Morgunblaðið - 16.01.1996, Síða 9

Morgunblaðið - 16.01.1996, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1996 9 FRETTIR Blaðamenn á björgunamámskeiði BJORGUNARSKOLI Lands- bjargar og Slysavarnafélags Islands hélt í siðustu viku nám- skeið fyrir hóp blaðamanna og ljósmyndara Morgunblaðsins. Á námskeiðinu skýrði Bjarni Axelsson, formaður Lands- stjórnar björgunarsveita, skipulag björgunarstarfsins. Leifur Orn Svavarsson, yfir- kennari Björgunarskólans, kynnti útbúnað, einkum fatnað sem blaðamenn og ljósmyndar- ar þurfa að nota til að geta starfað við aðstæður eins og þær gerast verstar, og sagði frá ofkælingarhættu. Leifur og Bjarni fóru síðan yfir hættur við ólíkar aðstæður sem blaða- menn geta mætt á slysavett- vangi og kynntu öryggistæki. Námskeiðið var haldið í húsi Hjálparsveitar skáta í Kópavogi og í lok þess kynnti Iris Marels- dóttir formaður sveitarinnar starfið og sýndi aðstöðu hennar. Loks var farið í heimsókn til sjóflokks björgunarsveitarinnar Ingólfs í Reykjavík. Þar kynntu Sigurþór Gunnarsson, formað- ur Ingólfs, og Einar Orn Jóns- son, formaður sjóflokksins, starfsemina og sýndu Morgun- blaðsmönnum aðstöðu og tæki. Gail flísar Allt að 40% afsláttur. Urval í stærð 34 TES8 - Verið velkomin - Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. V nc neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Morgunblaðið/Þorkell LEIFUR Orn Svavarsson, yfirkennari Björgunarskólans, kynnir blaðamönnum og ljósmyndurum Morgunblaðsins fatnað og ýmsan annan útbúnað. iSSp”?::: Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 BARNABILSTOLADAGAR 10-30% AFSLÁTTUR ALLT FYRIR BORNIN KLAPPARSTÍG 27, SÍMI 552 2522 Nýtt útbob ríkisbréfa mibvikudaginn 17. janúar 1996 Ríkisbréf, 1. fl. 1995, til 3 ára Útgáfudagur: Gjalddagi: Greiðsludagur: Einingar bréfa: Skráning: Viðskiptavaki: 19. maí 1995 10. apríl 1998 19. janúar1996 100.000. 1.000.000, 10.000.000 kr. Eru skráð á Verðbréfaþingi íslands Seðlabanki íslands Ríkisbréf, 1. fl. 1995, tii 5 ára Útgáfudagur: Gjalddagi: Greiðsludagur: Einingar bréfa: Skráning: Viöskiptavaki: 22. september 1995 10. október 2000 19. janúar 1996 100.000. 1.000.000, 10.000.000 kr. Eru skráð á Verðbréfaþingi íslands Seðlabanki íslands I Sölufyrirkomulag: Ríkisbréfin verða seld með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisbréf að því tilskyldu að lágmarksfjárhæö tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónir króna að nafnverði. Öll tilboð í ríkisbréf þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 17. janúar. Útboðsskilnrálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í sírna 562 4070. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæb, 150 Reykjavík, sími 562 4070. UTSALA 30-70% AFSLÁTTUR B O G N E R sérverslun v/Óðinstorg, sími 552 5177 Svartir ítalskir innisskór. Leðurfóðraðir, stærðir 41-46 Hlýir flóka- inniskór með góðum sóla. Litir: Blátt og vínrautt. Stærðir 41-48 Nú færðu góða inniskó á frábæru verði. Láttu þér líða vel í góðum inniskóm Bjóðum þessa inniskó á einstöku tilboðsverði meðan birgðir endast. Tryggðu þér par, þú gerir góð kaup. SENDUM UM ALLT LAND Munið úrvalið af herraúlpum, vinnu- skyrtum, vinnubuxum, ullarpeysum, nærfötum, karlmannasokkum, húfum og vettlingum. Opnum virka daga kl. 8. Opið á laugardögum frá 9-14 Grandagarði 2, Reykjavík, sími 55-288-55, grænt númer 800-6288. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.