Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 51 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Heimild: Veðurstofa Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * * é é é *é %% * s|Vdda T I # ■ Snjókoma Él & Skúrir y Slydduél Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil flöður er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka ** Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Um 500 km vestur af Reykjanesi er 980 mb smálaegð sem þokast suðaustur. Skammt vestur af írlandi er víðáttumikil 960 mb lægö sem hreyfist lítið og grynnist. Spá:Austan kaldi og slydda eða rigning sunn- an- og austanlands er líður á daginn. Norðan- og vestanlands verður þurrt og allvíða léttskýj- að. Hiti yfirleitt á bilinu 0-5 stig, en sums stað- ar vægt frost í innsveitum norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austlægar áttir fram á sunnudag en þá fer vindur að snúast til suðvestlægrar áttar sem verður ráðandi fram á miðvikudag. Áfram milt fram á þriðjudag en þá fer að kólna. Víða úr- komulaust. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir, en aðeins er fært fyrir jeppa á Hrafnseyrarheiði á Vestfjörðum, og Fljótsheiði á Norðurlandi. Hálka er nokkur einkum á Vesturlandi, Vest- fjörðum, Norðurlandi og Austurlandi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrir vestan landið þokast suðaustur, en skil lægðarinnar við iriand nálgast suðaustur strönd islands. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri 1 alskýjað Glasgow 7 mistur Reykjavík 4 skýjað Hamborg 2 þokumóða Bergen 3 rigning London 8 rigning Helsinki +4 snjókoma Los Angeles 11 heiðskírt Kaupmannahöfn 2 þokumóða Lúxemborg 6 skýjað Narssarssuaq +3 alskýjað Madríd 8 skýjað Nuuk +11 snjókoma Malaga 16 skýjað Ósló 1 súld Mallorca 15 skýjað Stokkhólmur 0 þokumóða Montreal +19 vantar Þórshöfn 6 léttskýjað NewYork +7 heiðskírt Aigarve 17 skúr Orlando 4 léttskýjað Amsterdam 7 súld ó s. klst. París 8 rigning Barcelona 12 mistur Madeira 19 skýjað Berlín vantar Róm 15 alskýjað Chicago +4 snjókoma Vín 3 þokumóða Feneyjar 13 þokumóða Washington 9 skýjað Frankfurt 3 þokumóða Winnipeg -+8 alskýjað 12. JAN. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.01 1.0 10.12 3,6 16.27 1.0 22.40 3,4 11.00 13.34 16.09 6.07 ÍSAFJÖRÐUR 6.10 0.6 12.09 2,0 18.39 0,6 11.36 13.40 15.45 6.14 SIGLUFJÖRÐUR 2.48 1,1 8.27 0,4 14.46 1,2 20.59 0,3 11.19 13.22 15.26 5.55 DJÚPIVOGUR 1.14 0,5 7.18 1,8 13.36 0,5 19.42 1,7 10.35 13.05 15.35 5.37 Sjávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Siómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 gefa nafn, 4 tann- stæði, 7 pípuna, 8 baul, 9 ber, 11 beitu, 13 sigra, 14 reiki, 15 grund, 17 ferming, 20 tímgunar- fruma, 22 gortir, 23 blærinn, 24 sáðlönd, 25 mál. LÓÐRÉTT: 1 skýla, 2 klakinn, 3 einkenni, 4 örg, 5 fýll, 6 magran, 10 vatns- flaumur, 12 sjávardýr, 13 greind, 15 gefa eftir, 16 danglar í, 18 skort- urinn, 19 naga, 20 vex, 21 gáleysi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 auðsveipt, 8 pínir, 9 iðjan, 10 ill, 11 kúrir, 13 landa, 15 glans, 18 króna, 21 Týr, 22 titri, 23 afann, 24 barnaskap. Lóðrétt: — 2 unnur, 3 særir, 4 erill, 5 ptjón, 6 spik, 7 snúa, 12 inn, 14 aur, 15 gota, 16 aftra, 17 stinn, 18 krafs, 19 ólata, 20 asni. í dag er föstudagur 12. janúar, 12. dagur ársins 1996. Orð dagsins er: En nú, með því að þér eruð leystir frá syndinni, en eruð orðnir þjónar Guðs, þá hafíð þér ávöxt yðar til helgunar og eilíft líf að lokum. (Róm. 6, 22.) Skipin B3 Mannamót Reykjavíkurhöfn: 1 fyrrakvöld fór Brúar- foss. Þemey fór á veiðar í fyrrakvöld. Polar Raija fór í fyrra- dag. Hvilvtenni kom í gærmorgun og fer lík- lega í kvöld. Jón Bald- vinsson kom í gær- morgun. Ásbjöm fór í gær á veiðar. Mælifell fór á strönd í gær. Úranus fór í gær- kvöldi. Bakkafoss fór í gærkvöldi. Vænt- anlegt var í morgun norska skipiðGreen Frost. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Lagarfoss til útlanda. Haukur fór á strönd í gær. Lette Lil kom af strönd í gær. Fréttir Barnaspítali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Bama- spítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hrings- ins í síma 551-4080. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á ís- landi em afgreidd í síma 552-4440 og hjá Áslaugu í síma 552-7417 og hjá Nínu í síma 587-7416. Félagsstarf aldraðra, Hraunbæ 105. í dag kl. 9 er bútasaumur, kl. 11 leikfimi, kl. 13 útskurður. Minningarkort Kven- félagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur með Fjólu, Árelíu og Hans kl. 15.30. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist og dansað í Félagsheimili Kópa- vogs í kvöld, föstudag- inn 12. janúar, kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyrir dansi. Húsið öllum opið. Félagsmiðstöðin Norðurbrún 1. Leir- mótun hefst að nýju eftir gagngerar breyt- ingar á vinnustofum í dag kl. 10-14. Skaftfellingafélagið í Reykjavík. Félagsvist verður haldin sunnu- daginn 14. janúar kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Bridsdeild F.E.B.K. í Kópavogi. Spilaður verður tvímenningur í dag kl. 13.15 að Fann- borg 8, (Gjábakka). Félag eldri borgara í Reykjavík. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guðmundur stjómar. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu í létta göngu um bæinn kl. 10 laugar- dagsmorgunn. Kaffí á eftir göngu. Félag ekkjufólks og fráskilinna. Fundur sem halda átti í dag, 12. janúar, færist fram til föstudagsins 19. jan- úar kl. 20.30 í Risinu, Hverfisgötu. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morg- un. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað mola- kaffi. Félagsmiðstöð aldr- aðra, Hæðargarði 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-17 hárgreiðsla, 9-16.30 vinnustofa, perlusaumur, 9.30 gönguhópur, 11.30 há- degismatur, kl. 14 brids (nema síðasta föstudag hvers mánaðar en þá er eftirmiðdags- skemmtun). Kl. 15 er eftirmiðdagskaffi. Vitatorg. Púttæfing kl. 13, bingó kl. 14, kaffiveitingar. Kirkjustarf Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkj a. Mömmumorgunn kl. 10-12. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Umsjón hafa Konur úr söfnuðunum (Women’s Ministry). Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjón- usta kl. 10.15. Biblíu- rannsókn að guðsþjón- ustu lokinni. Ræðu- maður Eric Guðmunds- son. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Halldór Ólafsson. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum. Biblíu- rannsókn kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Ólafur V. Þór- oddsson. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Loft- salnum, Hólshrauni* 3. Samkoma kl. 11. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 563 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritetjðm 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<a>CENTRUM.IS t Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. , Útsala - útsala i | 50% afsl. alltaf í vesturkjallaranum. 1 Mikiö af: Bútasaumsefnum frá 296,-, jólaefnum frá 365,-, fataefnum frá 150,- gardínuefnum o.fl. CWIRKA 0pikiToá-i8öst' l Mörkin 3 við Suðurlandsbraut. Og laugard. I ‘•"•■i Sími 568-7477 kl. I0-I4. i L---------------------------------------------J r4*tt ABf- BAÐÞIUUR Stórglæsilegar amerískar flísabaðþiljur í miklu úrvali á hreint ótrúlega lágu verði! Stærð 122x244 cm. Þ. ÞORGRÍMSSON &CO Ármúla 29, 108 Rvík., símar 553 8640 og 568 6100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.