Morgunblaðið - 06.03.1996, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 06.03.1996, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1996 5 FRÉTTIR Safnkirkjan í Skógum Holti - Safnkirkjan við Byggða- safnið í Skógum hefur tekið á sig mynd timburkirkju 19. aldar í umhverfi fagurra fjalla og gömlu húsanna í Skógum. Þórð- ur Tómasson, safnvörður, fagnar því að fyrsta byggingaráfanga er lokið með því að kirkjan er fullfrágengin að utan. Nú þurfi að afla fjár til að ljúka bygging- unni að innan og ef það tekst má ætla að kirkjan verði vígð seinni hluta þessa árs. Morgunblaðið/Halldór Gunnarsson Umsvif hjá ís- taki í Israel ÍSTAK hf. í samvinnu við danska fyrirtækið Phil & Son og ísraelska aðila hóf í ársbyijun byggingu hafn- ar fyrir 600 seglbáta í hafnarbæn- um Ashdod í ísrael. Að sögn Óiafs Gíslasonar, verkfræðings hjá ís- taki, sem hefur yfirumsjón með framkvæmdunum, er kostnaður við verkið um 900 milljónir króna, en áætiað er að því Ijúki vorið 1997. Á bilinu 8-10 íslenskir verkfræðing- ar, verkstjórar og tækjamenn munu starfa á vegum ístaks í ísrael. Seglbátahöfnin í Ashdod _er þriðja höfnin að þeirri gerð sem ístak og samstarfsaðilar _ fyrirtækisins byggja í ísrael. Ólafur sagði í sam- tali við Morgunblaðið að Istak væri auk þess að heija framkvæmdir við verkefni við aðalhöfnina í Ashdod, sem er stærsta höfnin í Miðaustur- löndum. Það felst í endurnýjun á bryggj- um og betrumbótum á aðstöðu í höfninni og kostar um 300 milljón- ir króna. BRIMBORG FAXAFENI 8 • SÍMI 515 7000 VOLVO BIFREIÐ SEM ÞÚ GETUR TREYST •Afhendingartími getur veriö 25 til 35 dagar eftir skipaferðum. Verð frá: 1.498.000,„r Bíll sniðinn að þínum óskum Volvo gerir ráö fyrir því aö þú hafir þína skoðun á því hvernig bíllinn þinn á aö vera. Volvo sérsmíðar bílinn þinn eftir þínum óskum án nokkurs aukakostnaðar og fæst hann afhentur á aöeins einum mánuöi.* Eigum einnig bíla til afhendingar strax. Volvo 440/460 er á ótrúlega góöu veröi en eftir sém áöur færöu allt sem Volvo stendur fyrir. Öryggisútbúnað eins og hann gerist bestur, áreiöanleika, endingu umfram flesta bíla og ekki síst umhverfisvænan bíl en Volvo hefur lagt mikla áherslu á þann þátt í framleiðslu sinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.