Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 23
LISTIR
Hvörf í Galleríi Fold
SÝNING á akrýlverkum Ólafs
Más Guðmundssonar verður opn-
uð í Galleríi Fold við Rauðarár-
stíg- á morgun, laugardag, kl. 15.
Sýninguna nefnir Ölafur Már
Hvörf. I kynningarhorni gallerís-
ins sýnir Sigrún Eldjárn grafík-
myndir.
Ólafur Már stundaði nám við
Myndlista- og handíðaskóla Is-
lands og lauk þaðan prófi árið
1980. Hann hefur haldið nokkrar
einkasýningar og tekið þátt í
samsýningum. Verkin sem Ólafur
sýnir nú eru öll unnin með akrýl-
litum.
Sigrún Eldjárn stundaði nám
við Myndlistaskólann í Reykjavík,
Myndlista- og handíðaskóla Is-
lands og við Listaakademíurnar í
Varsjá og Kraká í Póllandi. Hún
hefur haldið fjölmargar einkasýn-
ingar og tekið þátt í samsýningum
bæði hérlendis og erlendis.
Sýningunum lýkur 28. janúar.
Galleríið er opið daglega frá kl.
10-18 nema sunnudaga frá kl.
14-17.
„Tónskáldið Glinka“ í MÍR
KVIKMYNDASÝNINGAR í bíósal
MÍR, Vatnsstíg 10, hefjast að nýju
eftir hlé um jól og áramót næstkom-
andi sunnudag kl. 16. Sýnd verður
kvikmyndin „Tónskáldið Glinka",
gerð 1952.
Fjallar myndin um Mikhaíl I.
Glinka sem var uppi 1804-1857 og
hefur oft verið nefndur „faðir rúss-
nesku óperunnar", en kunnustu verk
hans eru óperurnar „Ivan Súsanin"
og Rúslan og Lúdmila".
í janúar og febrúar verða kvik-
myndasýningar á hveijum sunnudegi
kl. 16 og þá sýndar gamlar sovéskar
kvikmyndir. Engin sýning verður
sunnudaginn 25. febrúar, þar sem
„maraþonsýning" verður daginn áður
á stórmyndinni „Stríði og friði“ sem
byggð er á skáldsögu L. Tolstojs.
UTSALA
-fierra-
GARÐURINN
Kringlunni
HEILSUDAGAR -
ÆFINGATÆKI
FRÁBÆRT VERÐ
IÞRÓTTASKOR, fyrir aerobic, hlaup,
körfubolta og innanhúss frá Addidas,
Nike, Puma, Reebock og fl.
HLAUPABAND
- GÖNGUBAND.
Fótdrifið með hæðar-
stillingu og fjölvirkum
tölvumæli, verð aðeins
kr. 17.900, stgr. 17.000.
Rafdrifið með hæðarstillingu
og fjölvirkum tölvumæli, verð
aðeins kr. 65.000, stgr. 61.750
ÞREKSTIGI
- KLIFURSTIGI
Verð aðeins
kr. 22.500,
stgr. 21.375.
Fjölvirkur
tölvumælir
og stillanlegt
ástig.
ÆFINGABEKKIR og LÓÐ. Bekkur með
fótaæfingum og lóðasett 50 kg. Tilboð að-
eins kr. 14.900, stgr. 14.144. Lóðasett 50
kg. með handlóðum kr. 6.500, stgr. 6.175.
HANDLÓÐ 2 x 1 kg. kr. 690, 2 x 2 kg.
kr. 940 og 2 x 3 kg. 1.190.
5% staðgreiðsluafsláttur
ÞREKHJOL. Verð aðeins frá
kr. 14.500, stgr. 13.775. Þrek-
hjól m/púlsmæli og 13 kg. kast-
hjóli kr. 19.500, stgr. 18.525.
Bæði hjólin eru með tölvumæli,
sem mælir tíma, hraða og vega-
lengd, stillanlegu sæti og stýri
og þægilegri þyngdarstillingu.
LÆRABANINN kominn aftur. Verð aðeins
kr. 790 með æfingaleiðbeiningum. Margvís-
legar æfingar fyrir læri, brjóst, handleggi,
bak og maga. Þetta vinsæla og handhæga
æfingatæki er mikið notað í æfingastöðvum.
Greiðslukort og
greiðslusamningar
ÞREKPALLUR-AEROBIC-STEP.
Það nýjasta í þjálfun. Þrek, þol og
teygjur fyrir fætur, handleggi og
maga. Þrjár mismunandi hæðar-
stillingar, stöðugur á gólfi,
æfingaleiðbeiningar.
Verð aðeins kr. 4.700, stgr. 4.495.
ÞREKSTIGI - MINISTEPPER.
Litli þrekstiginn gerir næstum sama gagn og stór,
en er miklu minni og nettari. Verð með gormum
kr. 2.095, með dempurum kr. 4.900, og með
dempurum og tölvumæli kr. 6.300, stgr. 5.985.
Einnig fyrirliggjandi stórir þrekstigar,
verð frá kr. 23.900, stgr. 22.705.
Símar: 553 5320
568 8860
Ármúla 40
RKlD