Morgunblaðið - 01.03.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 01.03.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1996 59 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: -Q ▼ ........ ^ ........... Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * » » Rigning A Skúrir é * vk, *. * * Slydda ý Slydduél Snjókoma Él . -V* ^ Sfc # s{s Heimild: Veðurstofa Islands Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörinsýnirvind- ______ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyris, heil fjöður „ * c •. . er 2 vindstig. é i,ula VEÐURHORFUR IDAG Yfirlit á hádegi í gær: Við írland er vaxandi 1042 miilibara hæð sem þokast vestur á bóginn. Milli Vestfjarða og Grænlands er 1015 millibara lægð sem hreyfist norðnorðaustur. Spá: Vestan og suðvestan strekkingur, allt að sex vindstig, og þokusúld með köflum suðvestan og vestanlands en léttskýjað á austanverðu landinu. Hiti á bilinu 4 til 9 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram yfir helgi verður þýða um land allt. Útlit er fyrir vestan- og síðar suðlægar áttir og fremur vætusamt verður um landið suðvestan- og vestanvert. Að mestu verður úrkomulaust á austanverðu landinu. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig em veittar upplýsingar í öllum þjón- ustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12,16,19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Þar er hægt að velja einstök spásvæði með því að velja við- eigandi tölur. Hægt er að fara á milli spá- svæða með því að ýta á 0 Helstu breytingar til dagsins i dag: Grunn lægð fyrir vestan land fer norðnorðaustur. Hæðin við írland þokast vestur. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma “C Veður ”C Veður Akureyri -5 slydda Glasgow 10 léttskýjað Reykjavík 4 súld Hamborg 2 þokumóða Bergen 1 snjóél á síð. klst. London 9 skýjað Helsinki -1 snjókoma Los Angeles 8 skýjað Kaupmannahöfn 5 léttskýjað Lúxemborg 11 léttskýjað Narssarssuaq 9 skýjað Madríd 10 hálfskýjað Nuuk -1 snjókoma Malaga 16 hálfskýjað Ósló 4 léttskýjað Mallorca 15 léttskýjað Stokkhólmur 3 léttskýjað Montreal -15 - Þórshöfn 1 súld New York -2 léttskýjað Algarve 13 skýjað Orlando 19 þokumóða Amsterdam 7 skýjað Paris 7 léttskýjað Barcelona 14 léttskýjað Madeira - vantar Berlín - vantar Róm 14 heiðskírt Chicago -12 heiðskírt Vin 4 léttskýjað Feneyjar 12 heiðskírt Washington -2 léttskýjað Frankfurt 10 mlstur Winnipeg -17 alskýjað 1. MARZ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 04.16 3,3 10.40 1,3 16.43 3,2 22,47 1,2 08.33 13.38 18.45 22.03 ÍSAFJÖRÐUR 06.04 1,7 12.42 0,6 18.38 1,6 08.44 13.45 18.46 23.09 SIGLUFJÖRÐUR 01.48 0,5 08.09 1,1 14.46 0,4 20.55 1,1 08.26 13.26 18.28 22.50 DJÚPIVOGUR 01.23 1,5 07.42 0,7 13.39 1.4 19.45 0,5 04.04 13.09 18.15 22.32 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 nístingskuldi, 4 tunna, 7 drukknu, 8 fjaldskap- ur, 9 blóm, 11 magurt, 13 hafði upp á, 14 of- hermi, 15 í fjósi, 17 heimskingja, 20 augn- hár, 22 krá, 23 ljúka, 24 sparsöm, 25 ham- ingja. LÓÐRÉTT: 1 viðarbörkur, 2 rimill, 3 stingur, 4 dolla, 5 spjald, 6 málgefin, 10 stórsjór, 12 guð, 13 burt, 15 sólgin, 16 vog- andi að gera, 18 læst, 19 búa til, 20 forboð, 21 haka. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 mikilvirk, 8 grjót, 9 sýpur, 10 auk, 11 sonar, 13 arnar, 15 þvarg, 18 skúti, 21 alt, 22 lítil, 23 aldan, 24 mannvitið. Lóðrétt: — 2 iðjan, 3 iðnar, 4 vaska, 5 ræpan, 6 uggs, 7 grár, 12 aur, 14 rík, 15 þola, 16 aftra, 17 galin, 18 stapi, 19 úldni, 20 iðna. í dag er föstudagur 1. mars, 61. dagur ársins 1996. Orð dagsins er:Því að augu Drottins eru yfir brids (nema síðasta fostudag hvers mánað- ar) en þá er eftirmið- dagsskemmtun. Kl. 15 er eftirmiðdagskaffi. hinum réttlátu og eyru hans hneigjast að bænum þeirra. En auglit Drottins er gegn þeim, sem illt gjöra. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom Detti- foss. Akureyrin var væntanleg í gær. Anak- an var væntanlegt í gær. Auriga fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom White Manta að lesta loðnu. Múla- berg, Gnúpur og Ingv- ar Iversen komu í gær. Selnes var væntanlegt í gærnótt. Mannamót Kvenfélag Háteigs- sóknar heldur fund þriðjudaginn 5. mars kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkjunnar. Gestir fund- arins verða kvenfélag Grensássóknar, Kvöld- vökukórinn og Inga Dóra Guðmundsdóttir. Kaffíveitingar. Félag eldri borgara, Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fannborg 8 (Gjábakka), kl. 20.30. Húsið er öllum opið. Vitatorg. Stund með Þórdísi ki. 9.30, leikfimi kl. 10, létt gönguferð kl. 11, golfæfing kl. 13, bingó kl. 14. Kaffiveit- ingar. Vesturgata 7. Kl. 13.30 er sungið við píanóið, kl. 14.30 spila og syngja fyrir dansi Bjöm Þor- geirsson og Jóna Einars- dóttir, ki. 15 kemur dr. Guðrún Pétursdóttir for- setaframbjóðandi í heim- sókn. Kaffiveitingar. Lífeyrisdeild SFR. Skemmtifundur á morg- un, laugardag, kl. 14 í Félagsmiðstöðinni Grettisgötu 89, 4. hæð. Barðstrendingafélag- ið og Djúpmannafélag- ið spila félagsvist í Koti Barðstrendingafélags- ins við Hverfisgötu 105, 2. hæð, kl. 14 á laugar- dag. Félag eldri borgara i Reykjavík. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramál- ið. Lögfræðingur félags- ins er til viðtals á þriðju- (lPt. 3, 12.) dögum, panta þarf tíma í s. 552-8812. Þeir sem skrifuðu sig á lista hjá Pétri Ólafssyni í Fær- eyjaferð 25. júní nk. hafi samband við skrif- stofu félagsins sem fyrst í s. 552-8812. Alþjóðlegur bænadag- ur kvenna verður hald- inn í Dómkirkjunni í kvöld kl. 20.30. Sóknar- börn kaþólsku kirkjunn- ar eru sérstaklega boðin veikomin. Tékið verður á móti framlögum til styrktar biblíuútgáfu í Kína og er það í minn- ingu um kristniboðs- starfsemi Ólafs Ólafs- sonar trúboða. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík verður með hina árlegu merkjasölu um helgina. Merkin verða afhent í húsi deildarinnar Sig- túni 9 á laugardag milli kl. 10-16. Góð sölulaun. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Fann- borg 8, (Gjábakka). Félagsstarf aldraðra, Hraunbæ 105. í dag kl. 13 er útskurður og kl. 14 bingó. Kaffiveiting- ar. Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur með Fjólu, Árelíu og Hans kl. 15.30. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Einnig er ferð í Sjó- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar í Súðar- vogi. Lagt af stað kl. 14 frá Gjábakka. Leik- húsferð fyrir alla fjöl- skylduna á Línu Lang- sokk 10. mars kl. 14. Allar pantanir í s. 554-3400. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-17 hárgreiðsla, 9-16.30 vinnustofa kl. 9-16.30 perlusaumur/hannyrðir, 9.30 gönguhópur, 11.30 hádegismatur, kl. 14 Félag ekkjufólks og fráskilinna heldur fund í Risinu kl. 20.30 í kvöld. Nýir félagar eru velkomnir. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund með lestri Passíusálma kl. 12.15. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Lestur Passíusálma fram að páskum. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Markaðsdagur. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Á morgun, laugardaginn 2. mars, verður Prentsmiðjan Oddi heimsótt. Kaffi- veitingar. Farið frá Nes- kirkju kl. 15. Þátttaka tilkynnist kirkjuverði í síma 551-6783 í dag kl. 16-18. Sr. Frank M. Halldórsson. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Umsjón hafa konur úr söfnuðin- um. Safnaðarheimili að- ventista, Biikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Kristinn Ólafsson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Sigríður Kristjánsdóttir. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Loftsaln- um, Hólshrauni 3. Bibl- íufræðsla kl. 11. Ræðu- maður Eric Guðmunds- son. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Bæna- vakt á alþjóðlegum bænadegi kvenna kl. 17.30-19. Sálmar, rit- ingalestrar og bænir í flutningi kvenna úr öll- um kirkjudeildum. Heitt á könnunni í safnaðar- heimilinu. Myndbönd með biblíusögum og leikföng fyrir bömin. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, iþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. VJ8 / OISOH Vif^*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.