Morgunblaðið - 30.12.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.12.1995, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ 32 LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1995 ATVIN N tMAUGL YSINGAR Rútubflstjóri óskast til starfa í fullt starf. Upplýsingar í síma 567-8767. íþróttakennari Vegna forfalla vantar Grunnskólann á Hellis- sandi íþróttakennara ífullt starf frá áramótum. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 436 6766 og aðstoðarskólastjóri í síma 436 6771. REYKJALUNDUR Deildarlæknir Starf deildarlæknis á Reykjalundi er laust nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingarveitiryfirlæknir, sími 566 6200. HAGKAUP Garðabæ óskar eftir að ráða matreiðslumann til starfa í kjötdeild verslunarinnar. Viðkomandi þarfaðgeta hafið störf fljótlega. Eingöngu er um framtíðarstarf að ræða. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum, ekki í síma. Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Vegna forfalla vantar stundakennara í spænsku (6 tímar á viku) frá janúarbyrjun og til vors. Nánari upplýsingar fást hjá aðstoðarskóla- meistara í síma 562 8077 eða 553 9408. Umsóknarfrestur er til 4. janúar 1996. Skólameistari. heilsugæslustöðiná ísafirði Sálfræðingar óskast! Fræðsluskrifstofa Vestfjarðaumdæmis og Heilsugæslustöðin á ísafirði óska eftir að ráða tvo sálfræðinga til starfa frá og með 1. febrúar næstkomandi, eða skv. nánara samkomulagi. Reiknað er með samstarfi þeirra í þágu þess- ara aðila, auk vinnu fyrir ísafjarðarkaupstað, Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði og Svæðis- skrifstofu málefna fatlaðra. Upplýsingar gefa Pétur Bjarnason, fræðslu- stjóri, í síma 456 3855 og Guðjón Brjánsson, framkvæmdastjóri heilsugæslustöðvarinnar, í síma 456 4500. Fræðsluskrifstofa Vestfjarðaumdæmis. Heiisugæsiustöðin á Isafirði. Auglýsing Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar auglýsir eftir- talin störf laus til umsóknar: 1. Ræstingu/umsjón á Garðvegi 1, Fræða- setrinu. 2. Húsverði í íþróttamiðstöðina Sandgerði. 3. Tómstundafulltrúa, sem verður fram- kvæmdastjóri íþrótta- og tómstundaráðs. Umsóknarfrestur er til 27. janúar 1996. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu bæjarfélagsins, Tjarnargötu 4. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 423 7555 milli kl. 10.00-12.00 alla virka daga. Bæjarstjórinn íSandgerði, Sigurður Valur Ásbjarnarson. Grunnskólinn í Ólafsvík Vegna forfalla vantar grunnskólakennara til starfa við kennslu yngri barna (2. bekkur) strax að loknu jólaleyfi og til loka skólaárs- ins, 31. maí 1996. Umsóknir skulu berast skólastjóra, Gunnari Hjartarsyni, Grunnskólanum í Olafsvík, Enn- isbraut 11, 355 Ólafsvík, fyrir 3. janúar nk. Nánari upplýsingar veita: Gunnar Hjartarson, skólastjóri, símar 436 1293/436 1150, og Sveinn Þór Elinbergsson, aðstoðarskóla- stjóri, símar 436 1251/436 1150. R AÐ\ UGL YSINGAR FJÖLBRAUTASKÚUNN BREIÐHOLTI Vorönn Á vorönn 1996 er boðið fram eftirfarandi nám á heilsugæslubraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti: Heilbrigðisfræði 102 og 203 Hjúkrun 105 og 205 Líffæra- og lífeðlisfræði 103 og 203 Lyfhrifafræði 103 Sjúkdómafræði 103 og 202 Vöðvafræði 101 Skólameistari. FJðLBRAUTASKÚUNN BBEIflHOlTI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Upphaf vorannar 1996 4. janúar, fimmtudagur: Kennarafundur kl. 9.00. 5. janúar, föstudagur: Töfluafhending rvýnema kl. 9.00. Töfluafhending eldri nema kl. t0.00. 10. janúar, miðvikudagur: Kennsla hefst skv. stundaskrám. Innritun f Kvöldskóla F.B.: 4. janúar kl. 16.30-19.30. 6. janúar kl. 10.30-13.30. 8. janúar kl. 16.30-19.30. Skólameistari. IÐNSKÓLINN (REYKJAVÍK Innritun í kvöldnám Innritað verður í eftirtalið nám 3. og 4. janúar kl. 12.00-13.00 og 16.00-19.00 á skrifstofu skólans: I Meistaranám: Boðið er upp á meistara- nám í öllum löggiltum iðngreinum. Staðfest afrit af sveinsbréfi fylgi umsókn. II Öldungadeild: 1. Almennt nám: Bókfærsla BÓK102/173 Danska DAN102/202 Enska ENS102/202/212/303 Eðlisfræði EÐL103/203 Efnafræði EFN103/203 Félagsfræði FÉL102 Fríhendisteikn. FHT102 Grunnteikning GRT103/203 íslenska ÍSL102/202-212/313 Ritvinnsla VÉL102 Stærðfræði STÆ102/112/122/ Tölvufræði 202/303/323 TÖL102 Þýska ÞÝS103 2. Rekstrar- og stjórnunargreinar: Fjármál Markaðsfræði Rekstrarhagfræði Skattaskil Tölvubókhakj Ópus Alt Lögfræði Verslunarréttur Verkstjórn Stjórnun 3. Grunndeild rafiðna 2. önn. 4. Rafeindavirkjun. 5. Iðnhönnun. 6. Tölvufræðibraut. Innritað er gegn gjaldi sem er kr. 2.700 á hverja námseiningu, þó aldrei hærri upphæð en kr. 21.000. Innritun í einstaka áfanga er með fyrirvara um þátttöku. Arkitektanemar Vinnuvika norrænna arkitektanema verður haldin í Kaupmannahöfn 6.-13. maí 1996 á vegum Norrænu arkitektúrakademíunnar. Styrkur verður veittur fyrir 4 íslenska arki- tektanema. Nýútskrifaðir arkitektar koma einnig til greina. Hópurinn vinnur undirbún- ingsverkefni hér heima á vorönninni undir leiðsögn kennara íslenska arkitektaskólans. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu ÍSARKS, Ásmundarsal, í síma 551 9970. FJÖLBRAUTASKÚUNN BREIÐHOLTI Kvöldskóli FB Ert þú í námshugleiðingum? í Kvöldskóla FB getur þú valið samfellt nám eða einstaka námsáfanga. Þú getur valið úr fjölbreyttasta námsframboði framhaldsskólanna. Þú getur valið tungumál, raungreinar, nám í tréiðnum, málmiðnum og rafiðnum, viðskiptanám, listgreinar, félags- greinar, matartæknanám, grunnnám matvæla, matarfræðinganám, fjölmiðlun, stærðfræði, tölvunám, uppeldisgreinar og sjúkraliðanám, svo nokkuð sé nefnt. Þitt er valið. Kynntu þér framboðið. Sjá nánari auglýsingar í Morgunblaðinu mið- vikudaginn 3. janúar nk. Innritað verður í Kvöldskóla FB 4. og 8. janúar nk. kl. 16.30-19.30 og 6. janúar kl. 10.30-13.30. Skólameistari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.