Morgunblaðið - 11.02.1996, Side 15

Morgunblaðið - 11.02.1996, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1996 15 -þí saga! in Arthagasalurinn á Hótel Sögu hefur verið færður í nýjan búning þar sem áherslan er lögð á bjart umhverfi og léttleika í innréttingum. Hótel Saga stóð fyrir samkeppni um nafn á salinn og bárust yfir 2000 tillögur. Fyrir valinu varð nafnið Sunnusalur og er höfundur þess Jenný Magnúsdóttir. Um leið og við óskum vinningshafanum til hamingju viljum við færa öllum sem tóku þátt í samkeppninni bestu þakkir. Sunnusalur er fullbúinn veislusalur sem tekur allt að 180 manns í sæti og hentar vel fyrir árshátíðir, brúðkaup, afmæli, erfidrykkjur, útskriftarafmæli og önnur samkvæmi. Fullkomið ljósa- og hljóðkerfi gerir hann einnig að afar góðum kosti fyrir morgun- og hádegisverða- fundi. A Hótel Sögu býr starfsfólkið yfir mikilli reynslu og fagþekkingu og aðstoðar eftir þörfum við undirbúning og skipulagningu á veislum auk þess sem það sér um að útvega skemmtikrafta, tónlistarfólk og annað sem þarf í samkvæmið, sé þess óskað. Hafið samband, þegar vanda á til veislunnar veitum við úrvals þjónustu á sanngjömu verði. Allar nánari upplýsingar veitir starfsfólk í söludeild Hótel Sögu í síma 552 9900 Glœsilegur veislusalur lítur dagsins Ijós:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.