Morgunblaðið - 30.12.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 30.12.1995, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN AÐSENDAR GREINAR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 29. desember Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FAXAMARKAÐURINN Gellur 295 267 276 68 18.744 Keila 35 21 30 400 11.944 Langa 40 40 40 82 3.280 Lýsa 8 8 8 67 536 Steinbítur 104 76 83 1.045 86.474 Tindaskata 5 5 5 114 570 Undirmálsfiskur 34 34 34 174 5.916 Ýsa 107 33 85 3.905 332.276 Þorskur 75 75 75 2.221 166.575 Samtals 78 8.076 626.315 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Undirmálsfiskur 30 30 30 1.000 30.000 Þorskursl 100 65 68 7.300 499.028 Samtals - 64 8.300 529.028 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 93 85 88 597 52.643 Keila 40 20 35 2.636 92.181 Langa 55 31 43 1.014 44.038 Lúða 516 300 461 91 41.964 Steinbítur 76 44 55 1.410 77.423 Tindaskata 8 8 8 1.799 14.392 Ufsi 57 57 57 364 20.748 Undirmálsfiskur 61 50 56 1.463 81.987 Ýsa 119 69 114 5.310 606.296 Þorskur 135 60 88 50.704 4.446.741 Samtals 84 65.388 5.478.412 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Keila 20 20 20 100 2.000 Langa 20 20 20 100 2.000 Steinbítur 51 51 51 18 918 Undirmálsfiskur 40 40 40 300 12.000 Þorskur ós 120 77 110 11.500 1.264.540 Samtals 107 12.018 1.281.458 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blandaöurafli 5 5 5 12 60 Karfi 103 87 99 997 98.613 Keila 51 20 49 10.409 511.811 Langa 79 30 60 2.850 170.801 Langlúra 70 70 70 95 6.650 Lúða 510 100 161 116 18.685 Lýsa 10 10 10 500 5.000 Skarkoli 117 30 109 64 6.966 Skötuselur 245 245 245 53 12.985 Steinbítur 20 10 18 1.976 35.015 Sólkoli 100 100 100 11 1.100 Tindaskata 7 5 6 2.125 11.879 Ufsi si 57 57 57 50 2.850 Ufsi ós 79 52 68 677 46.327 Undirmálsfiskur 45 42 43 3.697 159.082 Ýsa sl 111 111 111 18 1.998 Ýsa ós 126 76 117 9.130 1.070.949 Þorskur sl 73 73 73 60 4.380 Þorskur ós 121 50 90 28.742 2.575.283 Samtals 77 61.582 4.740.433 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 76 76 76 406 30.856 Keila 75 30 60 1.882 113.616 Langa 104 104 104 332 34.528 Lúða 516 299 362 73 26.398 Skarkoli 106 106 106 78 8.268 Skötuselur 235 235 235 62 14.570 Steinbítur 53 29 50 133 6.593 Ufsi 73 73 73 5.113 373.249 Ýsa 103 52 80 1.250 100.375 Þorskur 112 64 102 2.007 204.614 Samtals 81 11.336 913.067 FISKMARKAÐUR (SAFJARÐAR Hlýri 30 30 30 165 4.950 Undirmálsfiskur 40 40 40 245 9.800 Þorskur sl 92 83 85 5.082 429.836 Samtals 81 5.492 444.586 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Keila 33 33 33 551 18.183 Langa 38 38 38 536 20.368 Langlúra 89 89 89 101 8.989 Tindaskata 6 6 6 152 912 Undirmálsfiskur 31 14 19 137 2.545 Ýsa 120 83 109 5.619 611.179 Þorskur 164 55 93 6.803 631.386 Samtals 93 13.899 1.293.563 FISKMARKADURINN HF. Karfi 84 44 69 120 8.254 Keila 30 21 28 3.988 113.498 Langa 50 47 49 1.396 68.599 Lýsa 8 '8 8 102 816 Steinbítur 105 54 62 661 40.856 Tindaskata 6 5 • 5 640 3.270 Ufsi 39 38 39 71 2.758 Undirmálsfiskur 44 31 42 367 15.278 Ýsa 109 97 106 3.077 324.870 Þorskur 117 71 86 13.610 1.164.336 Samtals 73 24.032 1.742.536 HÖFN Háfur 5 5 5 21 105 Karfi 68 68 68 94 6.392 Langa 81 50 78 432 33.722 Skötuselur 240 240 240 54 12.960 Steinbítur 10 10 10 120 1.200 Ýsa sl 125 •37 93 5.481 507.102 Samtals 91 6.202 561.481 SKAGAMARKAÐURINN Blandaöur afli 6 6 6 82 492 Keila 23 23 23 398 9.154 Langa 20 20 20 116 2.320 Steinbítur 33 33 33 326 10.758 Undirmálsfiskur 31 31 31 1.855 57.505 Ýsa 109 86 89 5.136 459.364 Þorskur 108 70 76 6.406 487.240 Samtals 72 14.319 1.026.833 Fræðingar á villigötum? ÞAÐ ER gleðiefni fyrir íslensku þjóðina að þorskstofninn skuli loksins vera farinn að rétta úr kútnum. En það er ekki jafn mikið gleðiefni fyrir okkur sem grunar að lítill af- rakstur stofnins und- anfarin ár stafi af rangri fískveiðistjómun að þurfa að hlusta á forstjóra Hafrann- sóknastofnunar þakka „vernduninni" þann árangur sem virðist vera að nást. Um nokkur skeið hefur undirritaður verið að rýna í Fj'ölrit Hafrannsóknastofn- unar til að reyna að skilja hvemig stofn sem gaf af sér 400 þús. tonn án stjórnunar skuli aðeins vera talinn geta staðið undir 150-200 þús. tonna afrakstri í dag. Niður- staðan er langt frá því að vera fullmótuð eða hafin yfir gagnrýni enda afrakstur rök- ræðna lítið menntaðs sjómanns við sjálfan sig og fengin með þeim aðferðum að taka tölu- legar stikkprufur og skoða málið frá ýmsum sjónarhornum. Utkom- an er eftirfarandi: Lítill afrakstur þorskstofnsins stafar fyrst og fremst af rangri stjómun og vit- lausri ráðgjöf. Þar sem ofanrituð niðurstaða jaðr- ar við að vera ásökun á hendur stjórnarherra landsins og ráðgjafa Sveinbjörn Jónsson HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verð m.vlrðl A/V Jðfn/fc Síðasti vlðsk.dagur Hagst. tllboð Hluta(él*g laagat haaat •1000 hlutf. V/H Q.Nf. af nv. Dags. •1000 lokav. Br. kaup sala 4.26 6.35 9 923.234 1.64 17.81 1.92 20 29.12.95 3485 6.10 -0.02 6.04 6.12 1,46 2.44 4 730.042 3.04 7.59 1.02 29.12.95 4516 2.30 0.03 2.28 2,33 1.91 2.38 2 807.076 3.40 16,83 1.60 29.12.95 864 2.36 0.04 2.29 2.39 Islandsbanki hl 1.07 1,40 5.391 352 2.88 29.22 1.16 29.1295 12842 1.39 0.02 1,37 1.40 OLlS 1.91 2.90 1.842 500 3.64 18,09 0,98 29.12.95 1931 2,75 0.13 2.61 2.75 Oliulélagiö hl 5,10 6.40 4 348.285 1.59 18.12 1.22 10 29.12.95 1064 6,30 0.40 5.92 6.30 3,52 4,40 2.164,781 2.60 17.33 0,88 10 29.12.95 3877 3,84 0.05 3,89 Útgeröarfólag Ak hf. 2.60 3.20 2.428.842 3.13 16,64 1.24 20 29.12.95 201 3,19 0.02 3,19 Alm. Hluiabréfasj. hl 1.00 1.32 215.160 16.40 1,28 29.12.95 22487 1,32 Islenski hlutabrsj. hf. 1.22 1.45 616112 2.84 34,43 1,14 18.12.95 615 1.41 -0,03 1.41 1,46 Auölmd hf. 1,22 1.49 603.474 3,36 28,47 1.21 29.12.95 144 1,49 Eignhf. Alþýöub. hf 1.08 1,30 876.908 4.83 0.91 29.12.95 1740 1.25 -0,04 1,22 1.28 1.62 2,60 613.600 3,08 56.29 1.36 29.12.95 260 2,60 Hampiöjan hf 1.75 3,69 1.198 280 2.71 13.27 1.56 28.12.95 4029 3,69 0.04 3.41 3,69 Har. Böövarsson hf. 1,63 2,49 1.120.500 2.41 9.67 1.42 29.12 95 2852 2,49 0.04 2.40 2,49 Hlbrsj. Noröurl. hf. 1.31 1.57 190.555 1.27 68,07 1.2/ 30.11.95 314 1,57 0,06 Hlutabréfasj hf. 1,31 1.99 1.280.365 4,08 11,32 1.28 29.12.95 10363 1.96 Kaupf. Eyfirömga 2,10 2.15 213.294 4,76 2,10 23.11.95 148 2.10 -0.05 Lyfjav. Isl hf 1.34 2.45 735.000 1,63 45.55 1.71 29.12.95 1840 2.45 Marel hf. 2.60 5.56 610634 1,08 41.22 3,67 29.12.95 1258 5.56 2,43 3.90 1248000 1,54 8.65 1.73 20 29.12.95 300 3,90 Skagstrendmgur hf. _ 2.15 3,95 626428 -7.65 2,66 29.12.95 1003 3.95 0,10 4.50 Skmnaiönaöur hl. 3.00 182218 3.33 1,87 1.21 29.12.95 2040 3.00 SR-Mjól hf 1.50 2.16 1397600 4,65 10.28 0,99 29.12.95 12797 2.16 Saeplast hf 2.70 4.15 383187 2.42 37,79 1.50 10 29.12.95 693 4,14 0.99 1.05 599479 1,69 1,54 29.12.95 549 1,03 Þormóöur rammi hf. 2,05 3.70 1603360 2.78 11.89 2.18 20 29.1295 1260 3.60 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÖSKRÁÐ HLUTABRÉF SIAaati viðskiptadagur Hagstaaðustu tilboð Hlutafélag Dags 1000 Lokaverö Breyting Kaup Sala Armannsfell hf 27.12.96 100 1.10 0,90 1.05 Árnes hf 220395 360 0.90 Hraöfrystihús Eskifjaröar hf 29 12.95 319 2,39 íslenskar sjávarafuröir hf 29 12.05 22422 2.22 -0,08 íslenska útvarpsfélagiö hf. 11.09 95 213 4,00 Nyherji hf 29 12.95 270 1.99 -0.01 Pharmaco hf 22.12.95 2700 9,00 0.10 Samskip hf. 24.08 95 850 0.85 0,10 0,60 Samvinnusjóöur Islands hf. 14 11.95 3622 1.28 0,28 1.05 Sameinaöir verktakar hf. 29.12.95 I573 7.76 -0,64 8,00 Sölusamband íslonskra Fiskframl 29.12.95 I629 2,22 -0.03 2,08 Sjóvá-Almennar hf. 22.12.95 1756 7,50 0,65 7,50 Sarnvinnuferöir-Landsýn hf 06.02.95 400 2,00 0,70 Tollvórugeymslan hf 27.12.95 203 1.11 -0,04 1.1 1 Tækmval hf 29.12.95 0,01 13.09.95 273 2.20 -0.05 13.11.95 1400 1,40 0,15 i.: 6 1,64 Uppheeð allra viðsklpta sfðaata viðskiptadags ar gefin f déll •1000 verö ar margfeldi af 1 ar. nafnverðs. Verðbréfaþlng Islands annast rekstur Opna tilboðamarkaðarlns fyrlr þlngaðila en setur engar reglur um markaðinn eða hefur afskipti af honum að öðru leytl. ALMAINHMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. desember 1995 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ............................... 12.921 'h hjónalífeyrir ................................................... 11 -629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega ................................. 37.086 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega .............................. 38.125 Heimilisuppbót ..................................................... 12.606 Sérstök heimilisuppbót ............................................... 8.672 Bensínstyrkur ........................................................ 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns ............................................. 10.794 Meðlag v/1 barns .................................................... 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ........................................ 1.048 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ..................................... 5.240 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri .............................. 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaöa ....................................... 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða .................................... 12.139 Fullurekkjulífeyrir ................................................. 12.921 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ............................................. 16.190 Fæðingarstyrkur ..................................................... 26.294 Vasapeningarvistmanna ............................................... 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ....................................... 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ......................................... 1.102,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ....................................... 552,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............................ 150,00 Slysadagpeningareinstaklings ........................................ 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ........................ 150,00 ( desember er greiddur 56% tekjutryggingarauki á tekjutryggingu, heimilisuppbót gg sérstaka heimilisuppbót. Þar af eru 30% vegna desemberuppbótar og 26% vegna láglaunabóta. Tekjutryggingaraukanum er bætt við tekjutrygginguna, heimil- isuppbótina og sérstöku heimilisuppbótina. Hann skerðistþví vegna tekna á sama hátt og þessir bótaflokkar. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 19. október til 28. desember 1995 Ég bið menn að íhuga hvernig kvótakerfinu tókst, segir Sveinbjörn Jónsson, að fara með grálúðu- og karfastofn- inn án þess að trillukarl- ar kæmu þar nærri. þeirra um landráð get ég ekki birt hana nema láta fylgja með einhvern hluta þeirra raka sem að baki liggja. Magnbundin kvótakerfi Það er eitt af höfuðeinkennum magnbundinna kvótakerfa að þau breyta sóknarmynstrinu í þann stofn sem til úthlutunar er. Þetta gerist á þann-hátt að sjómaðurinn leitast við að færa að landi eins verðmætan afla og hann getur. Sóknin beinist í eldri og stærri einstaklinga og leið- ir jafnvel til þess að menn henda smáfiski dauðum í hafið aftur sem er tvöfaldur skaði. Jafnframt er stundum hent einni tegund til að geta haldið áfram að veiða aðra. En við skujum ekki gera útkastið að aðalumræðuefninu hér heldur eiga það í bakhöndinni ef við skyldum þurfa að bæta við rökum síðar. Það er valið milli sömu þyngdar mismunandi þroskaðra einstaklinga sem er innbyggt í kerfið og kemur jafnframt fram í smáfiskavernd sem stunduð er með svæðalokunum sem ég ætla að byrja á að setja spurning- armerki við. Mér er sagt að fyrir smáfiska- vemdinni séu færð þau rök að vaxt- arhraði smáfiska sé meiri en vaxt- arhraði stórfiska og þegar dæmið sé skoðað í ljósi 18-20% náttúrulegs dánarstuðuls (sem reyndar er líklega vitlaus þar sem t.d. þriggja ára fisk- ur á sér væntanlega fleiri náttúru- lega óvini en t.d. átta ára fiskur) verði mikill gróði af því að vernda þann yngri. Við skulum taka dæmi: 5.000 tonn af þriggja ára fiski sem fær að vaxa við slík skilyrði í fímm ár yrðu þá um 11.500 tonn (samkvæmt mínum útreikningum) en 5.000 tonn af átta ára fiski stæðu nánast í stað þ.e. í 5.000 tonnum. í ljósi þessarar niðurstöðu er talið borga sig að vernda smáfiskinn. En erum við ekki að gleyma ein- hverju? Jú, til þess að niðurstaðan sé rökrétt þarf allur fiskurinn að vera geldur eða þorskstofninn í þeirri stöðu að frjósemi einstaklinganna skipti ekki neinu máli. Við skulum því gera ráð fyrir að einstaklingarn- ir fái að njóta frjósemi sinnar og skoða málið upp á nýtt: 5.000 tonn af þriggja ára fiski verða ef þau fá að njóta hlutdeildar sinnar í fijósemi stofnsins 14.600 tonn og er þá eingöngu veiðistofn talinn. En 5.000 tonn af átta ára fiski verða 18.800 tonn með sama útreikningi og rétt er að taka fram að sá hluti veiðistofnsins sem er við- bót var orðinn óumflýjanlegur eftir hryggningu þremur árum áður en hann er bókfærður. Það er því 10.000 tonna mismunur á þessum tveim aðferðum og dæmið verður með 4.000 tonna tapi í stað 6.000 tonna gróða. Við skulum taka dæmi úr mann- heimum til samanburðar: Segjum að tvær tvítugar mann- verur, karl og kona, vegi 150 kg en fimm sex ára börn hafi sömu þyngd. Samkvæmt fyrri aðferðinni myndu börnin bæta við sig mikilli þyngd umfram fullorðna fólkið. En fái full- GENGISSKRÁNING Nr. 249 29. desember 1995. Kr. Kr. Toll- Ein. kl. 9.16 Dollari Kaup 65.14000 Sala 65.32000 Qengl 65,23000 Sterlp. 100.68000 100,94000 101.23000 Kan. dollari 47.72000 11.74400 47,90000 48.14000 Dönsk kr. 11.78200 11,71300 Norsk kr. 10,30800 10.34200 10.30200 Sænsk kr. 9,77900 9.81300 9.95900 Finn. mark 14,96300 15,01300 15.24300 Fr. franki 13,30000 13.34600 13.19500 Belg.franki 2.21260 2,22020 2,20610 Sv. franki 56,60000 56,78000 56.37000 Holl. gyllini 40.61000 40.75000 40.50000 Þýskt mark 45,49000 45.61000. 45,32000 lt. ilra 0,04109 0.04127 0.04084 Austurr. sch. 6,46200 6,48600 6.44300 Port. escudo 0,43570 0,43750 0.43480 Sp. peseti 0.53620 0.53840 0.53290 Jap. jen 0.63260 0,63460 0,64380 - írskt pund 103.89000 104.31000 104.52000 .SDR (Sérst.) 96,75000 97,13000 97.14000 ECU, evr.m 83.50000 83,78000 84,10000 Tollgengi fyrir desember er sölugengi 28 nóvember. Sjálfvirkur simsvari gengi9skráningar er 623270.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.