Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ 551 6500 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 12 ára. benjamíndúfa Kvikmynd tVnk WsiAsSæ Ekuncísson DAN Aykroyd lék Nixon í sjónvarps- þáttunum „Saturday Night Live“ árið 1976. JASON Robards fór með hlutverk Nixons í ABC-þáttaröðinni „Washington: Behind Closed Doors“ frá árinu 1977. RIP Torn lék Nixon í myndinni „Blind Am- bition“ árið 1979. LANE Smith lék Nix- on í sjónvarpsmynd- inni „The Final Days“ frá árinu 1989. NIXON hefur verið vinsælt umfjöllunarefni leikstjóra í gegn 'ií'm árin. Morgunblaðið/Jón Svavarsson GUÐBJÖRG Hjálmarsdóttir sýndi forláta hatt. BEU Bridges var í hlutverki Nixons i sjónvarpsmyndinni „Kissinger and Nix- on“ sem gerð var í fyrra. ANTHONY Hopkins fór með hlutverk Nix- ons í myndinni Nixon sem hefur eHki hlotið góða aðsókn í Banda- ríkjunum síðan hún var frumsýnd í des- ember. RICHARD Nixon lék sjálfan sig í myndinni „Forrest Gump“ frá árinu 1994. * I gervi Nixons ► RICHARD Milhous Nixon, fyrrverandi for- seti Bandaríkjanna, sem lést á síðasta ári, hefur komið við sögu í mörgum kvikmyndum og þar af leiðandi hafa margir leikarar spreytt sig á hlutverki hans. Á þessu ári voru gerðar tvær myndir um hann, sjónvarpsmyndin „Kiss- inger and Nixon" og umdeild kvikmynd OIi- vers Stone, Nixon. ^ SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Sýnd kl 9 með ensku tal ★ ★★ ★ ★★ Hann er maettur aftur betri en nokkru sinni fyrn^B Pierce Brosnan er James Bonnl Mynd sem enginn fslendingur m w i. Stórkostleg ný teiknimynd frá Walt Disney um ævintýri indiána- stúlkunnar Pocahontas og enska landnemans Johns Smith. Tísku- sýning NÝLEGA var haldin tísku- sýning í tilefni af tíu ára afmæli Arbonne á íslandi. Fjölmargir gestir mættu til að virða fyrir sér nýjustu strauma í síbreytilegum og margbrotnum tískuheimin- um. AÐALHEIÐUR Kristjánsdótt- ir, Hjördís Ström og Ragna Gísladóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.