Morgunblaðið - 10.02.1996, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.02.1996, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1996 MIIMNINGAR MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 9. febrúar 1996 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FAXAMARKAÐURINN Hlýri 85 85 85 1.323 112.455 Karfi 81 76 80 4.374 348.214 Keila 49 40 49 3.168 154.440 Langa 84 70 83 3.579 297.558 Lúða 436 290 360 93 33.523 Lýsa 45 45 45 195 8.775 Steinbítur 81 81 81 564 45.684 Ufsi 73 59 65 408 26.410 Undirmálsfiskur 90 90 90. 438 39.420 Ýsa 69 39 56 16.193 902.598 Þorskur 92 88 92 21.651 1.989.943 Samtals 76 51.986 3.959.020 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Steinb/hlýri 40 40 40 22 880 Undirmálsfiskur 44 44 44 270 11.880 Þorskur 84 84 84 2.353 197.652 Samtals 80 2.645 210.412 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 85 85 85 353 30.005 Karfi 48 48 48 79 3.792 Keila 32 32 32 613 19.616 Langa 67 41 60 179 10.692 Langlúra 105 105 105 175 18.375 Lúða 560 166 313 344 107.576 Sandkoli 67 67 67 507 33.969 Skarkoli 113 112 113 854 96.451 Skrápflúra 61 61 61 456 27.816 Steinbítur 77 46 56 5.878 330.755 Sólkoli 150 150 150 117 17.550 Tindaskata 5 5 5 1.023 5.115 Ufsi 67 52 64 2.035 130.138 Undirmálsfiskur 94 85 88 4.133 , 363.415 Ýsa 104 40 91 1.614 146.503 Þorskur 114 55 93 41.535 3.876.046 Samtals 87 59.895 5.217.813 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 30 30 30 11 330 Hlýri 90 80 80 2.306 185.587 Samtals • 80 2.317 185.917 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Langa 30 30 30 3 90 Langlúra 116 116 116 301 34.916 Lúða 200 200 200 2 400 Sandkoli 46 46 46 42 1.932- Skarkoli 80 80 80 22 1.760 Steinbítur 55 55 55 300 16.500 Sólkoli 170 170 170 41 6.970 Ufsi 62 62 62 101 6.262 Undirmálsfiskur 40 40 ' 40 300 12.000 Ýsa 108 36 101 281 28.403 Þorskur 115 83 101 12.150 1.223.991 Samtals 98 13.543 1.333.224 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 51 35 49 455 22.236 Blandaður afli 55 55 55 18 990 Grásleppa 69 69 69 55 3.795 Hlýri 95 62 81 963 78.321 Hákarl 25 25 ' 25 610 15.250 Karfi 90 40 84 14.907 1.251.890 Keila 63 30 54 6.149 328.972 Langa 118 50 85 4.219 359.501 Langlúra 100 95 95 2.580 245.616 Loðna 16 16 16 7.225 115.600 Lúða • 530 185 243 4.10 99.790 Lýsa 20 . 15 19 230 4.451 Rauðmagi 90 80 86 42 3.630 Skarkoli 121 115 119 4.858 579.365 Skata 160 160 160 40 6.400 Skrápflúra 59 50 51 1.712 87.500 Skötuselur 200 200 200 25 5.000 Steinbítur 120 33 71 3.125 223.375 Stórkjafta 80 80 80 264 21.120 svartfugl 55 55 55 36 1.980 Sólkoli 170 170 170 78 13.260 Tindaskata 10 5 8 3.401 28.772 Ufsi 76 40 70 20.453 1.434.778 Undirmálsfiskur 64 47 56 1.549 86.217 Ýsa 1-16 32 94 23.695 2.227.567 Þorskur 128 80 94 27.506 2.588.590 Samtals 79 124.605 9.833.965 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐAR OG PATREKSFJARÐAR Gellur 259 259 259 60 15.540 Karfi 41 41 41 444 18.204' Keila 35 35 35 4.020 140.700 Langa 65 65 65 846 .54.990 Lúða 550 247 466 123 57.349 Steinbítur 63 63 63 1.030 , 64.890 Ufsi 62 62 62 55 N 3.410 Undirmálsfiskur 49 40 47 690 32.223 Ýsa 73 65 66 4.637 307.155 Samtals 58 11.905 694.461 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Blálanga 46 46 46 726 33.396 Hrogn 100 100 100 74 7.400 Keila 27 27 27 336 9.072 Lúða 460 260 304 64 19.440 Skarkoli 100 1Ó0 100 377 37.700 Steinbítur 83 69 76 651 49.580 Sólkoli 100 100 100 23 2.300 Samtals 71 2.251 158.888 HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF m.vlrði A/V Jöfn.% Slðasti viðsk.dagur Hagst. tilboð Hlutaféiag Isegst haatt •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv Dags. •1000 lokav. Br. kaup sala 6.00 6,65 10.736.614 1.52 19,27 2,08 20 09.02.96 660 6.60 6.55 6,65 Flugleiöir hf. 2.26 2,41 4.832.869 2,98 7,75 1,04 06.02.96 235 2.35 0.02 2.30 2,34 2,40 2,70 3.225.150 2,96 19.34 1,84 08.02.96 538 2,70 0,05 2,65 2,75 1,38 1,68 6.089.512 2.55 33,01 1.31 09.02.96 267 1.57 -0.01 1.55 1,60 OLÍS 2,80 3,80 2.546.000 2,63 24,99 1,35 09.02.96 3800 3,80 0,30 3,30 3.90 6,05 6,70 4.582.955 1,51 19.10 1.29 10 09.02.96 140 6,64 -0.06 6.11 6,85 3,70 4,10 2 2 54.980 2,50 18,05 0.91 10 08.02.96 800 4.00 •0,10 3.85 4,10 3,15 3,60 2 741.013 2,78 1 /.65 1,40 20 08.02.96 200 3.60 0.30 3.35 3,95 Alm. Hlutabréfasj. hf 216.160 15,40 1.28 29.12 95 22487 1.32 1.30 1,35 íslenski hlutabrsj. hf. 1,49 1,49 651.069 2,68 36.39 1,20 08.02.96 2283 1.49 0.08 1.44 1,49 Auðlmd hf. 1,43 1,43 579 173 3,50 27,32 1,'6 03.01 96 143 1,43 1.45 1.51 1.25 1.47 996 167 5,49 1.04 07.02.96 284 1,42 0,02 1.43 1,48 2,45 2,60 613.600 3,08 55,29 1.35 05.02 96 2074 2,60 0.15 2,40 2,65 Hampiðjan hf 3,60 4,00 1.298 948 2,50 14,39 1.69 06.02 96 600 4.00 0,10 3,95 4,02 2,50 3,20 1.395.000 1,94 12,04 1.77 30.01 96 3100 3,10 3.03 3,20 Hibrsj. Norðurt. hf. 1,60 1,60 194.196 1,25 69,37 1.30 08 02.96 761 1,60 1,55 1,60 Hlutabréfasj. hf. 1,99 2,02 1 299.963 4,02 11,49 1,30 30.01 96 1191 1,99 -0.03 2,01 2,04 Kaupf. Eyfirðinga 213.294 4.76 2,10 23.11.95 148 2.10 -0.05 2,00 2.15 Lyfjav. fsl. hf 2,60 2,69 807.000 1,49 50.01 1.88 09.02 96 350 2,69 0,09 2.51 2,80 Marel hf. 6,60 7.50 823697 0.80 65,60 4,96 09.02.96 15000 7,50 0,40 7.10 7,95 4.00 4.15 1.328.000 1.45 9.21 1.84 20 01.02.96 260 4.15 0.02 4.25 4.90 ■ Skagstrendmgur hf. 4,00 5,00 729 511 -8,90 3,10 05.02.96 1524 4,60 -0.40 4,50 5,00 3,00 3.40 206.514 2,94 2,12 1.37 26.01 96 306 3,40 0,10 3,02 3,40 2,00 2,43 1488 500 4,37 10.95 1,06 09.02 96 137 2,29 0.01 2.18 2,29 Sæplast hf 4,00 4,15 384.112 2,41 37,88 1,50 10 12.01.96 136 4,15 4,00 4,23 1.00 1.10 618 648 •6.71 1,95 09.02.96 1385 1,10 0,02 1.09 uo Þorrnóður rammi hf 3,64 fOO 1670.400 2.50 13.21 2.43 20 25.01.96 1190 4.00 0.10 4,00 4.20 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Sfðaatl vlðsklptadagur Hagatseðustu tllboð Hlutafélag Daga * 1000 Lokaverð Breyling Kaup 27.12.95 1100 uo 0.85 1.05 22.03 95 360 0.90 Hraöfrystihús Eskifjarðar hf 07.02 96 258 2.80 0.10 2,65 2.95 Islenskar sjávarafurðir hf. 0802.96 islenska úlvarpsfélagið ht. 11.09.95 31 01 96 141 22.12.96 2700 9.00 0,10 9,25 13,00 24.08 95 850 0.85 0,10 Samvmnusjóður islands hf. 23 01 96 15001 1.40 0,12 1.35 Sameinaðir verktakar hf. 30 01.96 146 8.50 0.74 Solusamband islenskra fiskframlei 10 01 96 370 2,18 0,03 2.60 2,90 S|óvá-Almennar hf 22 1295 1756 7.50 0,65 8.00 12.00 Samvmnuferöir-Landsýn hf 26 01.96 200 2.00 2,00 Tollvörugeymslan hf. 27.12.95 203 •1.11 -0,04 fæknival hf, 05.02 96 636 2.35 Tölvusamskipti hf 13 09.95 273 2.20 -0,05 4,50 09.02.96 228 1.40 1,64 Upphæð allra viðakipta alðasta vlðskiptadaga ar gafin 1 dálk ‘1000, verð er margfeldl af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing Islands annast rekstur Opna tilboðsmarkaðarins fyrir þingaöila en setur engar reglur um markaðinn eða hefur afskipti af honum að óðru leytl. ÓLAFUR VIGFÚSSON Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinirnir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. + Ólafur Þorvarð- ur Vigfússon fæddist á Fossi á Síðu 5. febrúar 1917. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 2. febr- úar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Vigíús Ólafsson, f. 13.4. 1878, d. 31.3. 1945, og Kristín Gísla- dóttir, f. 18.5. 1882, d. 10.12. 1983. Ólaf- ur átti einn bróður, Sólmund, f. 6.6. 1919, d. 26.7. 1938. Árið 1946 kvæntist Ólafur Fanneyju Guð- steinsdóttur, f. 31.1. 1913, d. 8.1. 1972, og bjuggu þau allan sinn búskap á Þverá. Börn þeirra eru: Vigfús, f. 25.12. 1946, kvæntur Hönnu Hjartar- dóttur og eiga þau þrjá syni; Sólrún, f. 28.2. 1948, gift Lár- usi Valdimarssyni og eiga þau þrjár dætur og Jóhann, f. 24.1. 1950, og á hann þrjú börn með fyrrv. konu sinni, Þurýði Arnórsdótt- ur. Áður átti Fann- ey börnin: Hörð Kristinsson, f. 13.7. 1939, kvæntur Ragnheiði Björg- vinsdóttur og þau eiga fimm börn; Guðstein, f. 16.6. 1932, kvæntur Guð- laugu Steingríms- dóttur og eiga þau tvo syni, en Guðlaug á einn son áður; Þrá- inn, f. 27.12. 1936, d. 16.9. 1955, og Kötlu, f. 8.2. 1941, gift Ósk- ari Einarssyni og á hún tvö börn af fyrra hjónabandi. Ólafur verður jarðsunginn frá Prestsbakkakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 9. febrúar 1996 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 75 75 75 2.930 219.750 Keila 58 47 47 162 7.669 Langa 97 71 92 487 44.887 Langlúra 86 86 86 985 84.710 Lúða 296 268 277 59 16.344 Skarkoli 105 105 105 328 34.440 Skata 158 54 121 137 16.602 Skrápflúra 48 45 46 8.704 396.119 Skötuselur 195 195 195 430 83.850 Steinbítur 81 39 67 283 18.933 Stórkjafta 58 57 57 307 .17.536 Sólkoli 150 150 150 94 14.100 Ufsi 76 73 75 11.340 851.294 Ýsa 81 51 65 1.664 107.411 Þorskur 129 84 113 8.408 947.413 Samtals 79 36.318 2.861.058 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blálanga 55 55 55 171 9.405 Grásleppa 70 70 70 58 4.060 Karfi 81 81 81 198 16.038 Langa 97 67 76 142 10.774 Langlúra 103 103 103 1.851 190.653 Lúða 450 195 317 279 88.304 Lýsa 17 17 17 126 2.142 Skarkoli 130 116 117 2.383 278.191 Skata 158 69 156 115 17.992 Skötuselur 409 200 204 157 32.026 Steinbítur 85 85 85 229 19.465 Sólkoli 150 150 150 278 41.700 Tindaskata 12 12 12 904 10.848 Ufsi 66 58 64 3.534 227.590 Undirmálsfiskur 37 36 36 938 34.209 Ýsa 94 77 82 746 61.344 Þorskur 115 78 98 987 96.233 Samtals 87 13.096 1.140.972 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Grásleppa 53 53 53 62 3.286 Karfi 74 50 56 3.537 196.834 Keila 31 31 31 300 9.300 Langlúra 100 100 100 294 29.400 Lúða 323 166 270 122 32.964 Skarkoli 113 112 113 558 62.903 Steinbítur 80 77 80 225 17.982 Tindaskata 9 9 9 130 1.170 Ufsi 81 50 54 11.420 617.594 Undirmálsfiskur 54 50 54 453 24.249 Ýsa 102 38 78 2.697 211.391 Þorskur 103 100 101 2.133 215.454 Samtals 65 21.931 1.422.528 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 2. febrúar 1996 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 13.373 'h hjónalífeyrir ....................................... 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega .................. 25.294 Heimilisuppbót ...........................................8.364 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.754 Bensínstyrkur ........................................... 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns ................................ 10.794 Meðlag v/1 barns ..................................... 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ......................... 3.144 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri .................. 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbæturé mánaða ......................... 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 12.139 Fullurekkjulífeyrir .................................... 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 16.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 27.214 Vasapeningarvistmanna .................................. 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga .......................... 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.142,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 571,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 155,00 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 698,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 150,00 Upphæðirellilífeyris, örorkulífeyris, endurhæfingarlifeyris, tekjutryggingar, heimilis- uppbótar, sérstakrar heimilisuppbótar, ekkjulífeyris, sjúkradagpeninga, fæðingar- styrks og fæðingardagpeninga hækka um 3,5% frá 1. janúar 1996. Hækkunin kemur til greiðslu 20. janúar nk. Frá 1. janúar 1996 lækka mæðra- og feðralaun um 1.048 kr. á mánuði, fyrir hvert barn, mæðra- og feðralaun með einu barni falla niður svo og ekkjulífeyrir. Þær ekkjur sem þegar eru með ekkjulífeyri fá hann áfram til 67 ára aldurs. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. (V. Briem.) Nú er elskulegur tengdafaðir minn allur. Og þegar ég segi allur er það í svolítið annarri merkingu en ég annars legg í orðið. Því mér er svo minnisstætt fyrir tæpum ald- arfjórðungi þegar ástkær eiginkona hans og tengdamóðir mín andaðist, þá sagði hann eitthvað á þessa leið: „Mér finnst einhvern veginn að helmingurinn af mér sé dáinn.“ Og þeir sem sáu til þeirra hjóna, sam- taka um að gera búið sitt sem best og svo stolt og ánægð með sinn stóra og myndarlega barnahóp, voru ekki undrandi á þessu viðhorfi - þau voru eitt - og nú er hinn helmingurinn farinn. Á kveðjustund koma mörg atriði upp í hugann en þó stendur ef til vill skýrast fyrir hugskotssjónum mér þegar ég fyrst kom í heimsókn að Þverá og leit væntanlegan tengdaföður augum. Ég man hann standa á hlaðinu, rólegan og örugg- an í fasi, ögn virðulegan og þegar sest var yfir kaffibolla voru það ekki hversdagslegir hlutir sem hæst bar og ekki var það barlómur, nei, það voru heimsmálin. Bæði það sem var að gerast á þeim tíma og kannski ekki síður verið að fjalla um mannkynssöguna. Honum voru hugleiknir framúrstefnumenn fyrri tíma, allt frá Rómveijum og Grikkj- um, til uppfinningamanna í iðnbylt- ingunni. Þannig var Ólafur, lét sér í léttu rúmi liggja dægurþrasið, en hafði því meiri skoðanir á þeim hlutum sem skipta máli. Því var alltaf svo ánægjulegt að eiga við hann spjall, ekki af því að við værum alltaf sammála um hlutina heldur af því að hann hafði skoðanir á hlutunum og var tilbúinn til rökræðna. Hann var af þeirri kynslóð sem hart mátti berjast fyrir sér og sínum og gaf ekkert eftir. Af ósérhlífni og dugnaði byggði hann upp mynd- arbú með dyggum stuðningi Fann- eyjar og allra barnanna. Það væri ekki að hans hætti að tíunda ein- hver sérstök verk eða mál sem hann og fjölskyldan geta verið stolt af, hann var maður hógværðarinnar og á þann hátt vill hann örugglega að sín sé minnst. Hann var og vildi alla tíð vera sjálfbjarga og því var hann sannar- lega sáttur við að fá hvíldina þegar kraftar voru á þrotum og honum um megn að sjá um sig sjálfur. Við vitum að nú er hann kominn í ríki eilífðarinnar þar sem Fanney hans tekur vel á móti honum. Ég og fjölskyldan biðjum honum blessunar og þökkum öll þau góðu ár sem við áttum með honum. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Hanna. GENGISSKRÁNING Nr. 28 9. febrúar 1996 Kr. Kr. Toll- Eln. kl. 9.16 Dollari Kaup 66,41000 66,77000 Gangl 67.30000 Sterlp. 101,82000 102,36000 101,15000 Kan. dollari 48,37000 48,69000 48,82000 Dönsk kr. 11,62100 11.68700 11,68300 Norsk kr. 10,30000 10,36000 10,31500 Sænsk kr. 9,50500 9.56100 9,59800 Finn. mark 14,36100 14,44700 14,78300 Fr. franki 13,07900 13,15500 13,13900 Belg.franki 2,18850 2,20250 2,19850 Sv. franki 55,03000 55,33000 55.50000 Holl. gyllini 40,19000 40,43000 40,35000 Þýskt mark 45,03000 45,27000 45,19000 ft. lýra 0,04229 0,04257 0,04194 Austurr. sch. 6,39700 6,43700 6,42900 Port. escudo 0,43300 0,43590 0,43430 Sp. peseti 0,53360 0,53700 0,53280 0,62190 0,62590 0,63150 frskt pund 104,68000 105,34000 104,99000 SDR (Sérst.) 96,95000 97,55000 97,83000 ECU, evr.m 82.60000 83,12000 82,63000 Tollgengi fyrir febrúar er sölugengi 29. janúar. Sjálfvirk- ur simsvari gengisskráningar er 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.