Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 21 ERLENT Gervihnettir sóttir Reuter BANDARÍSKA geimferjan Endeavour lagði upp í níu daga ferð í gær en megintilgangur hennar er að sækja tvo gervi- hnetti, bandariskan og japansk- an. Sex menn eru í áhöfninni, þar á meðaj Japaninn Koichi Wakata, sem veifar hér til við- staddra um leið og gengur um borð. Næstir honum eru tveir félaga hans, þeir Winston Scott og Brent Jett. Agreiningur meðal grískra sósíalista Þingið fellir tillögu um vítur Aþenu. Reuter. GRÍSKI Sósíalistaflokkurinn fór í gær með sigur af hólmi í atkvæða- greiðslu á þinginu um vítur á stjórn- ina. I þriggja daga umræðum um tillöguna kom hins vegar fram djúp- stæður ágreiningur innan flokksins um hernig bregðast ætti við leiðtoga- kreppunni vegna veikinda Andreas Papandreous forsætisráðherra. Papandreou er 76 ára og hefur legið á sjúkrahúsi í Aþenu vegna hjarta- og nýrnaveikinda frá 20. nóvember, lengst af tengdur við öndunar- og nýrnavélar. Þingmenn stjórnarandstöðunnar sögðu að þótt tillagan um vítur á stjórnina hefði verið felld hefðu hátt settir sósíalist- ar verið knúnir til að viðurkenna opinberlega að veikindi Papandreous væru mikið vandamál fyrir þjóðina. Telemachos Hytiris, talsmaður stjórnarinnar, sagði að Papandreou vildi ræða við Costis Stejjhanopoul- os forseta á næstunni. I máli hans kom þó ekki fram hvort Papandreou myndi segja af sér á fundinum, til- nefna eftirmann sinn eða einfald- lega ræða stjórnmálaástandið al- mennt. Miðstjórn Sósíalistaflokksins hef- ur verið boðuð til fundar 20. þessa mánaðar til að finna lausn á deil- unni um hvort velja eigi nýjan for- sætisráðherra í stað Papandreous. Umræðan á þinginu benti þó til þess að ágreiningurinn væri of mikill til að lausn fyndist á fundinum. Papandreou á batavegi Tillagan um vítur á stjórnina var felld með 168 atkvæðum gegn 118 en þingmönnum sósíalista tókst ekki að afsanna staðhæfingar stjórnar- andstæðinga um að leiðtogakreppa væri í Grikklandi. „í reynd felst vandamál ykkar í því hvernig þið getið fært Pap- andreou fréttirnar," sagði Miltiadis Evert, leiðtogi Nýja lýðræðisflokks- ins, við þingmenn sósíalista. Læknar segja að Papandreou sé á batavegi og geti nú tekið nokkur skref og sagt nokkur orð en sé eng- an veginn fær um að ræða stjórnmál. Batinn merkir þó að sósíalistar verða að gera ráð fyrir þeim mögu- leika að Papandreou blandi sér í umræðuna og erfitt verður fyrir þá að virða óskir hans að vettugi. Þeim fer fjöigandi innan flokksins sem vilja að Papandreou segi af sér en sá möguleiki að hann tilnefndi eftir- mann sinn myndi óhjákvæmilega valda uppnámi meðal margra þeirra sem hafa sóst eftir leiðtogaembætt- inu. Flestir þeirra hafa lýst yfir stuðningi við að miðstjórnin velji eftirmann Papandreous en hann gæti sett strik í reikninginn með því að blanda sér í umræðuna. Willielm Norðfjörð Hugo Þórisson Upplýsingar og skráning eftir kl. 16.00 og um helgar í u'ma 562 1132 og 562 6632 FORELDRA OG BARNA Nú er að hefjast námskeið þar sem foreldrum gefst kostur á að kynnast og tileinka sér ákveðnar hugmyndir og aðferðir í samskiptum foreldra og bama þar verður m.a. fjallað um hvað foreldrar geta gert til að: •aðstoða börn sín við þeirra vandamál. •að leysa úr ágreiningi án þess að beita valdi. •byggja upp jákvæð samskipti iiinan fjölskyldunnar. Fræösla oq ráöojöf s.f. Sjátm hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsins! Frábært námskeið fyrir byrjendur: Wfildows,Wori og Excel hk 96011 Tölvu- og verkfræöiþjónustan Tölvuraögjöt • námskeiö • útgáfa Grensásvegi 16 • sími 568 8090 Þ. JONSSON & CO. VELALAND HF. Skeifunni 17. 108 Reykjavík. Símar: 5814515 og 5814516,. Varahlutapantanior: 5814512. Fax 5814510 Stærsta og fullkomnasta vélaverkstæði landsins, kynnir starfsemi sína í tengslum við opin hús Bílgreinasambandsins. Samfelld þjónusta í 50 ár. Varahlutir Þj ónusta V élav erkstæði Sveifarásar — kambásar Höfuð- og stangarlegusett Kambáslegur — tímahjól Undirlyftur, stangjr, vippur Ventlar, gormar, ventilsæti Ventlastýringar, vippuásar Hedd á bensín- og dísilvélar Stimplar, hringjasett, stangir Stimpilboltafóðringar Tímakeðjur, tímareimar Heddboltasett, olíudælur Vatnsdælur, millihedd, kerti Pakkningasett (Heil/slípi) Smursíur fyrir bensín og dísil Spíssar — dísur, glókerti Fæðidælur, olíusíur (dísil) Varahlutir í olíuverk o.fl. * Mótorstillingar * Bilanagreining * Astandsgreining véla * Viðgerðir á vélbúnaði * Úrtaka véla og ísetning * Dísilstillingar * Endurbyggjum olíuverk * Endumýjum spíssa * Þjöppumælum dísilvélar * Útvegum sérverkfæri fyrir bílverkstæði, t.d. verkfæri og sérbúnað til að gera við og setja saman 16 ventla hedd. * Útvegum OTC-smursfu- press-ur fyrir verkstæði, smurstöðvar o.fl. * Þrýstiloftsknúið tæki. Endurbyggjum bensín- og dísilvélar fyrir bfla, vinnu- vélar o.fl. Endumýjum leguveli með ásuðu Rennum sveifarása Rennum ventilsæti/ventla, slípum Borum út blokkir Plönum hedd og blokkir Þrýstiprófum hedd, bæði vatnsgang og port Rýmum fóðringar Setjum stimpla á stangir Mælum/réttum stimpilstangir Endurbyggjum hedd Astandsprófum öxla (sprugu- leit) með magnafluxaðferð" Önnur vélavinna eftir sam- komulagi. 50 ára reynsla. STORKOSTLEG BREYTINGA-ÚTSALA 25-50% Amenísk Queen siize jannniim Sófasett Lazy*boy stólan Eldhusbonð + 4 stólarv beyki Skenkan su beyki Skenkun lutuð, funa ionðstofubini + 6 stolan, lutao SuefnsQti - Futom Kommoða, sv nauðbnun afsláttur «mi mii Einni^ svnin^arbásar Áður: Nú: 129.300 99.900 160.800 118.200 68.600 49.700 37.400 27.400 48.600 33.900 147.700 98.800 155.300 122.300 36.800 29.800 29.400 19.900 15.600 7.900 98.300 58.300 m 78.700 59.800 n O SUÐURLANDSBRAUT 22 • SIMI 553 60 11 IFÍF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.