kvöld, grá kort gilda, uppselt, 3. sýn. fim. 4/1, rauð kort gilda, fáein sæti laus, 4. sýn. lau. 6/1, blá kort gilda. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. i dag kl. 14 örfá sæti laus, sun. 7/1 kl. 14, lau. 13/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 5/1. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Utia svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? Sýn. í kvöld örfá sæti laus, lau. 6/1, fös. 12/1, lau. 13/1. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynlbarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 5/1, sun. 7/1, fös. 12/1. Fyrir börrtin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga. Lokað verður gamlársdag og nýársdag. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! flin ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 “ ' GtRMlNA BulýVNA Sýning laugardag 6. jan. kl. 21.00, siðasta sýning. ÍIA/UMA IHJHFJULY Sýning föstudag 19. jan. kl. 20.00. Hans og Gréta Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opiö þar til sýning hefst. Simi 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. li| LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams 3. sýn.'í kvöld kl. 20:30, nokkur sæti laus, 4. sýn. fös. 12/1 kl. 20.30, 5. sýn. lau. 13/1 kl. 20.30. Miðasalan opin daglega kl. 14-18. Fram að sýningu sýningardaga. Lokað gamlárs- dag og nýársdag. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. GLEÐILEG NÝTT ÁR! Morgunblaðið/Sverrir FRÁ vinstri: Guðrún J. Vigfúsdóttir, Sigríður Kristjánsdóttir og Guðrún Bergþórsdóttir. Kennarar í hálfa öld ►ÞÆR STÖLLUR, Guðrún J. Vigfúsdóttir og Guðrún Berg- þórsdóttir, minntust þess ný- lega að 50 ár eru liðin frá út- skrift þeirra sem vefnaðarkenn- arar. Árið 1943 var stofnuð vefnað- arkennaradeild við Húsmæðra- skólann á Hallormsstað, í tíð skólastjórans Sigrúnar P. Blön- dal. Þaðan útskrifuðust þær nöfnur árið 1945, sem fyrstu vefnaðarkennarar menntaðir hér á landi. Með þeim var Sig- ríður Kristjánsdóttir, sauma- kennari yngri deildar. FÓLK í FRÉTTUM Gyðjur kvikmyndanna „EF MAÐUR er kynþokkafullur Anderson hafi eitt sinn sagt: „Ég þarf maður ekki að geta leikið,“ er mjög hæfileikarík á mörgum sagði Raquel Welch einu sinni. Jean sviðum, en ég get ekki leikið.“ Harlow, Brigitte Bardot, Jayne Mansfield, Sophia Loren, Kim Basinger, Sharon Stone, Raquel Welch, Pamela Ander- son, Lana Turner, Mari- lyn Monroe og Carroll Baker. Þessar leikkonur eiga það sameiginlegt að hafa náð frama vegna útlits- ins og framkomunnar, frekar en leikhæfileika. Sumar þeirra hafa hins vegar sýnt og sannað hæfileika sína á leiklist- arsviðinu, þótt Pamela RAQUEL Welcli. Búist var við að hún myndi liverf': af sjónarsviðiim eftir myndina „One Miílion Ve- ars BC“, en liún liefur sýnt og sannað að liiin ei ekki luefileika- laus á leiklistar- sviðiuu. LANA Turner kom fram á sjúii- arsviðið í inviid- inni „Tliey Won’t ForgeC'árið l!)37 <><«• lék síðan i im iidiini eins og „Tlie Uostman Always Rings T\viee“ og „The Uii *(*(* Muske- teers“. -3-------r §? g ieði -O e>oQOff\i\ FonX’ oq milliónam&srin0arnir fZagnar arna&on Húsið opnað kl. 00.30. HaXA&r, knöll' oq .■'//„! fí ugelda&ýnin&' Freyðandi veiXingar | | rboðihuös/nö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.