Morgunblaðið - 30.12.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30.12.1995, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjfrákur eignast töfraskáp,, persónur iif spennandi og óvænt atvik á hverri stundu. Vandlega útbúin og vel gerð mynd með innihaldi til hugsunar" ★** ó.H.T. Rás 2 INDÍÁNINN í SKÁPNUM Sýnd kl. 5, 9 og 11. Verð kr. 750. b.í. isára. Sýnd kl. 9 og 11. Hann sneri aftur til að gera upp sakir við einhvern, hvern sem er, alla... „Suðrænn blóðhiti..." „Suðræn sprengjuveisla..." Það er púður í þessari. „...þrumugóð tónlist Los Lobos og einhver albesta hljóðrás sem heyrst hefur í kvikmynd, auk þess sem hin nýju hljómflutning- stæki í Stjörnubíói og upp- setning þeirra virka með ólíkindum vel..." S.V. Mbl. Sýnd kl. 3, 5 og 7. JOLAMYND 1995 ★★★ Mbl. I tfasHR J Asmoc’ BLÓDVGARR ★★★ DV ★★★ Dagsljós Nýtt í kvikmyndahúsunum Miðnætursýn- ingar í 5 kvik- myndahúsum GAMANMYNDIN „Ace Ventura: When Nature Calls“ verður forsýnd í kvöld á miðnætti. Um er að ræða sýn- ingar í fimm stórum sýningarsölum, stærstu sölum Bíó- hallarinnar, Bíóborgarinnar, Sagabíós, Nýja bíós í Kefla- vík og Borgarbíós á Akureyri. Þetta er sjálfstætt framhald gamanmyndarinnar „Ace Ventura: Pet Detective" og segir enn af afrekum gælu- dýraspæjarans Ace Ventura sem leikinn er af hinum óborganlega Jim Carrey. Nú er kappinn sendur til Afr- íku til bjargar tegundum, sem eru í útrýmingarhættu, og er við því að búast að verkefnin verði ekki af skorn- um skammti fyrir þennan snjallasta gæludýraspæjara heims — og reyndar einnig þann eina. - kjarni málsins! Háskólabíó frumsýnir myndina Prest HÁSKOLABÍO frumsýnir í dag kvikmyndina Prest (Pri- est) eftir leikstjórann Antoniu Bird með Linus Roache í aðalhlutverki. Faðir Greg er ungur kaþólskur prestur, myndarlegur og kappsfullur, sem finnur að hefðbundn- um skoðunum hans er ekki vel tekið í nýju sókninni. Honum er brugðið að uppgötva að samprestur hans, faðir Matthew, býr með konu fyrir opn- um tjöldum. Þetta rof á skírlífisheitinu veldur honum vand- ræðum þegar hann reynir að koma siða- boðskap sínum á framfæri við sóknar- börnin. Hans eigin vandamál halda síðan innreið sína. Hann heldur hempulaus inn á hommabar þar sem hann lendir í nánara sambandi en hann átti von á og stuttu síðar hlýðir hann við skriftir á unga stúlku sem tjáir honum grátandi að fað- ir hennar misnoti hana kynferðislega. Bundinn af þagn- arheiti sínu er hann ekki megnugur að hjálpa henni og veldur þetta honum gríðarlegum sálarkvölum auk þess sem samband hans við samkynhneigðan elskhuga ruglar hann enn frekar í ríminu. Myndin hefur vakið miklar deilur víða um lönd og notið mikilla vinsælda enda er tæpt á stórum siðferðileg- um og trúarlegum spurningum en húmorinn alltaf á réttum stað, enda er handritið eftir Jimmy McGovern höfund sjónvarpsþáttanna vinsælu Cracker eða Brestir með Robbie Coltrane í aðalhlutverki. DIGITAL Sýnd kl 3, 5.30, 9 og 11.30 ÍTHX DIGITAL. B.i. 12 ára Sýnd í kvöld kl. 12 á miðnætti Hann er mættur aftur betri en nokkru sinni fyrr! Pierce Brosnan er James Bond. Mynd sem enginn íslendingur má missa Króni og Króna n&ri Sparisjóðirnir jjf ^ Stórkostleg ný teiknimynd frá Walt Disney um ævintýri indíána-stúlkunnar Pocahontas og enska landnemans Johns Smith. Sýnd kl 3, 5 og 7. íslenskt tal. Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16. I Sýnd kl. 9. Enskt tal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.