Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 15 Björgun- arsveitin Strákar fær gjöf Siglufirði - Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði fékk veglega gjöf nú um áramótin en þá gaf Þormóður rammi hf. á Siglufirði björgunarsveitinni peningagjöf að upphæð 350.000 kr. Að sögn Birgis Steindórssonar, formanns björgunarsveitarinnar, koma peningarnir sér einkar vel núna þar sem verið er að byggja tækjageymslu sem mun gjörbreyta allri aðstöðu björgunarsveitarinnar til hins betra. Morgunblaðið/Sigríður Ingvadóttir BIRGIR Steindórsson, formað- ur, og Rögnvaldur Gottskálks- son, gjaldkeri Björgunarsveit- arinnar Stráka á Siglufirði. Fylgstu meb í Kaupmauuahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu fft*rg*ttt$>Ifthifc -kjarni málsins! - kjarni málsins! HATIÐAR- KVOLDVERÐ13R Vid sýnlfigarslit sumtudaginn 14. januar kl. 20 v*erdur hatiðar- kvölriverður a 5. hæð Perittnnar þar sera borinn verður fram fimm rétta kvöidverður asamt fordrykk og borðvmum Veisfu&tjóri er Einar Thoroddsen. Giæsiieg skemmtiatriði. Verð með vímtra SJQ6 kr, • • • VÍNSÝNING f PERLUNNI 12.13. OG 14. JANÚAR1996 Markmiðið með sýningunni er að auka þekkingu á vínhéruðum, víngerð og bruggun ýmissa drykkja og að endurspegia þá jákvæðu vínmenningu sem er að þróast hériendis. Þegar hafa margir erlendir og íslenskir vínsérfræðingar boðað komu sína og munu þeir halda fyrirlestra, vínsmökkunarnámskeið og vera með ýmsan fróðleik í farteskinu. Sýningin er opin: Föstudag kl. 18-22. Laugardag kl. 16-20. Sunnudag kl. 14-18. Aldurstakmark 20 ár. Aðgangseyrir 1500 kr. tryggir aðgang að vínklúbbi Perlunnar. ' ag... ^ fÖ o UTSAIAN 10-60% afsláttur ÚLPUR - ÍÞRÓTTASKÓR - ÍÞRÓTTAGALLAR - SKÍÐASAMFESTINGAR O.FL. FVRIR BÖRN OG FULLORÐNA HAFIN » hummel 'i SPORTBÚÐIN IMÓATÚIMI 17 simi 5T1 3555

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.