Morgunblaðið - 11.02.1996, Síða 50

Morgunblaðið - 11.02.1996, Síða 50
50 SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11/2 Sjóimvarpið 9.00 Þ-Morgun- sjónvarp barnanna Kynnir er RannveigJóhanns- dóttir. Skordýrastríð Flótti. (5:13) Sunnudagaskólinn 20. þáttur. Paddington (6:13) Einu sinni var... - Saga frumkvöðla (1:26) Dagbókin hans Dodda (35:52) 10.35 ► Morgunbíó - Gosi: Teiknimynd. 12.10 ► Hlé 14.30 ►Meistaragolf Um- sjón: Logi Bergmann Eiðsson. 15.30 ►Vestfjarðavíkingur- inn Keppni aflraunamanna á Vestfjörðum. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 16.20 ►Fæddí Soweto (Born in Soweto) Bresk heimildar- mynd. OO 17.15 ►Þar sem daglaunin duga Heimsókn til íslend- inganýlendunnar í Hanstholm á Jótlandi. 17.40 ►Á Biblíuslóðum Bisk- up íslands, herra Ólafur Skúlason, fer á sögustaði Bibl- iunnar í ísrael. (4:12) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar Um- sjón: Felix Bergsson og Gunn- arHelgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.30 ►Píla Spurninga- og þrautaþáttur fyrir ungu kyn- slóðina. 19.00 ►Geimskipið Voyager Bandarískur ævintýramynda- flokkur. (11:22) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Sterkasti maður heims Keppninni sem fram fór í Suður-Afríku, en þar var Magnús Ver Magnússon með- al keppenda. (6:6) 21.30 ►Tónsnillingar- Frelsisstríð Bachs Kana- dískur myndaflokkur þar sem helstu tónskáld sögunnar koma við sögu. (3:7) OO 22.20 ►Helgarsportið Um- sjón: Arnar Björnsson. 22.40 ►Kontrapunktur Finn- land - ísland Spuminga- keppni Norðurlandaþjóða um sígilda tónlist. (4:12) OO 23.35 ►Útvarpsfréttir STÖÐ 2 9.00 ►Kærleiks- birnirnir 9.15 ►! Vallaþorpi 9.20 ►Magðalena 9.45 ►! blíðu og stríðu 10.10 ►Töfravagninn (1:13) 10.30 ►Snar og Snöggur 10.55 ►Ungir eldhugar 11.10 ►Addams fjölskyldan 11.35 ►Eyjarklíkan 12.00 ►Helgarfiéttan Það besta úr magasínþættinum ísland í dag og spjallþætti Eiríks Jónssonar. Edda Andr- ésdóttir og EiríkurJónsson kynna úrvalið. 13.00 ►Keila 13.25 ►NBA-körfuboltinn 13.55 ►ítalski boitinn Atal- anta - AC Milan 15.50 ►Úrvalsdeildin í körfubolta 16.15 ►Keila 16.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 17.00 ►Saga McGregor fjöl- skyldunnar (Snowy River) (2:4) 17.50 ►Vika 40áFlórida 18.10 ►! sviðsljósinu (Ent- ertainment Tonight) 19.00 ►19>20 Fréttayfirlit, Mörk dagsins, íþróttir, veður og aðalfréttatími. 20.00 ►Chicago sjúkrahúsið (Chicago Hope) (14:22) 20.50 ►Brestir (1:2) (Crack- er) Að þessu sinni glíma Fitz og lögreglan við hættulegan nauðgara. Lögreglukonunni Penhaligon'er nauðgað þegar hún rannsakar máiið og það hefur vitanlega mikil áhrif á ástarsamband hennar og Fitz. Aðalhlutverk leikur Robbie Coltrane. Seinni hlutinn er á dagskrá annað kvöld. 22.40 ►öO Mínútur (60Min- utes) 23.20 ►NBA-stjörnuleikur- inn Bein útsending frá einum mesta íþróttaviðburði heims, NBA-All Stars, eða NBA- stjömuleiknum. Einu sinni á ári mætast úrvalslið austur- og vesturstrandarinnar í NBA-deildinni. STÖÐ 3 M9.00 ►Sögusafnið Teiknimynd með ís- lensku taii. Magga og vinir hennar Talsett leikbrúðu- mynd. Orri og Ólafía Talsett teiknimynd. Úlfar, nornir og þursar Ævintýri með ís- lensku tali: Kroppinbakur Talsettur teiknimyndaflokkur. Mörgæsirnar Talsett teikni- mynd. Forystufress Teikni- mynd með íslensku tali. 11.20 ►Bjallan hringir (Saved by the Bell) 11.45 ►Hlé 16.05 ►Iþróttapakkinn (Trans World Sport) Fréttir af öllu því helsta í sportinu. 17.00 ►Enska knattspyrnan - bein útsending QPR - Liver- pool 19.00 ►Benny Hill 19.30 ►Vísitölufjölskyldan (Married...With Children) 19.55 ►Framtíðarsýn (Bey- ond 2000) Japanir eru hrifnir af gerviblómum, gervimat og þótt ótrúlegt sé eiga þeir líka nákvæmar eftirlíkingar af vinsælum dvalarleyfisstöðum þar sem fólk getur ýmist bað- að sig í sjónum eða rennt sér á skíðum. 20.45 ►Byrds-fjölskyldan (The Byrds of Paradise) Bandarískur framhalds- myndaflokkur. (8:13) 21.35 ►Myndaglugginn (Picture Window) Stuttmynd sem gerist við endalok gullæð- isins í Kalifomíu. 22.10 ►Vettvangur Wolffs (WoIfPs Revier) Leynilög- reglumaðurinn Wolff. 23.00 ►David Letterman 23.45 ►Bliss lækn- ir (BIiss) Sam Bliss er ungur læknir sem dregst hann inn í flókið og óhugnan- legt morðmál. Félagar hans á rannsóknarstofunni virðast tengjast því. Til að komast að hinu sanna þarf Sam að fást við erfðafræðilega klón- un, drápssýkla og hluti sem hreinlega virðast yfimáttúru- legir. Aðalhlutverk er í hönd- um Simons Shepherd en margir kannast við hann úr þáttunum Peak Practice. (e) 1.15 ►Dagskrárlok 1.50 ►Dagskrárlok UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Dalla Þórðardóttir prófastur á Miklabæ flytur. 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni. - Prelúdía og fúga í h-moll eftir lohann Sebastian Bach. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel Hafnarfjarðarkirkju. - islensk sálmalög. Mótettukór Hallgrímskirkju syngu; Hörður Áskelsson stjórnar. - Ostinato og fúgetta eftir Pál (sólfsson. Páll Kr. Pálsson leik- ur á orgel Hafnarfjarðarkirkju. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Hjá Márum. Örnólfur Árnason segir frá kynnum sín- um af mannlífi í Marokkó. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Biblíudagurinn: Séra Sigurður Pálsson préd- ikar og Séra Helga Soff- ía Konráðsdóttir þjónar fyrir altari. 12.10 Dagskrá sunnu- dagsins. 12.45 Veðurfregnir, aug- lýsingar. og tönlist. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar -- Kjartansson. 14.00 Lotning og lýð- hylli. svipmyndir úr lífi og störfum fyrrum for- seta íslands. 1. þáttur af þremur: Sveinn Björnsson. Umsjón: Gylfi Gröndal. 15.00 Þú, dýra list. Um- sjón: Páll Heiðar Jóns- son. 16.08 Leyndardómur vínartertunnar. Sjálfsmynd Kanadamanna af íslenskum ættum (2:3.) Umsjón: Jón Karl Helgason. 17.00 Ný tónlistarhljóðrit. Um- sjón: Guðmundur Émilsson. 18.00 Ungt fólk og vísindi. Um- sjón: Dagur Eggertsson. (End- urflutt nk. þriðjudag kl. 15.03) 18.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (e) 19.50 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverf- ið og ferðamál. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (e) 20.40 Hljómplöturabb. Þor- steins Hannessonar. 21.20 Sagnaslóð. Knattspyrnu- ferill Alberts Guðmundssonar Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. (e) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Margrét K. Jónsdóttir flyt- ur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Um- sjón: Sigríður Stephensen. (e) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar. (e) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. (e) 8.07 Morguntónar. 9.03 Tónlistar- krossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinn- ar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.50 Rokkland. Umsjón: Olafur P. Gunn- arsson. 14.00 Þriðji maðurinn. Um- sjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Á mörkunum. Umsjón Hjörtur Howser 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.10 Segðu mér... Um- sjón: Óttar Guömundsson læknir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengd- um rásum til morguns. Veð- urspá. Fréttir á Rés 1 og Rás 2 kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og B.OOFréttir, veður, færð og flugsamgöngur. ADALSTÖDIN FM 90,9/103,2 10.00 Randver Þorláksson. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Gylfi Þór. 19.00 Einar Baldurs- son. 22.00 Lífslindin. 24.00 Tónlistardeild. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunkaffi. ívar Guð- Rás 2 kl. 9.03. Tónlistarkrossgátan. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Jóhannes Markússon, Ólaf Ólsen, Kristinn Ólsen, Hörður Sigurjónsson, Ingvar Þorgilsson og Ragnar Bjarnason. Frumkvöðlar flugsins 13.00 ►Spjallþáttur llagnar Bjamason fær sex frumkvöðla flugs- ins í heimsókn. Hugur þeirra stóð til flugsins líkt og sjálfra fugla himinsins. Stunduðu þeir nám sitt frá 1941-46 og þurftu að fara erlendis í þeim tilgangi þar sem flug var ekki kennt hér. Jóhannes Markússon og Kristinn Olsen fóru til dæmis til Kanada og lærðu hjá íslendingi sem rak þar flugskóla, Konna Jóhannessyni. Aðrir lærðu í Bandaríkjunum, Bretlandi og víðar. Kristinn og Alfreð Elíasson festu kaup á flugvél í Kanada og flugu henni til New York í félagi við Sigurð Ólafsson. Þar var hún tekin í súndur og flutt með skipi til íslands og eftir heim- komuna stofnuðu þeir nýtt flugfélag, Loftleiðir. Ymsar Stöðvar CARTOON NETWORK 5.00 The I’Yuitties 5.30 Sharky and George 6.00 Spartakus 6.30 The Fruitt- ies 7.00 'Hiujidarr 7.30 The Centurions 8.00 Challenge of the Gobots 8.30 The Moxy Pirate Show 9.00 Tom and Jerry 9.30 The Mask 10.00 Two Stupid Dogs 10.30 Scooby and Scrappy Doo 11.00 Scooby Doo - Where are You? 11.30 Banana Splits 12.00 Look What We Found! 12.30 Spaee Ghoat Coast to Coast 12.45 World Premiere Toons 13.00 Superchunk 15.00 Mr T 15.30 Top Cat 18.00 Toon Heads 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 The Bugs and Daffy Show 17.30 The Mask 18.00 The Jeb- sons 18.30 The Hintstones 19.00 Close CNN News on the hour 5.30 Global View 6.30 Mfmcywcck 7.30 lnside Asia 8.30 Scienco & Tcc- hnology 9.30 Style 10.00 World Rcport 12.30 Sport 13.30 Computer Connectí- on 14.00 Larry Kinp: 15.30 World Sport 16.30 Scicncc & Technology 17.30 Tarvel 18.30 Moncywcck 19.00 Worid iteport 21.30 Future Watch 22.00 Style 22.30 Sport 23.00 Worid Today 23.30 Late Edition 0.30 Crosafire 1.30 Global View 2.00 CNN Presenta 4.30 Thia Weck in Asia DISCOVERY 16.00 Battle Stations: Wings: Sea Dart 17.00 Battle Stations: Warriors: Battie- ship 18.00 Wondeis of Weather 18.30 Time Traveilers 19.00 Bush Tueker Man 19.30 Arthur C Clarke's Myater- ious Univeree 20.00 ('rwa! 21.00 Croca! 22.00 Crocs! 23.00 The Proteiöionals 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Skíði, alpagreinar 8.30 Skíðastökk 9.30 Tvíþraut, bein. úts. 11.00 Skiða- stökk, bein úts. 13.15 Frjálsíþróttir, bein úts. 17.00 Júdó 18.00 Knatt- spyrna, bein úts. 21.00 Fijálsíþróttir 22.00 Golf 23.00 Skíðastökk 0.30 Dagskrárlok MTV 7.30 MTV's US Top 20 Video Count- down 9.30 MTV Ncws : Weekend EdiU- on 10.00 The Big Rcture 10.30 MTV's European Top 20 Countdown 12.30 MTWs Firat Look 13.00 MTV Sports 13.30 MTV's Real Worid London 14.00 MTV’s Madonna Wcckend 16.00 Mad- onna A Body Of Work 17.30 Tho Pulse 18.00 MTV News : Wtckend Edition 18.30 The Best Of Unplugged 19.30 The Soul Of MTV 20.30 Thc State 21.00 MTV Odditics featuring Thc Maxx 21.30 Altemutive Nation 23.00 MTV’s Headhangers Bali 0.30 lnto Thc Pit 1.00 Night Videos NBC 3UPER CHANNiL 5.00 Inapiration 8.00 ITN Worid News 8.30 Air Corabát 9.30 Profiles 10.00 Super Shop 11.00 The Mciuuighlin Group 11.30 Eutope 2000 12.00 Executive Llfestyles 12.30 Talkin'.Tazz 13.00 Davis Cup 17.00 NCAA Basket- ball líve 19.00 Voyager 19.30 Videof- ashion! 20.00 Masters of Beauty 20.30 JTN World News 21.00 Jnside the PGA Tour 21.30 lnsíde the senior PGA Tour 22.00 ’fhe Best of Tho Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night with Conan O’Brian 0.00 Talkin'Jazz 0.30 The Best of The Tonight Show with Jay is'no 1.30 Late Night with Conan O'Br- ian 2.30 Talkin’Jazz 3.00 Jtivera Uve 4.00 The Best of The Selina Scott Show SKY NEWS 6.00 Sunrise 9.00 Sunrise Continues 9.30 Businrn Sunday 11.00 SKY World News 11.30 The Book Show 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Week in Review - Intemational 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Beyond 2000 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Sky Woridwide Report 15.00 Sky News Suruisc UK 15.30 Court Tv 16.00 SKY Worid News 18.30 Week in Review - Intemational 17.00 Uve at Five 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportaline 20.00 SKY Worid News 20.30 Business Sunday 21.00 SKY Worid Ncws 21.30 Sky Worldwlde Report 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Weekend News 0.00 Sky News Sunrise UK 0.30 ABC World News Sunday 1.00 Sky News Sunrise UK 2.00 Sky News Sunrise UK 2.30 Weck in Revtew - Intcmational 3.00 Sky News Sunrise UK 3.30 Business Sunday 4.00 Sky News Sunrise UK 4.30 CBS Weekend News 5.00 Sky News Sunrise UK 5.30 ABC World News Sunday SKY MOVIES PLUS 6.00 JYide and Prejudice, 1940 8.00 Bundlc of Joy, 1956 10.00 Pnlice Acad- emy, Mission to Moscow, 1994 12.00 Night of the Grizzly, 1966 1 4.00 Ivana Tramp’s for Love Alone, 1994 1 6.00 Caveman, 1981 17.50 Love Potion No 9, 1992 1 9.30 Police Academy: Mission to Moscow 21.00 Murdcr One 22.00 The Wrong Man, 1998 23.50 The Movie Show 0.2Ö Braindead, 1992 2.06 Leave of Absence, 1994 3.30 Bopha! 1998 SKY ONE 6.00 Hour of Powcr 7.00 Undun - Wild West Cowboys of Moo Mesa 7.25 Dynamo Duck 7.30 ShooU 8.00 M M Power Rangers 8.30 Teenage Mutant Hcro Turtles 9.00 Conan and the Young Waniors 9.30 Highlander 10.00 Goui- Lashed - Spiderman 10.30 Ghoulish Tales 10.50 Bump in the Night 11.20 X-Men 11.45 The Perfect Family 12.00 The Hit Mix 13.00 Star Trek 14.00 The Adventures of Brisco County Junior 15.00 Star Trek: Voyager 16.00 World Wrestling Fed. Action Zone 17.00 Gre- at Escapes 17.30 M M Power Rangers 18.00 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Star Trek: Voyager 21.00 Highlander 22.00 Renegade 23.00 Seiníeld 23.30 Duckman 24.00 00 Minutes 14)0 Sfee-Wolf of London 2.00 Hit Mix Long Play TNT 19.00 Please Don't Eat Thc Daisies, 1960 21.00 Night Of The Iguana, 1964 23.16 Hlde ln Plain Slght, 1980 1.00 Napoleon, 1954 SÝIM 17.00 ►Taumlaus tónlist Tónlistarmyndbönd í klukku- tíma. ÍÞRÓTTIR ópukörfubolti Svipmyndir frá bestu körfu- boltadeildum í Evrópu. FJÖLVARP: BBC, Cattoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT. STÖP 3: CNN, ÐÍ8Covciy, Eurosport, MTV. 18.30 ►íshokkíHraði, harka og snerpa einkenna þessa íþrótt sem nýtur sífellt meiri vinsælda á íslandi. Sýnt frá NHL-deildinni, bestu íshokkí- deild í heiminum. 19.30 ►ítalski boltinn Bein útsending frá stórleik Fiorent- ina og Parma í ítölsku knatt- spyrnunni. 21.15 ►Gillette-sportpakk- inn Fjöibreyttar svipmyndir frá hinum ýmsu íþróttavið- burðum. 21.45 ►Golfþáttur Sýnt frá opna evrópska PGA-mótinu í golfi. 22.45 ►Super Mario bræð- urnir (Super Mario Bros.) Ævintýramynd gerð eftir vin- sælum tölvuleik. Aðalhlutverk Dennis Hopper og Anthony Paglia. 0.30 ►Dagskrárlok Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 14.00 ►Benny Hinn 15.00 ►Eirikur Sigurbjörns- son 16.30 ►Orð lífsins 17.30 ►Livets Ord/Ulf Ek- man 18.00 ►Lofgjörðartónlist 20.30 ►Bein útsending frá Bolholti. Tónlist, viðtöl, préd- ikun, fyrirbænir o.fl. 22.00-7.00 Praise the Lord mundsson. 11.00 Dagbók blaða- manns. Stefán Jón Hafstein. 12.15 Hádegistónar 13.00 Sunnudagsflótt- an. Halldór Bachman og Erla Frið- geirs. 17.00 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnu- dagskvöld. Jóhann Jóhannsson. 1.00 Nœturhrafninn flýgur. Fróttir kl. 12, 14, 15, 16, og 19.19. BROSK) FM 96,7 13.00 Gylfi Guðmundsson. 16.00 Kristinn Benediktsson. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Bein útsending frá úr- valsdeildinni í körfuknattleik. 22.00 Rólegt í helgarlokin. Pálína Sigurðar- dóttir. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Lótt tónlist og góðir gestir hjá Randveri. 13.00 Blönduð tónlist. 16.00 Ópera vikunnar. Umsjón: Rand- ver Þorláksson og Hinrik Ólafsson. 18.30 Leikrit vikunnar frá BBC. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræður. 9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 íslensk tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00 Lofgjöröartónlist. 17.00 Lofgjörðar- tórðist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tón- list fyrir svefninn. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt í hádeg- inu. 13.00 Sunnudagskonsert. 14.00 Ljóðastund á sunnudegi. 16.00 Baroque úr safni Ólafs. 19.00 Sinfón- ían filjómar. 21.00 Tónleikar. 24.00 Næturtónar. Hú 957 FM 95,7 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00 Pétur Val- geirsson. 19.00 Pótur Rúnar Guðna- son. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin. X-ID FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið. 18.00 Sýrður rjómi. 20.00 Lög unga fólksins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.