Morgunblaðið - 11.02.1996, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 11.02.1996, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1996 41 I DAG BRIPS Umsjún (iuúmundur Páli Arnnrson ÞRJÚ grönd suðurs eru leikur einn af lífliturinn brotnar 3-2. Sem hann ger- ir í tveimur af hveijum þremur tiifellum, en stund- um brestur ólegan á. Og þá gildir að vera viðbúinn. Norður gefur, allir á hættu. Sveitakeppni. Norður ♦ 3 ▼ Á65 ♦ Á74 ♦ KD8532 Suður ♦ ÁKIO ? G843 ♦ 10962 ♦ Á7 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 1 hjarta 1 spaði 2 lauf 2 spaðar 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: Spaðasexa. Spaðagosinn kemur út í austrinu og nú er það spurningin sígilda: Hvemig er best að spila til að tryggja níu slagi. Eitt af því sem ekki má gera er að drepa á spaðaás og spila laufinu ofan frá. Þá er hætt við að annar spaðaslagurinn fari fyrir lít- ið: Norður ♦ 3 V Á65 ♦ Á74 ♦ KD8532 Vestur ♦ D98642 V D107 ♦ K53 ♦ 6 Austur ♦ G75 V K92 ♦ DG8 ♦ G1094 Suður ♦ ÁK10 * G843 ♦ 10962 * Á7 Vestur mun henda spöð- um í hæstu laufin og þegar austur kemst inn á taufgosa, skiptir hann yfir í rauðan lit og tryggir vöminni fjóra síð- ustu slagina. Til greina kemur að taka strax báða spaðaslagina og spila • svo laufinu. Þannig vinnst spilið ef spaði vamar- innar skiptist 5-4, enda fá AV þá aðeins þrjá slagi á spaða og einn á lauf. Eins 9g legan er dugir þetta ekki. Ónnur hugmynd er að dúkka fyrsta slaginn, en þá má ráða við spaðann 6-3, að því gefnu að austur spili spaða áfram. En hann er ekki skyldugur til þess. Oraggasta og besta leiðin er að drepa strax á spaðaás og spila síðan litlu laufl frá báðum höndum. Þá eru allar dyr læstar og innkoman á laufás tryggir að hægt sé að taka níunda slaginn á spaða. Pennavinir FJÓRTÁN ára þýsk stúlka vonast til að kom- ast yfir það sem hún kall- ar almenn leiðindi með því að eignast íslenska pennavini. Áhugamálin eru dans, bréfskriftir o.fl.: Katja Blunert, Komarow Str. 42b, 15517 Fiirstenwalde, Germany. LEIÐRÉTT Fundur með Gandhií dag MISHERMT var í bréfi til blaðsins í gær að fund- ur Friðar 2000 með Yog- esh K. Gandhi yrði í gær, laugardag. Fundurinn er í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, sunnudag, kl. 15. Árnað heilla OZ\ÁRA afmæli. Þriðju- Ol/daginn 13. febrúar, verður áttræður Jóhannes Guðmundsson, fyrrver- andi oddviti og bóndi, Auðunarstöðum, Víðidal. Eiginkona hans er Ingi- björg Olafsdóttir. Þau verða að heiman á afmælis- daginn. ^riARA afmæli. Á • V/morgun, mánudaginn 12. febrúar, verður sjötugur Baldvin Tryggvason, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis. í tilefni afmælisins tekur hann og kona hans Halldóra J. Rafnar, á móti gestum í forsal Borgarleikhússins, í dag, sunnudaginn 11. febr- úar, kl. 16-19. Kl. 16.30 verður flutt afmælisdagskrá á stóra sviði leikhússins. /?/VÁRA afmæli. Þann Ov/21. febrúar nk. verður sextugur Arnbjörn Sigur- bergsson. Af því tilefni tek- ur hann á móti gestum frá kl. 16, laugardaginn 17. febrúar nk. í Sjálfstæðis- húsi Hornafjarðar. prriÁRA afmæli. Á tlOmorgun, mánudaginn 12. febrúar, verður fimmtug R. Rósa Héðinsdóttir, Arn- arhrauni 46, Hafnarfirði. Eiginmaður hennar er Gils Stefánsson. Þau hjónin taka á móti ættingjum og vinum föstudaginn 16. febrúar nk. kl. 20-22 í Hraunholti, Dalshrauni 15, Hafn- arfirði. SKAK Umsjún Margeir Pétursson SVARTUR leikur og vinnur ÞETTA tvísýna og skemmti- lega endatafl kom upp í við- ureign tveggja stórmeistara á Ilastingsmótinu um ára- mótin. Tyrkinn Suat Atalik (2.525) var með hvítt en Rússinn Alexander Khalif- man (2.655) var með svart og átti leik. 40. — Bxf6H (Nú má segja að allir mennirnir á borðinu standi í uppnámi, en það er ekki hægt að drepa nema einn í einu) 41. Hxe4+ — dxe4 42. Hxa2 - Bxg5 43. Kg3 - Kd3 44. h4 - Bd2 og Tyrkinn gafst upp því svörtu frípeðin verða ekki stöðvuð. Úrslitin í Hastings: 1-3. Conquest, Englandi, Lalic, króatíu og Khalifman 5 72 v. af 9, 4-5. Miles, Englandi og Yermolinsky, Bandaríkj- unum 5 v. 6-7. Sadler og Speelman, Englandi 4 72 v. 8. Atalik 4 v. 9. Hodgson, Englandi 3 v. 10. Luther, Þýskalandi 2 72 v. HOGNIIIREKKVISI ■íPMikfci ! MÍmi! Maagi! Madotú! " //É-g haia.na-fna.kau!' STJÖRNUSPA Kir Frances Drake * VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú hefur áhuga á stjórnmál- um og vinnur vel fyrir góðan málstað. Hrútur (21.mars- 19. aprfl) Þér verður lítið ágengt ár- degis vegna sífelldra trufl- ana. Reyndu að tryggja þér næði síðdegis til að ljúká skyldustörfunum. Naut (20. apn'l - 20. maí) Það er mikið um að vera í félagslífinu, en þú ættir að gæta þess að vanrækja ekki fjölskylduna. Njóttu kvölds- ins með ástvini. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 9» Hugsaðu þig vel um áður en )ú tekur mikilvæga ákvörð- un varðandi fjármálin í dag. Þú ættir ef til vill að bíða betri tíma. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) HSB Þú ættir að hugsa þig um tvisvar áður en þú íánar ættingja dýrmætan erfða- grip. Það era ekki allir jafn ættræknir og þú. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) « Þú átt erfítt með að einbeita þér að skyldustörfunum, og ert með hugann við væntan- legt samkvæmi. Reyndú að slaka á. Meyja (23. ágúst - 22. september) Starfsfélagi kemur þér á óvart með tillögum sínum varðandi vinnuna. Þótt þær virðist góðar, er betra að fara að engu óðslega. Vog (23. sept. - 22. október) Fyrirætlanir þínar fara úr skorðum af ófyrirsjáanleg- um ástæðum, og þú þarft á þolinmæði að halda. Vina- fundur bíður þín í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ®j(j0 Þér berst heimboð, sem kem- ur þér mjög á óvart. Láttu ekki smá ágreiningsmál inn- an fjölskyldunnar koma þér úr jafnvægi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Vertu ekki með hugann við það, sem ógert er í vinn- unni. Reyndu að njóta dags- ins með fjölskyldunni, og hvíldu þig í kvöld. TILBOÐ A FERMINGARVÖRUM Fermingarkerti - Kertahringir Fermingarservíettur frá 95 kr. pakkinn Sérprentum á servíettur Flóra í bláu húsunum við Faxafen, sími 588 5250 Opið mán.-fos. kl. 12-18 og Lau. kl. 10-14. COCK- PITTER Verð: 1.995 Teg: L-341 (háir) Teg: L-343(lágir) Stærðir: 36-41 Litur: Svartur Ath: Gæðaleður m/gúmmísóla Póstsendum samdægurs oppskórinn Veltusundi við Ingólfstorg • Sími 552 1212 J Steingeit (22. des. - 19. janúar) Smá vandamál kemur upp í sambandi ástvina, en þér tekst fljótlega að finna lausn sem báðum líkar. Þú átt notalegt kvöld heima. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ert eitthvað annars hugar árdegis, og átt erfitt með að einbeita þér. Úr rætist fljót- lega, og þú nýtur kvöldins í vinahópi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þótt margt standi til boða í félagslífinu, langar þig til að eyða deginum með ástvini. En þó mátt ekki alveg van- rækja vinahópinn. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Auglýsing um starfsleyfistillögur skv. gr. 70 í mengunarvarna- reglugerð nr. 48/1994 [ samræmi vð gr. 70 ofangreindrar reglugerðar liggja frammi til kynningar hjá upplýsingaþjónustunni í Ráðhúsi Reykjavíkur, frá mánudeginum 12. febrúar nk. til 8.mars nk., starfsleyfistillögur fyrir eftirtalin fyrirtæki: Egill Ijósmyndaþjónusta, Bæjarleiðir hf., bón og þvottastöð, S.D. sjávar- og jurtasmyrsl, Hagprent/lngólfsprent, Hreyfill svf., biðstöð leigubifreiða, Laugavegi 163, 105 Rvík. Langholtsvegi 115, 104 Rvík. Grandavegi 42, 101 Rvík. Grensásvegi 8,108 Rvík. við Hótel Loftleiðir, 105 Rvík. Bifreiðastöð Reykjavíkur, biðstöð leigubifr., Flyðrugranda, 107 Rvík. Bifreiðastöð Reykjavíkur, biðstöð leigubifr., Norðurfelli, 111 Rvík. Ljósmyndastúdíó Péturs Péturssonar, Laugavegi 24, 101 Rvík. Bílþjóninn, bifreiðaverkstæði, Rafmagnsveita Rvk, aðveitustöð 1, Rafmagnsveita Rvk., aðveitustöð 2, Rafmagnsveita Rvk., aðveitustöð 3, Rafmagnsveita Rvk., aðveitustöð 4, Rafmagnsveita Rvk., aðveitustöð 5, Rafmagnsveita Rvk., aðveitustöð 8, við Vesturlandsveg, 112 Rvík. Rafmagnsveita Rvk., aðveitustöð 11, við Rafstöðvarveg, 110 Rvík. Hraunbergi 17,111 Rvík. Barónsstíg 45, 101 Rvík. Meistaravöllum 10, 107 Rvík. við Borgartún, 105 Rvík. Heiðargerði 1a, 108 Rvík. við Elliðaár, 110 Rvík. Rétt til að gera athugasemdir hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfseyfi svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. (búar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar. Athugasemdir, ef gerðar eru, skuiu vera skriflegar og sendast Heilbrigöisnefnd Reykjavíkur, Drápuhlíð 14,105 Reykjavík, fyrir 13.mars nk. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.