Morgunblaðið - 01.03.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.03.1996, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviölð kl. 20: • TRÖLLAKIRKJA leikverk e. Þórunni Sigurðardóttur byggt á bók Ólafs Gunnarssonar. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Leikmynd: Grétar Reynisson. Búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Lýsing: Elfar Bjarnason. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Bryndís Pétursdóttir, Eyjólfur Kári Friðþjófsson, Guðrún S. Gísladóttir, Helga Bachmann, Hilmar Jónsson. Ingvar E. Sigurðsson, Jóhann Siguröarson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Sveinn Þ. Geirsson. Frumsýning í kvöld örfá sæti laus - 2. sýn. sun. 3/3 - 3. sýn. fös. 8/3 - 4. sýn. fim. 14/3 - 5. sýn. lau. 16/3. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson. Á morgun uppselt - fim. 7/3 örfá sæti laus - lau. 9/3 uppselt - fös. 15/3 uppselt - sun. 17/3. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Á morgun kl. 14 uppselt - sun. 3/3 kl. 14 uppselt - lau. 9/3 kl. 14 uppselt - sun. 10/3 kl. 14 uppselt - sun. 10/3 kl. 17 uppselt - lau. 16/3 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 17/3 kl. 14 örfá sæti laus. iltia sviðlð kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell Fim. 28/3 - sun. 31/3. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • LEIGJANDINN eftir Simon Burke i kvöld - sun. 3/3 - fös. 8/3 - fim. 14/3 - lau. 16/3. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. • Ástarbréf með sunnudagskaffinu kl. 15 í Leikhúskjallaranum. Aukasýning sun. 3/3 kl. 15.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka dugu. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Stóra svið kl 20: • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. lau. 2/3 fáein sæti laus, fös. 8/3 fáein sæti laus, fös. 15/3 fáein sæti laus. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 10/3 fáein sæti laus, sun. 17/3, sun. 24/3. Sýningum fer fækkandi. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. í kvöld uppselt, sun 10/3 fáein sæti laus, lau. 16/3 fáein sæti laus. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld uppselt, lau. 2/3 uppselt, sun. 3/3 uppselt, mið. 6/3, fáein sæti laus, fim. 7/3 uppselt, fös. 8/3 uppselt, sun. 10/3 kl. 16 uppselt, mið. 13/3 fáein sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. í kvöld uppselt, lau. 2/3 kl. 23 örfá sæti laus, fös. 8/3 kl. 23 örfá sæti laus, fös. 15/3 kl. 23, fáein sæti laus, 40. sýning lau. 16/3 uppselt. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30. Þriðjud. 5/3: Einsöngvarar af yngri kynslóðinni: Gunnar Guðbjörnsson, Hanna Dóra Sturludóttir, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Sigurður Skagfjörð og Jónas Ingimundarson. Miðaverð kr. 1.400,- • HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugardaginn 2/3 kl. 16.00. Uppgerðarasi með dugnaðarfasi - þrjú hreyfiljóð eftir Svölu Arnardóttur. Miðaverð kr. 500,- Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! KaííiLcibhúsiið HI.ADVAHPANIIM Vesturgötu 3 KENNSLUSTUNDIN í kvöld kl. 20.00, nokkur sæli laus, | lau. 9/3 kl. 20.00. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT í kvöld kl. 23.30, lau. 9/3 kl. 23.30. GRÍSK KVÖLD lau. 2/3, uppsell,fös. 8/3 uppselt, sun. 10/3, laus sæli, fim. 14/3, aukasýn. laus sæli fös. 15/3 uppsell, fös. 22/3 nokkur sæli laus. FORSALA Á MIDUM MlÐ. - SUN. FRÁ KL. 17-19 Á VeSTUROÖTU 3. MIÐAPANTANIR í SÍMA 55 I 9055 o O c 3 n <D IQ Q) l BOSlBI BjlBlBI WjHÍBÍHj l “ •? wte m tLít TiáGwI'íÍ LEIKFÉLAG AKUREYRAR simi 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Aukasýning lau. 2/3 kl. 20.30, allra sfðasta sýning. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Símsvari tekur við miða- pöntunum allan sólarhringinn. FÓLK í FRÉTTUM COOLIO hlaut Grammy- verðlaunin fyrir bestu rapp- frammistöðu í laginu „Gangsta’s Paradise". SEAL hlaut þrenn Grammy-verðlaun. Hér fagnar hann góðum árangri bak- sviðs eftir afhendinguna. ALANIS Morisette tekur við verðlaunum fyrir bestu breiðskífuna, „Jagged Little Pill“. Vlnsælasti rokksönglelkur allra tima! Sexý, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun. Sýn. í kvöld kl. 20:00. Síðusta sýning! LEIKKONAN Patsy Kensit er að eigin sögn ekki vön því að sýna nýjustu tísku. Hún sagði að sér hefði fund- ist hún vera „lágvaxin, feit og ljót“, þegar hún sýndi hönnun breska hönnuðarins John Rocha. Lesendur Morg- unblaðsins geta nú dæmt fyrir sig. MOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060 • EKKI SVONAI, eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Pétur Eggerz. Miðvikudag 6/3 kl. 20:30. • ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. Sun. 10/3 kl. 14. Örfá sæti laus. Laugard. 16/3 kl. 14. • ÁSTARSAGA ÚR FJÖLLUNUM, byggt á sögu Guðrúnar Helgadóttur. Lau. 2/3 kl. 14. Aðeins þessi eina sýning. FÁTT kom á óvart við afhend- ingu Grammy-verðlaunanna í fyrrinótt. Einna helst má nefna að sveitasöngkonan Joan Os- borne, sem hlotið hafði tilnefn- ingar í fimm flokkum, sigraði ekki í neinum þeirra. Einnig þótti koma á óvart að Annie Lennox skyldi sigra í flokknum besta frammistaða söngkonu fyrir lagið „No More I Love You’s“. Þar skaut hún ekki ómerkari söngkonum en Mariuh Carey og Joan Osborne ref fyrir rass. Alanis Morisette, kanadíska söngkonan knáa, hlaut fern verðlaun; fyrir bestu breiðskífu Lítið um óvænt tíðindi ársins („Jagged Little Pill“), besta rokklagið („You Oughta Know“), bestu frammistöðu rokksöngkonu (í laginu „You Oughta Know“) og bestu rokkbreiðskífuna („Jagged Little Pill“). Söngvarinn Seal náði einnig þrennu og meðal annars sigraði plata hans „Kiss from a Rose“ í flokknum plata ársins, en sá flokkur þykir einna mikilvæg- astur. Bestu nýliðarnir voru valdir liðsmenn hljómsveitarinnar Ho- otie and the Blowfish, en þeir hlutu einnig verðlaunin í flokkn- um besta frammistaða poppsveit- ar, fyrir lagið „Let Her Cry“ af fyrr- nefndri plötu. Athygli vakti að Gustar af Gallagher LIÐSMENN Oasis, einnar vinsælustu rokksveitar heims, vilja fá nafn sveit- arinnar á keppnistreyjur knattspym- uliðsins Manchester City. Þeir eru allir harðir aðdáendur liðsins og vilja gerast stuðningsaðilar þess. Leiðtogi sveitarinnar, Noel Gall- agher, átti fund með formanni félags- ins, Francis Lee, í síðustu viku. Noel heldur því fram að með samvinnu EKKI ER minnimáttarkenndinni fyrir að fara hjá Gallager-bræðrum. Hér eru þeir ásamt félögum sínum í Oasis-sveit- inni. Noel er annar frá hægri og söngv- arinn, Liam, annar frá vinstri. rokksins og knattspymunnar geti Manchester City-liðið aukið tekjur sínar gríðarlega. „Ég hitti Noel Gal- lagher og við spjölluðum um að þeir yrðu stuðningsaðilar ... Noel virðist mjög áhugasamur og við fögnum því,“ sagði Lee á miðvikudag. Hljómsveitin er nú vinsælli en nokkm sinni fyrr. Nýjasta plata hennar, „(What’s the Story) Morn- ing Glory“ komst inn á lista yfír tíu vinsælustu plötur Bandaríkjanna fyrir skömmu og hef- ur til langs tíma set- ið á toppi breska vinsældalistans. Smáskífan „Wonderwall" tröllríður tónlistar- heiminum. Að- göngumiðar á tvenna tón- leika sveitarinnar í Manchester í apríl, alls 40.000 talsins, seldust upp á nokkram klukkustundum. Miðasalan opin mán. - fös. Kl. 13-19 Reuter ÍfflstflÖNN Héðinshúsinu v/Vesturgötu Slmi 552 3000 Fa* 562 6775 Lágvaxin, feit og ljót?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.