Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FRUMSYIUING: NYARSMYNDIN AMERÍSKI FORSETinilXI MICHAEL DOUGLAS ANNETTE BENING í :?■ - < V - ' '/ / '/ '/£' ;v "Aíf ,.. THE , T " AMERICAN PRESIDENT „Alltaf líflegur, Michael Douglas hefur þá reisn sem þarf til í hlutverkið.... Annette Bening nær að skapa einstaklega skemmtilega og aðlaðandi persónu" HK.DV. Hann er valdamesti maður í heimi en einmanna eftir að hann missti konu sína. En því fylgja ýmis vandamál þegar forsetinn heldur að hann geti bara farið á stefnumót þegar honum sýnist. Eiginlega fer allt í klessu...Frábær gamanmynd frá grínistanum frábæra Rob Reiner (When Harry met Sally, A Few Good men, Misery og Spinal Tap). Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. „Unaðslpig" mynd, fullt hús" A ★ ★ ★ ★ ★★ DaJ n ipnathan Pryce „Vel skrifað og leik ið drama um margflókið ástarsamband. Stórleikarinn Jonathan Pryce stelur senunni í besta hlutverki lífs HUN ÁTTI MARGA ELSKHUGA, EN AÐEINS EINA SANNA ÁST. Emma Thompson og Jonathan Pryce í margverðlaunaðri, magn- þrunginni kvikmynd um einstætt samband listakonunar Doru Carrington við skáldið Lytton Stracchey SÝND KL. 5, 8.50 og 11.15. Frumsýnd 19. janúar I Frumsýnd 26. janúar Ágeng en jafn- framt fyndin, hlýleg og upp- byggileg. ★ ★★ ÓHT Rás 2. Feiknalega sterkt og vandað drama, besta jólamyndin. ★ ★★1/2 Á. Þ. Dagsljós ★★★V2S.V.MBL í 'i V'* M' ||: 5 II PRIEST ,.*f\ PRESTUR f Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i.i2ára Fj ölskyldumynd MYNDIN Vandræðageml- ingamir, eða „The Troubl- emakers", með Bud Spencer og Terence Hill er sérstæð að því leyti að hún er unnin að mestu leyti af fjölskyldum þeirra. Jess Hill, sonur Ter- ence, er höfundur handrits- ins, en hann útskrifaðist frá kvikmyndadeild New York- háskóla. Sonur Buds, Gius- eppe Pedersoli, er meðal framleiðenda myndarinnar. BUD Spencer og Terence Hill hafa Því má segja að um fjöl- leikið saman í ófáum myndum. skyldumynd sé að ræða. Viltu breyta til? Þu ert kona sem .nýtur lífsins. Þu ert Vwfln 45 ára eóa yngri, grannvaxin og glaðlynd, /|l| og þér finnst gott aó látalf f 'Hann er 45 ára. hávaxinn og grannur. Kímnigáfan er sterk og viómótiö þýtt. Hann vill kynnast þer og njota með þér goóra stunda, taka um hönd þér og ganga meó þér á fund Ijufra ævintýra. Gy poi I IIIIIJL yVLL C4S^ karlmann dekra vió þig. j||: Hiö ovænta hrifur þig. J Hann veróur i Reykjavíkfrá föstudegi til míóvikudags. Honum þætti vænt um ef þu letir heyra frá þér a þeim tima. (Þu getur fengíó uppgefió simanumerió hans a skrifstofu Rauóa Torgsins. Siminn þar er 588-5884.) Nýtt í kvikmyndahúsunum ATRIÐI úr kvikmyndinni „Seven' Forsýning á kvik- myndinni „Seven“ LAUGARÁSBÍÓ og Borgarbíó, Akureyri, forsýna kvikmyndina Dauðasyndirnar sjög eða „Seven“ í dag, laugardag og sunnudag. Með aðalhlutverk fara Brad Pitt og Morgan Freeman en myndin fjallar um tvo rannsóknarlögreglumenn sem standa ráðþrota frammi fyrir raðmorðum sem munu verða alls sjö talsins nái þeir ekki að klófesta morðingjann. William Somerset (Freeman), gamalreyndur lögregluþjónn sem á einungis sex daga eftir þar til hann fer á eftirlaun, er neyddur til að aðstoða eljusaman eftirmann sinn, David Mills (Pitt), við strembið rað- morðmál. Þeir dragast inn í brengl- aðan heim útsmogins og áræðins glæpamanns sem leitast við að hegna samborgurum sínum fyrir syndir sínar. Sér til hliðsjónar hefur hann valið dauðasyndirnar sjö; Matargræðgi, ágirnd, dugleysi, heift, stolt, losta og öfund og fyrir hverja synd er gjaldið líflát. Áhugaverður valkostur íyrir fólk á olfum aldri til að koma sér I toppform og öðlast aukinn lífskraft. Æfingar sem sameina mýkt, einbeitingu og öndun. mijcl lleiKtimil SELTJARNARNES • VESTURBÆR I húsl sundlaugar Seltjarnarness EMMÖLL •_ i&MJ&fiHVlHl Danshöllin Drafnaríelli 2 Upplýsingar í síma SS2 6266 Stríðinn Ford ► „ÉG ÆTLAÐI aldrei að verða leikari, þetta var bara heppni,“ segir Greg Kinnear, stjórnandi NBC-sjónvarpsþátt- arins „Later“. Hann hreppti hlutverk bróður Harrisons Ford í myndinni „Sabrina", sem nýlega var frumsýnd í Bandaríkjunum. „Harrison er hinn vænsti maður, en stund- um svolítið stríðinn. Þegar við lékum saman í fyrsta skiptið var ég með tyggigúmmí, vegna þess hversu tauga- óstyrkur ég var. Ég leit á leik- stjórann, Sidney Pollack, og sagði: „Það er í lagi fyrir mig að vera með tyggigúmmí, er það ekki?“ Hann kinkaði kolli og sagði: „Þögn, látið filmuna rúlla.“ Þá tók við algjör þögn í smástund, þangað til Harri- son tók til máls: „Ertu með tyggigúmmí? Sidney, ég get ekki unnið með þessum manni!“ Augnabliki seinna gerði ég mér grein fyrir að hann var að grínast," segir Kinnear.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.