Morgunblaðið - 16.01.1996, Síða 58

Morgunblaðið - 16.01.1996, Síða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ II Stöð 2 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. (312) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Kalli kóngur (Augs- burger Puppenkiste: Kleiner KönigKalle Wirsch) Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikradd- ir: Gunnar Gunnsteinsson, Margrét Pétursdóttirog Valur Freyr Einarsson. (2:4) 18.25 ►Pfla Endursýndur þáttur. 18.50 ►Bert Sænskur mynda- flokkur gerður eftir víðfræg- um bókum Anders Jacobsons og Sörens Olssons sem komið hafa út á ísiensku. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. (9:12) OO 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Dagsljós Framhald. bJFTTIR 2100 ►Frasier rfLI IIH Bandarískur gam- anmyndaflokkur um Frasier, sálfræðinginn úr Staupa- steini. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (3:24) 21.30 ►Ó í þættinum verða veitt verðlaun fyrir bestu tón- listarmyndbönd ársins 1995 og rætt við myndbandagerð- arfólkið. Umsjónarmenn eru Dóra Takefusa og Markús Þór Andrésson, Ásdís Ólsen er rit- stjóri og Steinþór Birgisson sér um dagskrárgerð. 21.55 ►Derrick Þýskur saka- málaflokkur um Derrick, rannsóknarlögreglumann í Múnchen, og ævintýri hans. Aðalhlutverk: Horst Tappert. .þýðandi: Kristrún Þórðardótt- ír. (11:16) 23.00 ►Ellefufréttir 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►!' Barnalandi 17.45 ►Jumbó 17.50 ►Lási lögga 18.15 ►Barnfóstrurnar 18.45 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.19 ► 19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur 20.35 ►VISA-sport blFTTIR 2105^Barn rlLI IIH fóstran (The Nanny) (18:24) 21.30 ►Þorpslæknirinn (Dangerfield) Fyrsti þátturinn í nýjum myndaflokki um þorpslækninn Paul Danger- field sem hefur í ýmsu að snúast. Starf hans tengist yf- irleitt viðkvæmum lögreglu- málum og Paul hefur ef til vill of lítinn tíma til að sinna tveimur bömum sínum á tán- ingsaldri. í aðalhlutverkum eru NigelLe Vaillant, Amanda Redman og George Irving. (1:6) 22.25 ►New York löggur (N. Y.P.D. Blue) (11:22) 23.10 ►Hjónaband á villi- götum (House of Secrets and Lies) Áhrifarík og raunsæ mynd um sjónvarpsfrétta- manninn Susan Cooper. Hún er gift saksóknaranum Jack Evans sem er óforbetranlegur kvennamaður og hikar ekki við að taka fram hjá konu sinni hvenær sem færi gefst. Það er ekki fyrr en viðmæl- andi Susan í sjónvarpi bendir henni á hversu gjörsamlega hún sé háð Jack að hún ákveð- ur að gera eitthvað í sínum málum og losa sig úr viðjum hins ótrúa eiginmanns. Aðal- hlutverk: Connie Sellecca og Kevin Dobson. Leikstjóri: Paul Schneider. 1993. Lokasýning. 0.40 ►Dagskrárlok UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: óskar Ingi Ingason flytur. 7.00 Fróttir. Morg- unþáttur Rásar 1 - Stefanía Valgeirs- dóttir. 7.30 Fróttayfirlit. 7.50 Daglegt mál. 8.00 Fróttir. „Á níunda tíman- um", Rás 1, Rás 2 og Fróttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Frótta- yfirlit. 8.31 Pólitíski pistillinn. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóö dagsins. 9.00 Fróttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mór sögu, Danni heimsmeistari eftir Roald Dahl. (9:24) 9.50 Morgunleikfimi meö Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. 12.00 Fróttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Vægðarleysi. 13.20 Hádegistónleikar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar eftir Jane Aust- en. (11:29) 14.30 Pálína með prikið. 15.00 Fróttir. 15.03 Ungt fólk og vís- indi. Umsjón: Dagur Eggertsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fróttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Ludwig van Beethoven. 16.52 Daglegt mál. Baldur Sigurösson flytur þáttinn. (e) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Sagn- fræði miðalda. Sigurgeir Steingríms- son les. 17.30 Tónaflóð. Alþýðutónlist CTýmsum áttum. 18.00 Fróttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.20 Kviksjá. Umsjón: Hall- dóra Friðjónsdóttir. 18.48 Dánar- fregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld- fróttir. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Póll Heiðar Jónsson. 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Pótur Bjarnason. (Frá ísafirði) 22.00 Fróttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Ólöf Jónsdóttir flytur. 22.30 Þjóðarþel - Sagnfræöi miðalda. Sigurgeir Stein- grímsson les. (e) 23.10 Þjóðlífsmynd- ir. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir og Soffía Vagnsdóttir. (e) 24.00 Fróttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (e) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veöurfregnir. 7.00 Fróttir. Morg- unútvarpiö - Leifur Hauksson. 7.30 Fróttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum". 8.10 Hér og nú. 8.30 Fróttayfirlit. 8.31 Pólitíski pistillinn. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. 10.40 Fróttir úr íþrótta- heiminum. 11.15 Hljómplötukynning- ar. Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fróttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Ekki fróttir. Pistill Helga Péturssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Ekki fróttir 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Gettu betur - Spurningakeppni framhaldsskólanna, fyrri umferö. 20.30 Menntaskólinn í Reykjavík - verslunarskóli íslands. 22.00 Fréttir. 22.10 Kynjakenndir. Óttar Guömundsson. 24.00 Fróttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Nætur- tónar á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtón- ar. 3.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.00Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 6.05 Morg- unútvarp. UTVARP/SJOIMVARP Stöð 3 bJFTTID 17.00 ►Lækna- rlLIIIII miðstöðin (Shortland Street) 17.55 ►Skyggnst yfir sviðið (News Week in Review) Það er ekki slegin feilnóta í þess- um hröðu, vikulegu frétta- þáttum um sjónvarps- og kvikmyndaheiminn, tónlist og íþróttir. 18.40 ►Leiftur (Flash) Barry Allen á í höggi við kaldrifjað- an glæpamann sem hefnir dauða leiðtoga síns. Félagi hans, lögfræðingurinn Frank Dejoy, er myrtur og lætur Leiftur málið til sín taka. 19.30 ►Simpsonfjölskyldan 19.55 ►John Larroquette (The John Larroquette Show) Stöðvarstjórinn er ekki alltaf með á nótunum í þessum meinfyndnu gamanþáttum. 20.20 ►Fyrirsætur (Models Inc.) Það er örugglega eitt- hvað í gangi hjá Söru og David og þau reyna að halda tilfinn- ingum sínum leyndum fyrir Hillary. (7:29) 21.05 ►Hudsonstræti (Hud- son Street) Tony Danza (Who’s the Boss?) leikur lögg- una Tony Canetti sem er frá- skilinn og harðduglegur spæj- ari. Mótleikkona hans er Lori Loughlin en hún leikur frétta- ritara sem fylgist með lög- regluvaktinni. 21.30 ►Höfuðpaurinn (Pointman) Connie styður gott málefni og selur þannig þjón- ustu sína sem lífvörður og sáttasemjari. 22.15 ^48 stundir (48Hours) 1 kvöld velta fréttamenn 48 stunda fyrir sér spumingunni um aga í uppeldi barna. Hvað er of lítill agi og hvenær er nóg komið? Hvar liggja mörk- in milli aga og ofbeldis þegar barn á í hlut? Rætt er við móður sem á óviðráðanlegt tveggja ára barn, kennara sem tók í lurginn á nemanda sínum og fjallað um nýja lausn á agavandamálum unglinga í Jacksonville, Flórída. 23.00 ►David Letterman 23.45 ► Naðran (Viper)V'm- kona Julians biður hann um aðstoð við markaðssetningu á nýrri gerð rafhlaðna og fara hjólin heldur betur að snúast er Joe flettir ofan af 30 ára gömlu hneykslismáli. 0.30 ►Dagskrárlok LANDSHLUTAUTVARP A RAS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Inga Rún. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústs- son. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Magnús Þórson. 1.00 Bjarni Arason. (e) BYLGJAN FM 98,9 6.00Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05Morgunþáttur. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10Gullmolar. 13.10 ívar Guömundsson. 16.00 Þjóðbraut- in. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00Gullmolar. 20.00Kri- stófer Helgason. 22.30Undir mið- nætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00- Næturdagskrá. Fréttlr á heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayflrllt kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSW FM 96,7 9.00Jólabrosið. Þórir, Lára, Pálína og Jóhannes. 16.00Síðdegi á Suöurnesj- um. 17.00Flóamarkaður. 19.00- Ókynnt tónlist. 20.00 Rokkárinn. 22.00Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Morgunútvarp með Axel Axels- syni. 9.06 Gulli Helga. 11.00 Puma- pakkinn. 12.10 Þór Baering Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 16.00 Pumapakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guð- mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næt- urdagskráin. Fróttir kl. 7, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 16, 18, 17. Fróttir frá fréttast. Bylgj- unnar/St.2 kl. 17 og 18. Þorsteinn J. Vilhjálmsson er spyrill í keppninni. Gettu betur! 120.30 ►Spurningakeppni í kvöld kl. 20.30 hefst Ifyrri lota hinnar sívinsælu spumingakeppni fram- haldsskólanna á Rás 2 en úrslitalotan hefst síðan í Sjón- varpinu 15. febrúar. í þessafi viku verður keppt á þriðju- dagskvöld, fimmtudagskvöld og föstudagskvöld kl. 20.30 og 21.00 en alls leiða tólf framhaldsskólar saman hesta sína í þessari viku. Þorsteinn J. Vilhjálmsson er spyrill en Helgi Ólafsson er dómari. í kvöld eru það Menntaskól- inn á Egilsstöðum og Menntaskólinn við Sund sem keppa kl. 20.30 en strax að þeirri keppni lokinni um kl. 21.00 keppa Iðnskólinn í Reykjavík og Verslunarskóli íslands. YMSAR Stöðvar CARTOON NETWORK 5.00 The Fruitties 5.30 Sharky and George 6.00 Spartakus 6.30 The Fruitt- ies 7.00 Flintstone Kids 7.15 The Add- ams Family 7.45 Tom and Jerry 8.15 Dumb and Dumber 8.30 Yogi Bear Show 9.00 Richie Rich 9.30 Biekitte 10.00 Mighty Man and Yukk 10.30 Jabbeijaw 11.00 Sharky and George 11.30 Jana of the Jungle 12.00 Josie and the Pussycats 12.30 Banana Splits 13.00 The Flintstone3 13.30 Back to Bedrock 14.00 Dínk, the Líttle Dinosaur 14.30 Heathcliff 15.00 Huckleberty Hound 16.30 Down Wit Droopy D 15.45 TTie Bugs and Dafíy Show 16.00 Uttle Dracula 16.30 Dumb and Dumber 17.00 Scooby Doo 17.30 The Jetsons 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flints- tones 19.00 Dagskrárlok CNN 8.30 Moneyline7.30 Worid Keport 8.30 Showbiz Today 9.30 CNN Newapoom 10.30 Worid Repott 12.00 CNN Worid News Asia 12.30 Worid Sport 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.30 World Sport 16.30 Business Asia 20.00 Lairy King live 22.30 Sport 23.00 CNN Worid View 0.30 Moneyline 1.30 Crossfire 2.00 Larry King Uve 3.30 Showbiz Today 4.30 lnskle Politics 19.00 World Business Today DISCOVERY 18.00 Bush Tucker Man 16.30 FSre 17.00 Treasure Hunters 17.30 Terra X: 18.30 Bcyond 2000 1 9.30 Arthur C Clarke's Mysteous Univeree 20.00 Top Guns and Beyond: Azutb 21.00 Blood and Honour 21.30 Rclds of Armour 22.00 Classic Whecls 23.00 Wars in Fcace 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Knattapyrna 8.30 AJpagreinar 9.15 Alpagreinar, bein úteending 10.45 Tenni3 12.00 Aipagreinar, bein útaend- ing 13.00 Tennis 17.4B Knattspyma, bein útsending 19.30 Knattapyma 21.00 Tennls 21.00 Snóker 23.30 Hnefaleikar 0.30 Dagskrárlok MTV 5.00 Awake On The Wildside 6.30 l’he Grind 7.00 3 From 1 7.15 Awake On The Wildside 8.00 Music Videos 11.00 The Soui Of MTV 12.00 MTV’s Great- est Hits 13.00 Music Non-Stop 14.45 3 From 115.00 CineMatic 15.15 Hang- ing Out 16.00 News At Night 16.15 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 The Worst Of Most Wanted 17.30 Bo- om! in the Aftemoon 18.00 Hanging Out 18.30 MTV Sporta 19.00 Greatest Hits 20.00 The Worst of Mœt Wanted 20.30 Guide to Altemarive Music 21.30 Beavie & Butthead 22.00 News At Night 22.15 CineMatic 22.30 Heál World London 23.00 The End? 0.30 Night Videos NBC SUPER CHANNEL 6.16 NBC Ncws Magaxine 5.30 Steals and Deais 6.00 Today 8.00 Super Shop 9.00 European Money Wheel. 13.30 Ttæ Squawk Box 15.00 Us Money Wheel 17.30 Ushuaia 18.30 The Selina Scott Show 19.30 Profiles 20.00 Europe 2000 21.00 NHL Power Week 22.00 Jay Leno 23.00 Late Night With Conan O’Brien 24.00 Later With Greg Kinnear 2.00 'íhe Selina Scott Show 3.00 Talk- in’ Jazz 3.30 Profiles 4.00 The Selina Scott Show 4.30 NBC News. SKV MOVIES PLUS 6.00 Madame X, 1937 8.00 Bundle of Joy, 1956 10.00 Conehcads, 1993 12.00 Atiack on the Iron Coast, 1968 14.00 The Spy with a Cokl Nose, 1966 16.00 Babe Buth, 1991 18.00 Cone- heads, 1993 20.00 Hie Pelican Brief, 1993 22.20 Faling Down, 1993 0.15 Excessive Force, 1993 1.45 Menaonge, 1992 3.15 Reunion, 1993 4.45 Madame X SKV NEWS 8.00 Sunrise 10.30 ABC NighUine 11.00 Worid News and Business 14.30 Pariiamenl Live 16.30 Parliament Uve 16.00 Worid News 17.00 Live At Pive 18.30 Tonight with Adam Boulton 20.30 Target 21.00 World News and Business 23.30 CBS News 0.30 ABC Worid News Tonight 1.30 Adam Boult- on Replay 2.30 Sky Woridwide Rcport. 3.30 Pariiament Replay 6.30 ABC World News Tonight SKV ONE 7.00 Boiled Egg and Slidiers 7.01 X- Men 7.35 Crazy Crow 8.00 Mighty Morphin P.R. 8.30 Press Your Luck 9.00 Court TV 9.30 Oprah Winfrey 10.30 Concentration 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 Jeopardy 12.30 Murphy Brown 13.00 The Waltons 14.00 Ger- aldo 15,00 Court TV 15.30 Oprah Winfrey 16.15 Undun 16.40 X-Men 17.00 Star Trek 18.00 The Simpsons 18.30 Jeopardy 19.00 LAPD 19.30 MASH 20.00 Nowhere Man 21.00 Chicago Hope 22.00 Star Trek 23.00 I^w & Order 24.00 David Letterman 0.45 The Untouchables 1.30 The Edge 2.00 Hit Mbt Long Play TNT 19.00 Romeo and Juliet, 1986 21.16 Julius Cesar. 1953 23.30 Miss .luilc, 1972 1.26 The Hoodlum Saint, 1946 3.06 Thc Earl of Chkago, 1940 6.00 Dagskrárlok FJÖLVARP: BBC, Cartoon Network, Discoveiy, Euroeport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT. STÖÐ 3; CNN, Discovery, Eurosport, MTV. SÝIM 17.00 ►Taumlaus tónlist Þéttur og íjölbreyttur tónlist- arpakki. híFTTID 19-30 ►Spítala- rK11III |ff (MASH) Sígild- ur og bráðfyndinn mynda- flokkur um skrautlega her- lækna. 20.00 ►Walker (Walker, Tex- as Ranger) Chuck Norris bregst ekki aðdáendum sínum í þessum hörkuspennandi myndaflokki. 21.00 ►Fjölskyldubænir (Family Prayers) Áhrifamikil og vönduð kvikmynd um ungl- ingsdreng af gyðingaættum sem á í innri baráttu vegna vandamála í ijölskyldunni. Faðirinn er spilasjúkur og spilaskuldir hans stefna fram- tíðinni í voða. Aðalhlutverk: Joe Mantegna, Scott Rosen- felt og Anne Archer. 22.45 ►Valkyrjur (Sirens) At- hyglisverður spennumynda- flokkur um kvenlögregluþjóna í stórborg. 23.30 ►Regnboginn (The Rainbow) Athyglisverð kvik- mynd eftir hinn frumlega leik- stjóra Ken Russell. 1.15 ►Dagskrárlok Omega 7.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 ►Kenneth Copeland 8.00 ►700 klúbburinn 8.30 ►Livets Ord/Ulf Ek- man 9.00 ►Hornið 9.15 ►Orðið 9.30 ►Heimaverslun Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 17.17 ►Barnaefni 18.00 ►Heimaverslun Omega 19.30 ►Hornið 19.45 ►Orðið 20.00 ^700 klúbburinn 20.30 ►Heimaverslun Omega 21.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós. Bein út- sending frá Bolholti. 23.00-7.00 ►Praise the Lord KLASSIK FM 106,8 7.00 Tónlist meLstaranna. Kári Wa- age. 9.15 Morgunstund Skífunnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttlr frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102/9 7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir hádegi. 10.00 Lofgjörðar tónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörðar tónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 22.00 íslensk tónlist. 23.00 Róleg tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 Vínartónlist í morgunsáriö. 9.00Í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómieikasalnum. 15.00 Píanóleik- ari mánaðarins. Vladimir Ashkenazy. 15.30Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 19.00 Kvöldtónar. 22.00 Óperuþáttur Encore. 24.00SÍ- gildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15Svæöisfréttir. 12.30 Samtengt Bylgjunni. 15.30 Svæöisútvarp. 16.00 Samtengt Bylgjunni. X-IÐ FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.0C Simmi. 18.00 örvar Geir og Þóröur örn. 22.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endur- tekið efni. Útvarp Hafnarfjöróur FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.