Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT Reuter RYUTARO Hashimoto, forsætisráðherra Japans (t.v.), ræðir við forvera sinn, Tomiichi Murayama, leiðtoga Sósíalistaflokksins. Ný ríkisstj órn mynduð í Japan Tókýó. Reuter. RYUTARO Hashimoto var í gær kjörinn forsætisráðherra Japans í atkvæðagreiðslu á þingi landsins og myndaði nýja samsteypustjórn, sem margir fréttaskýrendur spá að verði skammlíf. Hashimoto er fyrsti forsætisráð- herra Fijálslynda lýðræðisflokksins frá kosningunum í júlí 1993 þegar flokkurinn galt afhroð vegna spill- ingarmála eftir að hafa verið einn við völd í landinu í hartnær fjóra áratugi. Flokkurinn stefnir nú að því að ná aftur meirihluta á þing- inu. Forsætisráðherrann getur boð- að til kosninga hvenær sem er en sagt er, að hann ætii ekki gera það fyrr en í haust af tillitssemi við samstarfsflokkana, Sósíalistaflokk- inn og smáflokkinn Sakigake. vangi í samræmi við stöðu landsins sem efnahagslegs stórveldis. Hashimoto nýtur stuðnings gömlu áhrifamannanna innan Frjálslynda lýðræðisflokksins og er ekki talinn líklegur til að koma á miklum umbótum í stjórnkerfinu. Ozawa þykir hafa mótað skýrari stefnu í þessum efnum, segist vilja skerða áhrif skriffinna og koma á auknu fijálsræði í efnahagslífínu. „Margir virðast búast við að Hashimoto verði sterkur leiðtogi, en hann verður undir þrýstingi frá gömlu áhrifamönnunum innan Fijálslynda lýðræðisflokksins ann- ars vegar og samstarfsflokkunum tveimur hins vegar, þannig að ólík- legt er að hann fái miklu áorkað," sagði japanskur embættismaður. Barátta við Ozawa Hashimoto bar sigurorð af Ichiro Ozawa, leiðtoga stjórnarandstöðu- flokksins Shinshinto, í atkvæða- greiðslunni. Búist er við að stjórn- málin einkennist af baráttu milli þessara manna á næstu mánuðum. Þeir voru báðir lærisveinar Kaku- ei Tanaka, sem var lengi einn áhrifamesti maður Fijálslynda lýð- ræðisflokksins en var dæmdur í fjögurra ára fangelsi vegna mútu- þægni. Hashimoto og Ozawa til- heyra einnig yngri kynslóð jap- anskra stjórnmálamanna sem vill auka áhrif Japans á alþjóðavett- 440 milljarðar í lánafyrirtæki Sósíalistinn Wataru Kubo verður fjármálaráðherra nýju stjórnarinnar og fær það erfiða verkefni að knýja fram óvinsæl áform um að veija jafnvirði 440 milljarða króna af fé skattborgaranna til að bjarga hús- næðislánafyrirtækjum, sem ramba á barmi gjaldþrots. Utanríkisráðherra verður Yuki- hiko Ikeda, úr Fijálslynda lýðræðis- flokknum, og á verkahring hans verður m.a. að semja um fækkun hermanna í bandarískum herstöðv- um á Okinawa-eyju. FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 19 Raftækj dag, 12. - 20. janúar Rowenta Verðjrá Gufustraujám 2.980 kr. Kaffivélar 2.490 kr. Ryksugur 9.984 kr. Brauðristar 2.490 kr. Djúpsteikingarpottar 5.970 kr.| Sunbeam Vöfflujám 3.960 kr. Handþeytarar 2.990 kr. Vidal Sassoon Hárblásarar nieð dreifara 1.590 kr. Malber HUSASMIÐJAN Skútuvogi 16 - Sfmi 568 7710 Opiðvirka daga 8-18 • laugardaga 10-16 UppþvottEivélar 39.900 kr. ...ogfleira ogfleira ogfleira REYKJAVIK OG NAGRENNI a ennai vio pig Zmillj onir óskiptar *-aeinn mi 'lir nti anuar- vinna Einstakir aukavinningar: Handrit íslenskra rithöfunda Hœstu vinningarnir ganga örugglega út - oft upphœkkaðir Aðalumboð Suðurgötu 10, sími 552-3130 Verslunin Grettisgötu 26 sími551-3665 Blómabúðin Iðna Lísa Hverafold 1-3, Grafarvogi, sími 567-6320 Breiðholtskjör Arnarbakka 4-6, sími 557-4700 Griffill sf. Síðumúla 35, sími 533-1010 Bókabúð Árbœjar sími 587-3355 Bókabúð Fossvogs Grímsbæ, sími 568-6145 Happahúsið Kringlunni, sími 568-9780 Verslunin Straumnes Vesturbergi 76, sími557-2800 Neskjör Ægissíðu 123, sími 551-9292 Úlfarsfell Hagamel 67, sími 552-4960 Verslunin Snotra Álfheimum 4 sími 553-5920 T eigakjör Laugateigi 24, sími 553-9840 Kópavogur: Borgarbúðin, Hófgerði 30, sími 554-2630 Videómarkaðurinn, Hamraborg 20A, sími 554-6777 Garðabœr: Bókabúðin Gríma, Garðatorgi 3, sími 565-6020 SÍBS-deildin, Vífilsstöðum, sími 560-2800 Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Vilborg Sigurjónsdóttir, sími 555-0045 I Mosfellsbœr: Bókabúðin Ásfell, Háholti 14, sími 566-6620 SIBS-deiIdin, Reykjalundi, sími 566-6200 VISÁ HAPPDRÆTTI ^ Óhreytt miðaverð: 600 kr. Mestu vinningslíkur í íslensku stórhappdrætti ..fyrir lífið sjálft Höu.M;»uaí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.