Morgunblaðið - 11.02.1996, Qupperneq 36
36 SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1996
MORGUNBLA.ÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Hugvekja
»1
ORÐIÐ
U
„ÞÁ SAGÐI hann: „Svo er Guðs
ríki sem maður er sáir sæði í
jörð. Hann sefur síðan og vakir,
nætur og daga, en sæðið grær
og vex, hann veit ekki með
hveijum hætti. Sjálfkrafa ber
jörðin ávöxt, fyrst stráið, þá
axið og síðan fullvaxið hveiti í
axinu. En þá er ávöxturinn er
fullþroska, lætur hann þegar
bera út sigðina, því uppskeran
er komin.“
Og hann sagði: „Við hvað eig-
um vér að líkja Guðs ríki? Með
hvaða dæmi eigum vér að lýsa
því? Líkt er það mustarðskorni.
Þegar því er sáð í mold, er það
smærra hveiju sáðkorni á jörðu.
En eftir að því er sáð tekur það
að spretta, það verður öllum
jurtum meira og fær svo stórar
greinar, að fuglar himins geta
hreiðrað sig í skugga þess.“ í
mörgum slíkum dæmisögum
flutti hann þeim orðið svo þeir
gátu numið...“
(Mark.4:26-33.)
Biblían er stórbrotin bók.
Elstu rit hennar höfðu
verið þekkt og sögð í
þúsund ára þegar Jes-
ús kom fram. Hann las úr þeim
helgu ritum í samkunduhúsum
Gyðinga svo sem hefðin bauð, -
en Hann las ritningamar með
nýjum áherslum. - Hann benti
á spádómana um Messías og
sagðist vera sá sem þar var tal-
að um. Eftir Kristsatburðina
bættust ný rit við hina helgu
bók, - Nýja testamentið. Ritin,
bæði fyrir og eftir Krist, segja
eina heildstæða sögu um sköp-
unarverk Guðs. Jesús Kristur er
þar þungamiðjan. Sá sem full-
komnar hina heilögu ritningu,
lýkur henni upp, skýrir hana til
fulls. Hann er rauði þráðurinn í
gengum alla ritninguna. Hann
er „Orð“ Guðs holdi klætt. Hugs-
un Guðs, kærleikur Hans og
viska birtist í Orðinu sem „varð
hold á jörð og býr með oss“,
eins og segir í sálminum „í dag
er glatt í döprum hjörtum“ eftir
V. Briem.
Stundum hefur Jesús verið
nefndur „konungur", „konungur
konunganna".
Hvemig bar Hann konungs-
titilinn?
Hann vildi gera allt fyrir
þegna sína, sem gæti orðið þeim
til heilla. Það eiga sennilega
flestir þjóðarleiðtogar sameigin-
legt með Honum. Það hafa hins
vegar engir gengið í fótspor
Hans til að ná því takmarki.
Jesús hafði ekkert fjármagn
til að gefa. En Hann gaf hugsan-
ir sínar, orð sín og störf, gaf
sjálfan sig. Hann þjónaði í stað
þess að drottna. Hann blessaði
í stað þess að dæma. Fyrirgaf í
stað þess að refsa. Þegar Hann
hafði gefið allt, hvert orð, hvert
augnablik starfsævi sinnar til
þess að þegnarnir, sem Hann
leit á sem systkin sín, ættu var-
anlega eign, - þegar Hann var
að lokum að gefa sinn síðasta
blóðdropa, þá hvíslaði Hann
deyjandi: „Það er fullkomnað"
(Jóh.19:30).
Þannig lauk Hann því verki
sem Hann kom til að fram-
kvæma. Hann sáði „Orðinu“,
hugsun Guðs, kærleika Hans,
Guðs ríkinu - sáði í hjarta
mannanna.
Svo elskaði Guð heiminn að
Hann sendi Jesú Krist til þess
að allir ættu lífið í Honum. -
Líka þegar manneskjan væri
komin á leiðarenda í þessum
heimi. Hann sáði eilífðinni í
hjarta mannanna.
Hann lýsti því í dæmisögun-
um um sáðkornið, hvernig við-
tökur sáðkornið, „Orðið“ og trú-
in, á að fá. Hvern ávöxt boðskap-
ur Guðs ríkis ber þá í okkur,
jarðveginum, sem sáð er í, -
boðskapurinn sem breytir heim-
inum með því að breyta okkur.
í hveiju felst það svo að vera
hin góða jörð, er tekur við smáa
mustarðskorninu þannig að það
verður öllum jurtum meira? -
Fólk meðtekur „Orðið“, geymir
það, varðveitir það í þakklátu
hjarta og ber ávöxt með örugg-
um huga og staðfastri trú. Fólk
tekur á móti boðskap Krists,
játar trú á Hann og þiggur fyrir-
gefningu Guðs, sátt og frið.
Þá eyðist ekki það sem er
tekið og gefið - heldur vex. Guð
gefi okkur að taka með hógværð
á móti hinu gróðursetta orði alla
daga og rækta það með okkur
hveija stund.
En með því mannleg viska
í mörgu náir skammt,
á allt kann ekki að giska,
sem er þó vandasamt,
kost þann hinn besta kjós:
Guðs orð fær sýnt og sannað,
hvað sé þér ieyft eða bannað,
það skal þitt leiðarljós.
(Hallgn'mur Pétursson, Ps.7.)
APÓTEK___________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 9.-15. febrúar, að
báðum dögum meðtöldum, er í Laugamesapóteki,
Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbæjarapótek tek,
Hraunbæ 102B, opið til kl. 22 þessa sömu daga.
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laug-
ardaga kl. 10-14.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12.____________________________
GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagak!. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj-
ar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud.,
helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónusúi í s. 565-5550.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga
Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.______
AKUREYRI: Uppl. um læknaogapótek 462-2444 og
462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 19-22. Uppiýsingar í síma 563-1010.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- ogsjúkra-
vakt er allap sólaríiringinn s. 525-1000. Vakt kl. 8-17
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans s. 525-1000).
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Mðttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn,
laugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
551-1168/0112.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa-
deild Sjúkrahúss Reykjavíkur sfmi 525-1000.
UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, a. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafriahúsinu.
Opið þriðjþd.-fóstud. kl, 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flðkagötu 29. InniligBandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendur allav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um íyálpar-
mæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudagaog miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sfmi 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.
EITRUNARMIÐSTÖÐ SJÚKRAHÚSS
REYKJAVÍKUR. SÍMl 525-1111. Upplýsingar
um eitranir og eiturefni. Opið allan sólarhringinn.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, áfímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,
2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-2838.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga
kl. 16-18. Sím8vari 561-8161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga._____________________
FÉLAGIÐ ISLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sími 562-6015.____
CIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími-
fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á sfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
588-6868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar í síma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNAATHVARF.-Állan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfmi 552^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14- 16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562-5744 og 552-5744.___________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
dagafrákl. 8.30-15. Sími 551-4570.______
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Simar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.__________________
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587-5055.____________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðljudaga og fimmtudaga kl.
14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 6, Reykjavlk.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 668-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688. ______________________
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavik, sími 562-5744.__________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir
fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl.
20. Aimennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ-
arahöllinni v/Eiríksgötu, á fimmtudögum kl. 21 í
Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju
og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa-
kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga
kl. 11 í Templarahöllinni.
ORATOR, félag Iaganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 i sima 551-1012.____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í ReyHjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á islandi, Austur-
stræti 18. Sími: 552-4440 kl. 9-17.__
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 i Skógarhlíð 8, s. 562-1414.___
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sími 581-1537.________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
yandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLlNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Simi 551-7594._______
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvík. Sím-
svari allan sólarhringinn. Sfmi 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272._____
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðg-
jöf, grænt númer 800-4040.
TINDÁR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reykja-
vík, sfmi 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr-
ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og
annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-
ir foreldra. Skólastarf.
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123
Reykjavík. Uppl. í síma 568-5236.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt
númen 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.___________
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsími 562-3057.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
umogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra-
sfminn, 581-1799, eropinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eílir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eílir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.__
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. ~
HEILSUVERNDARSTÖDIN: Hcimsóknartlmi
fijáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tími ftjáls alladaga.______________
KLEPPSSPÍTALl: Eftir samkomulagi._____
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
M. 15-16 og 19-20.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eft-
ir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15-18.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Landakoti:
Alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-19.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).______________________
LANDSPfTALINNialladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:AlIadagakl. 15-16
og 19-19.30. __________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
KI. 14-20 og eftir samkomulagi.________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarljarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í sfma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opiðalladagafrá
1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartimi frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl.
9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-Iaugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, 8. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10—20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, P’annborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugarel. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími
565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438.
Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl.
13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við
safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ i GÖRDUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.30-16.80 virkadaga. Slmi 481-11255.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERDI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tím-
um eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arfíarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18.
KJARVALSSTAÐIR:OpiðdagIegafrákl. 10 -18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug-
ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið
opiðlaugardagaogsunnudagakl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
12- 18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan op-
in á sama tíma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí-
stofa safnsins er opin á sama tím'a. Tekið á móti
hópum utan opnunartímans eftir samkomulagi.
Sími 553-2906.________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.________________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þrifjud.
fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16.__
NESSTOFUSAFN: Frá 15. séptember til 14. mai
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safn-
ið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu
561-1016._____________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bðkasafniö. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalin 14—19 alladaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Simi 555-4321.______________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Sýning á vatnslitamyndum Ásgríms
Jónssonar. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.00. Stendurtil 31. mars.___
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Árnagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1.
sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað
er með dags fyrirvara í s. 525-4010.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17
og eftir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs.
565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkomulagi. Uppl. í simum 483-1165 eða
483-1443.________________________________
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17._
AMTSBÓK ASAFNIÐ Á AKUREYRI; Mánud. -
fóstud. kl. 13-19._______________________
LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNID Á AKUREYKI: Opið sunnu-
dagafrá 16. septembertil 31. maí. Sími 462-4162,
bréfsími 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað
eftir samkomulagi. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTADIR f REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg-
ar firá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt
hálftíma fyrir Iokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfjarðar: Mánud.-fóstud. 7-21. Laugard.
8— 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG H VERAGERDIS: Opið mád.-fóst kl.
9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30.
V ARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sími 422-7300._______________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20.
Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
fost 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI:
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sfmi 431-2643.______________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIViSTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virita daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama
tíma Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð-
urinn.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð-
skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um
helgar frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.16. MóU
tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma-
stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-
19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. Þær eru þó Iokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gáma-
stöðva er 567-6571.