Morgunblaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.03.1996, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ h FRETTIR Tillögur vegna vanda sveitarfélaga sem hafa orðið að leysa til sín íbúðir í félagslega kerfinu Heimilt að breyta félagslegum eignaríbúðum í kaupleiguíbúðir RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt að lagt verði fram í þingflokkunum frumvarp félagsmálaráðherra þar sem er að finna tillögur til að bregðast við vanda þeirra sveitar- félaga sem hafa orðið að leysa til sín félagslegar íbúðir vegna þess að þær hafa ekki selst. Pjöldi þeirra íbúða sem sveitarfélög hafa orðið að leysa til sín og ekki kom- ið í notkun aftur vegna þessa er milli eitt og tvö hundruð. Samkvæmt frumvarpinu verður sveitarfélögum heimilað að breyta félagslegum eignaríbúðum í kaup- leiguíbúðir. Þá eru tekjumörk hækkuð þannig að heimilað er að úthluta íbúðum til fólks, sem hefur tekjur umfram þau viðmiðunar- mörk sem gilt hafa til þessa, án Rétti tíminn tiltijá- klippinga NU ER rétti tíminn fyrir garð- eigendur að fara að huga að klippingu og snyrtingu trjáa. Marsmánuður er kjörinn til slíkra verka, en ekki er æski- legt að draga þessi útiverk fram í maí, að sögn Kristins Skæringssonar, skógarvarðar. „Það má klippa öll lauftré núna, en maðurIætur furuna yfirleitt eiga sig og klippir hana ekki fyrr en á vaxtartím- anum. Ef stærri sár myndast eftir klippinguna, þarf að mála í þau með olíumálningu svo að fúasveppur fari ekki í þau eða það fari að gráta úr sárinu þegar plantan fer að vaxa. Plastmálning dugar ekki og lítil sár þarf ekki að eiga við. Viðarmiðlun Skógrækt ríkisins með stuðn- ingi Landgræðslusjóðs vinnur nú að því að selja á laggirnar viðarmiðlun, sem að tekið verður við öllum gerðum viðar- tegunda eftir grysjun trjáa, en ÖRORKUMATSNEFND hefur neitað að afhenda RLR nektar- mynd af Ásdísi Frímannsdóttur nema hugsanlega í þágu rann- sóknar opinbers máls. Ásdís lagði fram kæru hjá RLR vegna dreif- ingar lýtaiæknis á nektarmynd af henni. Myndin var tekin í tengslum við lýtaaðgerð á kviði árið 1993. Ásdís fór fram á einkaörorku- mat vegna mistaka í aðgerðinni. Með í gögnum frá lýtalækninum til örorkumatsnefndar var nektar- myndin. Ásdís reiknaði hins vegar sjálf aldrei með að myndin bærist örorkumatsnefndinni. Henni var því brugðið þegar hún fékk mynd- ina í hendurnar ásamt öðrum þess að vextir á lánunum breytist. Þetta er þó háð því að viðkomandi sveitarfélög, sem nýta sér þetta ákvæði, afsali sér rétti til úthlutun- ar íbúða í félagslega kerfinu næstu sex ár á eftir. Loks er í frumvarp- inu að finna ákvæði þar sem heim- ilað er að frysta lán á íbúðum sem eru á svonefndum rauðum svæð- um samkvæmt snjóflóðahættu- mati, en þær eru eitthvað á annað hundraðið samkvæmt upplýsing- um Páls Péturssonar, félagsmála- ráðherra. Núverandi kerfi gallað Páll sagði að þetta frumvarp væri afrakstur af starfi nefndar sem hann hefði sett á laggirnar til að fínna lausn á þeim vanda hingað til hefur slíku íslensku efni ekki verið safnað saman á neinn einn stað. í mörgum gömlum görðum er að finna gilda stofna, sem nýst geta handverksfólki við viðar- gögnum hjá starfsstúlku á skrif- stofu Ragnars Halldórs Hall lög- fræðings og formanns örorku- matsnefndar. Ásdís lagði í fram- haldi af því fram kæru hjá RLR vegna dreifingar lýtalæknisins á myndinni. Af hálfu kærandans er því haldið fram að læknirinn hafi með afhendingu myndarinnar brotið gegn friðhelgi einkalífsins og ákvæðum læknalaga, m.a. 15. og 27. grein þeirra. Farið fram á aðstoð landlæknis í svarbréfi Ragnars Halldórs Hail, formanns örorkunefndar, til RLR er staðfest að myndin sé meðal gagna málsins. Hins vegar sem blasti við mörgum byggðalög- um, þar sem félagslegar íbúðir stæðu auðar og væru óseldar. Frumvarpið tæki hins vegar ekki almennt á vandanum í félagslega kerfinu og nefndin myndi starfa áfram að því að finna framtíðar- lausn á honum. Núverandi kerfi væri gallað og því þyrfti að breyta. Hann sagðist sjálfur vera hrifin af þeirri hugmynd að gera fólki sem uppfyllti skilyrðin í félagslega kerfinu kleift að kaupa á almenn- um markaði. Það væri til dæmis hægt að gera með þeim hætti að fólk fengi lánsloforð fyrir 90% af kaupverði og gæti síðan farið með það og fundið sér eign sem hent- aði og fullnægði þeim skilyrðum sem sett væru. Það sem yrði um- vinnslu og tréútskurð og er meiningin sú að koma upp lag- er til að gera handverksfólki auðveldara fyrir að nálgast efnið. Að sögn Ólafs Oddsson- ar hjá Skógrækt ríkisins er tekur hann fram að gögn örorku- nefndar liggi ekki frammi í skrif- stofunni til athugunar fyrir þá sem áhuga kunni að hafa heldur sé farið með þau sem trúnaðarmál viðkomandi aðila og tekið er fram að ekki verði ráðið af ljósmyndinni einni af hveijum hún sé en það hafi verið skrifað aftan á mynd- ina. Ljósmyndin sýni viðkomandi einstakling frá brjóstum niður á læri. Kynfæri sjáist ekki á mynd- inni. Sjálf segist Ásdís hvorki hafa fengið kvörtun frá eiginmanni sín- um né fæðingarlækni um að kyn- færi hennar séu ekki á réttum stað. Hún segist ekki skilja hvar lögfræðingur telji sig hafa fengið fram almennar kröfur um veð yrði á ábyrgð viðkomandi sveitarfélags sem í staðinn væri laust undan kaupskyldunni sem væri í núver- andi kerfi. Það sem ynnist með þessu kerfi væri að fólk fengi strax eignartilfinningu gagnvart hús- næðinu með því að hafa tækifæri til þess að velja sér sína eigin íbúð, en eignartilfinningu hefði skort í núverandi kerfi. Páll sagði að það væri hlutverk nefndarinnar að koma með tillögur í þessum efnum og því myndi hún halda áfram störfum. Þá væri einnig í tengslum við reynslusveit- arfélagaverkefnið i farvatninu að hrinda í framkvæmd ákveðnum tillögum í þessum efnum, sem gætu reynst lærdómsríkar. móttaka nú þegar hafin á at- hafnasvæði Landgræðslusjóðs að Suðurhlíð 38 í Reykjavík. Þegar starfsemin verður kom- in á rekspöl er fyrirhugað að greiða fyrir efnið. vald til að hafa nektarmynd af henni á stofunni sinn. Ragnar segist telja að RLR geti út af fyrir sig ekki gert hluti upptæka en hugsanlegt gæti verið að stofnunin legði hald á slíka hluti í þágu rannsóknar opinbers máls. Ásdís hefur eftir RLR að eftir að lýtalæknirinn hafi verið kallaður til yfirheyrslu verði málið sent ríkissaksóknara. Arnmundur Bachmann, iögfræðingur hennar, Segist, eftir að hafa fengið í hend- urnar svar örorkunefndar, hafa farið fram á við landlækni að hann aðstoði við að fá myndirnar af- hentar í gegnum viðkomandi lækni. Sendiráð fluttu og erlend laun jukust HÚSNÆÐISKOSTNAÐUR ís- lenskra sendiráða var 36 millj. kr. umfram fjárlög ársins 1995 og á það sér einkum skýringar í nýju sendi- ráði í Peking og stækkun sendiráðs í Brussel en einnig i flutningi sendi- ráðsskrifstofa í Moskvu, París, Was- hington og New York, áð sögn Bene- dikts Jónssonar, í utanríkisráðuneyt- inu. í skýrslu ijármálaráðherra um rík- isfjármál 1995 kemur fram að rekst- ur utanríkisráðuneytisins hafi það ár farið 118 m. kr. fram úr fjárlögum. Þar af hafi flutningur aðalskrif- stofu ráðuneytisins kostað 38 m. kr. Að sögn Benedikts Jónssonar ský- rast um 20 m.kr. af umframrekstrin- um með tilkomu tryggingagjalds. Þá jókst launakostnaður vegna erlendra starfsmanna sendiráðanna um 7 millj. kr. Benedikt sagði að á íjár^ukalög- um hefði ráðuneytið fengið 69 m. kr. og að teknu tilliti til þess hefði rekstur verið innan fjárheimilda. --------------- Borgarráð Viðræður um raforku- vinnslu á Nesjavöllum BORGAKRÁÐ hefur samþykkt til- lögu um að óska eftir formlegum viðræðum við Landsvirkjun um raf- orkuvinnslu á Nesjavöllum í fram- haldi af óformlegum viðræðum milli Hitaveitu og Rafmagnsveitu Reykjavíur og Landsvirkjunar. I tillögunni er tekið fram að vegna undirbúnings að gerð þriggja ára fjárhagsáætlunar fyrir borgina og fyrirtæki hennar sé brýnt að Reykja- vikurborg geti haft sem besta yfirsýn yfir verklegar framkvæmdir á því tímabili, þar á meðal hjá veitufyrir- tækjum borgarinnar. í bókun minnihluta Sjálfstæðis- manna kemur fram að nú þegar séu starfandi tvær nefndir með fulltrúum borgarinnar í viðræðum um skipulag oi'kumála og hlutverk Landsvirkjun- ar. Verið sé að setja á stofn þriðju viðræðunefndina til að ræða um virkjun Nesjavalla. Sjálfstæðismenn telji því afar mikilvægt að þessar nefndir leiti samráðs um stefnumark- andi aðgerðir í orkumálum. -----» » «----- Langskip sjósett LANGSKIP það sem Gunnar Marel Eggertsson skipasmiður hefur verið að smíða síðastliðin tvö ár verður sjósett og því gefið nafn við athöfn við Miðbakka Reykjavíkui'hafnar laugardaginn 16. mars ki. 11. Guð- mundur Kjærnested skipherra verð- ur kynnir við athöfnina. Ávörp flytja Gunnar Marel Egg- ertsson skipasmiður, Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir borgarstjóri og Hall- dór Blöndal samgönguráðherra. Forseti íslands, frú Vigdís Finn- bogadóttir, gefur langskipinu nafn. Langskipinu verður síðan slakað í sjóinn með tveimur krönum frá Eimskip. Þar taka við félagar úr Slysavarnafélagi íslands sem draga langskipið að smábátabryggjunni við enda Miðbakka, fyrir neðan Hafnarbúðir. Þar gefst fólki kostur á að ganga um borð. Langskipinu verður hins vegar ekki siglt að þessu sinni þar sem eftir er að reisa mastur þess og gera það sjóklárt. RLR óskar eftir að örorkumatsnefnd afhendi nektarmynd Nektarmynd hugsanleg'a afhent í þágu rannsóknar opinbers máls i > I > ; i i i i i : I I 1 : í: 1 I ; í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.