Morgunblaðið - 01.03.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 01.03.1996, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ AUGL YSINGAR TILKYNNINGAR / 7 ^KI P U L A G R Styrkir til háskólanáms í Bandaríkjunum Styrkir verða veittir úr Thor Thors sjóðnum til háskólanáms í Bandaríkjunum skólaárið 1996-’97. Umsækjendur þurfa að hafa lokið háskólaprófi eða munu Ijúka prófi í lok náms- árs 1995-96. Umsóknareyðublöð fást hjá Fulbright-stofn- uninni, Laugavegi 28, 101 Reykjavík, sími 551 0860. Umsóknum þarf að skila til félags- ins fyrir 12. apríl 1996. Íslensk-Ameríska félagið. 7Í KIPULAG RÍKISINS Seyðishólar í Grímsnesi Gjallnám Mat á umhverfisáhrifum -frumathugun Skipulag ríkisins kynnir mat á umhverfisáhrif- um gjallnáms úr Seyðishólum í Grímsnesi, í landi Grímsneshrepps og Selfosskaupstaðar. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 1. mars til 9. apríl 1996 á Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík, Þjóðarbókhlöðunni við Mela- torg, Reykjavík og á bókasafninu, Austurvegi 2, Selfossi. Einnig hjá oddvita Grímsnes- hrepps eftir samkomulagi. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 9. apríl 1996 til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nán- ari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. ^kipul A g r I k i s i n s Álver á Grundartanga Bygging álvers, lagning háspennulína og stækkun Grundartangahafnar Niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins samkvæmt lögum nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað, samkvæmt lögum nr. 63/1993, um mat á umhverfisáhrifum. Fallist er á byggingu fyrsta áfanga álvers á Grundartanga með 60.000 tonna ársframleiðslu og annars áfanga með stækkun í allt að 180.000 tonna ársframleiðslu, ásamt hafnarmannvirkjum og háspennulínum, eins og þeim er lýst í fram- lagðri frummatsskýrslu, með skilyrðum. Úrskurðurinn er byggður á frummatsskýrslu Verkfræðistofunnár Hönnunar hf., umsögn- um, athugasemdum og svörum fram- kvæmdaraðila við þeim. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra innan fjögurra vikna frá því að hann er birtur eða kynntur viðkom- andi aðila. Skipulagsstjóri ríkisins. Hringvegur um Kálfastrandarvoga og Markhraun í Mývatnssveit Niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins samkvæmt lögum nr. 63/1933. Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað, samkvæmt lögum nr. 63/1993, um mat á umhverfisáhrifum. Fallist er á lagningu hring- vegar um Kálfastrandarvoga og Markhraun í Mývatnssveit með skilyrðum. Úrskurðurinn er byggður á frummatsskýrslu Vegagerðar- innar, umsögnum, athugasemdum og svör- um framkvæmdaraðila við þeim. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra innan fjögurra vikna frá því að hann er birtur eða kynntur viðkom- andi aðila. Skipulagsstjóri ríkisins. NA UÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, ísafirði, þriðjudaginn 5. mars 1996 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalgata 32, Súðavík, þingl. eigandi Hilmar Guðmundsson, geröar- beiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Brekkugata 44, Þingeyri, þingl. eigandi Sigurður Jónsson, gerðarbeið- andi Lifeyrissjóður Vestfirðinga. Eyjalín, sknr. 6753, þingl. eigandi Djúpferðir hf., gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., (safirði. Fjarðargata 30, 0202, Þingeyri, þingl. eigandi Þingeyrarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðargata 30, 0204, Þingeyri, þingl. eigandi Þingeyrarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Lúna (S, sknr. 1539, þingl. eig. Jón Ólafur Þórðarson, Sigurður Ás- geirsson, Sverrir Örn Sigurjónsson, Tómas G. Ingólfsson og Þórður Júlíusson, geröarbeiðendur sýslumaðurinn í Hafnarfirði og tollstjórinn í Reykjavík. Túngata 9, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á Isafirði, 29. febrúar 1996. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 5. mars 1996, kl. 10.00, á eftirfarandi eign. Bakkatjörn 10, Selfossi, þingl. eig. Þorbjörg Árnadóttir, gerðarbeið- endur Bæjarsjóður Selfoss, Byggingarsjóöur ríkisins, húsbréfadeild, og sýslumaðurinn á Selfossi. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Lóðin Heiðarvegur 4, Selfossi, þingl. eig. Hreiðar Hermannsson, gerðarbeiðandi Steypustöö Suðurlands, fimmtudaginn 7. mars 1996, kl. 10.00. Laufhagi 9, Selfossi, þingl. eig. Ásgrimur Kristófersson, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki Islands, Sparisjóður Akureyrar og Arnarnes- hrepps, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Bæjarsjóður Selfoss og Byggingarsjóður rfkisins, fimmtudaginn 7. mars 1996, kl. 10.30. Arnarheiði 16, Hveragerði, þingl. eig. Hveragerðisbær, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, fimmtudaginn 7. mars 1996, kl. 11.30. Lóðin „Mörk" úr landi Skálmholts, Villingaholtshreppi, þingl. eig. Jónína G. Færseth, gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn í Keflavík, fimmtu- daginn 7. mars 1996, kl. 14.00. Sumarbústaður nr. 70, Öndverðarnesi, Grímsnesi, talin eign Sigur- jóns B. Ámundasonar, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Grímsneshreppur, föstudaginn 8. mars 1996, kl. 13.00. Lóð í landi Klausturhóla (Heiðarrinni 4), Grímsnesi, þingl. eig. Litstjón hf., gerðarbeiðandi Búnaöarbanki (slands, föstudaginn 8. mars 1996, kl. 13.30. Lóð nr. 36 úr Hólaspildu í landi Hallkelshóla, Grímsnesi, þingl. eig. Bettý Guömundsdóttir, gerðarbeiðendur Sveinn Sveinsson hrl. og húsfólagið Dalseli 24-40, föstudaginn 8. mars 1996, kl. 14.00. Eignin Víðigeröi, Bisk. þingl. eig. Ólafur Ásbjörnsson og Ásrún Björg- vinsdóttir, gerðarbeiðendur Stofnlánadeild landbúnaðarins og Bisk- upstungnahreppur, föstudaginn 8. mars 1996, kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 29. febrúar 1996. Uppboð á lausafé Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp við Lögreglustöðina, Hlöðuvöllum 1, Selfossi, föstudaginn 8. mars 1996, kl. 14.00: LU 487 H 3689 LF 523 EL 587 IÞ 220 GD 423 IP 572 TB 015 GJ 556 R 71325 GY 896 LD 292 Ö 4926 HJ 228 X 54 IH 884 TA 641 AH 661 YZ 787 FV 845 JP 825 Y 16774 GJ 505 NM 545 GV 129 TA 409 AG 805 HG 689 VD 968 IC 379 XX 498 GH 488 Yl 689 EP 776 JB 937 A 497 HF 073 MR 335 GR 476 RT 588 GH 741 IY 439 UL 225 HM 385 XK 707 Áuk þess verður boðin upp Case 580 vinnu- vél, árg. 1985, skráningarnr. EH-0668. Kl. 15.15 sama dag verður uppboð við Bílaskemmuna á Völlum, Ölf. Seld verður Case vinnuvél, árg. 1986, skráningarnr. EH-Ó152. Kl. 16.00 sama dag verður uppboð á Hafnargötu 9, Stokkseyri. Seldur verður Sjöteck loðnuflokkari og flæði- lína frá Eðalstáli. Vænta má að greiðsla verði áskilin við ham- arshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 29. febrúar 1996. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Omega Farma ehf. verður haldinn á Hótel Sögu, Þingstofu B, föstudaginn 15. mars kl. 16.00. Dagskrá: a. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. sam- þykkta félagsins. b. Tillaga stjórnar um heimild til niðurfærslu hlutafjár. c. Önnur mál. Reikningar félagsins, ásamt dagskrá fundarins og endanlegum tillögum, munu liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund. Stjórn Omega Farma ehf. augíysingor I.O.O.F. 1 = 1773181/2 = F.R. I.O.O.F. 12 = 177318'/j =sp. Aðventkirkjan í Reykjavík, Ingólfsstræti 19 (kvöld kl. 20Tónllstarsamkoma. Laugard. kl. 9.45 Biblíuleshópar. Efni ársfjóröungsins: Að rannsaka ritningarnar. Kl. 11.00 Almenn guðsþjónusta. Umsjón: Konur í söfnuðinum. Allir velkomnir. Austurvegu N:> Námskeið í Reiki heilun Næsta námskeið í Reiki heilun I fer fram dagana 9. og 10. mars milli kl. 10 til 17 báða dagana. Kennsla fer fram á Sjávar- götu 28, Bessastaðahreppi, 10 mín. akstur frá Reykjavík, í fal- legu umhverfi við sjóinn. Kennari er Rafn Sigurbjörnsson, viðurkenndur Reikimeistari inn- an Reikisamtaka (slands, The Reiki Association, The Reiki Outreach International. Upplýsingar og skráning fer fram í síma 565 2309. Biblíuskólinn i við Holtaveg J PðstttðH 4060. 124 RaykjavtX ■ SM 91-678899 Námskeið um Gamla testamentið hefst mánudagskvöldið4. mars. Kennt verður 4., 11., 18. og 25. mars kl. 20-22. Helstu rit Gt. verða kynnt, meginefni þeirra og þoðskapur. Leiðbeinandi: Gunnar J. Gunnarsson, lektor i KHÍ. Verð kr. 1.500. Skráningu lýkur 4. mars kl. 12 í síma 588 8899. /|j\ Alþjóðlegur •'v!l/* bænadagur kvenna Almenn samkoma verður í kvöld 1. mars í Dómkirkjunni kl. 20.30. Katla Ólafsdóttir, Málfriður Finn- bogadóttir og Guðrún Marteins- dóttir munu hafa hugvekjur og Katrín Söebech talar og stjórn- ar. Þá munu Guöný Einarsdóttir og Miríam Óskarsdóttir syngja. Samkoman er öllum opin, körl- um jafnt sem konum. Frá Guðspeki- félaginu Ingólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 I kvöld kl. 21 veröur flutt dag- skrá um „rósina og sverðið" í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15-17 með fræðslu kl. 15.30 í umsjón Þórhöllu Björnsdóttur. Á fimmtudögum kl. 16-18 er bóka- þjónusta félagsins opin með mik- ið úrval andlegra bókmennta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.