Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 17
'
HREINLÆTI
= ÖRYGGI
Einföld, þœgileg, hnésfýrð
blöndunartœki.
Þar sem ýtrasta hreinlœtis
VIÐSKIPTI
Branson sakar lottófyrirtækið GTECH um að hafa boðið sér mútur
Hunzar rannsókn á
brezka lottóinu
London. Reuter.
RICHARD BRANSON, hinn kunni
forstjóri Virgin-flugfélagsins, hef-
ur neitað að taka þátt í rannsókn
á staðhæfingum hans um að
bandarískt fyrirtæki hafi reynt að
múta honum til að draga sig út
úr baráttu, sem um það var háð
hver ætti að sjá um rekstur brezka
lottósisins.
Branson, sem beið lægri hlut,
dregur í efa sjálfstæði rannsókn-
ar, sem eftirlitsaðili lottósins,
Oflot, hefur fyrirskipað og segir
að rannsóknin eigi að fara fram
fyrir opnum tjöldum, en ekki í
kyrrþey.
Bandaríska lottófyrirtækið
GTECH, sem á 22% hlut í brezka
lottófyrirtækinu, Camelot, hefur
harðneitað ásökunum Bransons
um að Guy Snowden stjórnarfor-
maður hafí reynt að múta honum
þegar þeir snæddu saman hádegis-
verð í september 1993.
Branson hefur þegar höfðað
mál gegn GTECH fyrir meiðyrði,
þar sem fyrirtækið kailaði hann
lygara.
í desember beindist athyglin að
hlutverki yfírmanns Oflot, Peters
Davis, þegar hann viðurkenndi að
hafa fengið ókeypis flugferðir og
notið gestrisni GTECH þegar hann
kynnti sér starfsemi fyrirtækisins
í Bandaríkjunum. Þá neitaði hann
að verða við kröfum um að hann
segði af sér sem aðaleftirlitsmaður
lottósins.
Um 90% Breta keyptu miða í
brezka lottóinu á þrettándanum
þegar potturinn var 40 milljónir
punda og hafði aldrei verið stærri.
Kirkjunnar menn hafa gagnrýnt
lottóið fyrir að vera undirrót
græðgi og óhamingju. Camelot-
lottófyrirtækið hefur verið gagn-
rýnt fyrir að hagnast of mikið, ,en
hluti hagnaðarins rennur til verð-
ugra mála.
mrm
Vinningstölur -------------
miðvikudaqinn: 10.01.1996
VINNINGAR
6 af 6
B1 5 af 6
EŒ+bomjs
R1 5 af 6
Ef
II
4 af 6
3 af 6
+bónus
FJÖLDI
VINNINGA
2
3
278
1.008
UPPHÆÐ
Á HVERN VINNÍNG
37.103.000
750.910
117.010
2.000
230
Aðaltölur:
34 M 39 )( 40
48
BÓNUSTÖLUR
Heildampphaeö þessa viku
113.949.690
aísi.:2.640.690
UPPLÝSINGAR, SÍMSVARI 568 1511 EÐA
GRÆNT NR. 800 6511 —TEXTAVARP 453
BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR
íTf uinningur: for til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar
WHIRLP00L ÞUOTTflUEL
800/400 snúninga
PHILIPS KAFFIUELAR
10-12 bolla
EWII
PHILC0 ÞURRKARI
var 56.900 PHILIPS MATlllHHSlUtfttftR
íari . wsiur
26.900
kr. stgr.
ámm
900
HRAOSUÐUKANHA
^fljfcÍÍfvarU90
ÖRBYLGJU0FN ^KL£KM!Jfv
var 22.700 HÁRRLÁSARAR
PHILIPS RRAUDRISTAR
2.190
PHILIPS RYKSUGA
1QOOW
imss
“ PHILIPS RAKIIEL
/90 Tveggja hnifa
4.490
var 5.490
“ 4.990"
ei yujn.
Hagstœtt verð.
nj/
V* VATNSVIRKINN Hf.
ÁRMÚLA 21 SÍMI 532 2020
Almanak
Þjóbvinafélagsins
er ekki bara almanak.
IþvíerAibók ij ''m'
Isbds með
Iróðleik um árlerði, I
alvinnuvegi, íjxóttir, I
stjórnmál, mannolát 1
og margl feiro. f
Fæsi í bókabúðum |
umlandoll. |
Fáanlegír eru 1
eldri árgangat, i
alltfró I946. I
ALMANAK
Hlns fslenzka
þjóövtnalólag®
1996
Sögufélag,
Fischersundi 3,
sími 551 4620.
tJofcu) efJtvc
\ t) * i
|iW j 1 ll 11 'lllj j
AGFA FILMUR
2 filmur i pakka (■
200 asa) með LEi
afsláttur
'36 mynda
GO
MAGNARAR
Heirruli
SÆTÚNI 8 SfMI
tLUUNARIÆKI 20-30",, AfSLAUUR ;
KffLISKAPftR
WHIRLP00L 00 PHILC0 10% AFSI.ÁITUH
LLNft SftOMftVLL Ul“ » AISLATTUR ’
HLJÓMFLUTNINGSTAKI
| fllLTflO 2S% AFSLAiniR
HlllflKl Oli BILHA1ALARAIl
j ftLLTflO 357» AFSLATIUR ;
; HEVRNARTOL.
NLJÚDNtNIAKO.FL. 257» AFSLAIIUR !
MVNOUANOSIAKI 10“» AfSLAIIUR
SIRflUJARN fllLT ftll 277» AFSLAIFUR
FLROAGLISLASPIlflHAR ALLI AU 2A“»AFSLAIIUH