Morgunblaðið - 15.03.1996, Page 47

Morgunblaðið - 15.03.1996, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1996 47 I I I > ) 1 1 : 3 4 3 DIGITAL . igarm«m Wejtey Woody •ilyStar VARPAÐU TENINGNUM OG LEYSTU SPENNUNA ÚR LÆÐINGI Þér á eftir að líða eins og þú sért i rússibana þegar þú fylgir Robin Willjams. Þar er eingöngu að finna spennu, grín, hraða og bandóð dýr, sem hafa dýrslega lyst vegna þess að þú ert veiðibráðin. „JUMANJI" býður upp á allt þetta og meira til, því lygilegar og stórfenglegar tæknibrellur opna þér nýjan heim sem þú hefur ekki séð áður. Skeiltu þér með til að vera með. TENINGURINN LIGGUR ÞÍN MEGIN! Sýnd kl. 5, í THX. b.l 10 ára Sýnd kl. 7 og 9. B. i. 16 ára. Sýnd Synd SAMwamm SAAmamm SAMmamm SAMmamm SAMmm SIMI 5878900 7 8 9 O O FRUMSÝNUM GRÍNMYNDINA FAÐIR BRÚÐARINNAR 2 f ' 4' ' Steve Martin er hamingjusamur heimilisfaðir. Allt virðist leika í lyndi. Þar til.dóttir hans verður ólétt. Og konan hans verður ólétt í þriðja sinn. Sprenghlægileg mynd þar sem Steve Martin fer á kostum sem verðandi pabbi. Og afi. Aðalhlutverk: Steve Martin, Diane Keaton, Martin Short og Kimberley Williams. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 ÍTHX. Það er ekkert grín að vera svín Tilnefningar til Óskarsverðlauna Þar d meðal BESTA MYNDIN og BESTAJÆIKSTJORNIi Qabe Vaski grísinn Baddi ©aggíjéi [Miian FAIR GAME I HX Utnefnd til sjo Oskarsverðlauna. Besta myndin, besti leikstjóri, Chris Noonan, besti leikari í aukahlutverki, James Cromweli, bestu tæknibrellurnar, besta listræna stjórnunin, besta klippingin og besta handrit byggt á áður útgefnu efni. Hvað gerist þegar svin vill verða fjárhundur? Babe hefur slegið í gegn i öllum heiminum. Sýnd kl. 5 og 7 með ísl. tali í THX. Sýnd kl. 5. 7, 9, og 11 með ensku tali í THX. STORMYNDIN: JUMANJI ★ ★★ A.I^JBL ★★★ G. B. DW Framleiðandinn Joel Silver (Leathal Weapon, Die Hard) sannfærði Cindy Crawford um að FAIR GAME ætti að vera hennarfyrsta kvik- myndahlutverk. William Baldwin og Cindy eru sjóðandi heit með rússnesku mafiuna á hælunum. Sýnd kl. 7, 9 og 11. THX DIGITAL. b. í. ig ára. Tilnefningar til Óskarsverðlauna Meðal annars BESTA MYND ÁRSINS ★★★★ K.D.P. Hp ★★★y2 S.V. Mbl. ★★★y2Ó.J. Þjóðbraut ★★★★: ÓHT Rás2 ★★★1/,Á.Þ. Dagsljós : 1 4 a ■ 4 4 .1 4 INlýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin sýna myndina Faðir brúðarinnar II AÐALLEIKARAR myndarinnar Faðir brúðarinnar II. Laugarás- bíó sýnir myndina Nixon LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýning- ar á nýjustu Oliver Stone myndinni, Nixon. Með aðalhlutverk fer Óskars- verðlaunahafinn Anthony Hopkins sem Nixon og Joan Allen sem Pat. Myndin var útnefnd til fernra Ósk- arsverðlauna fyrir bestan leik í aðal- hlutverki, bestan leik í aukahlutverki kvenna, besta frumsamda kvik- myndahandritið og bestu tónlistina. Sagan er um einstaka persónu hins umdeilda 37. forseta Bandaríkj- an,ia, manns sem alla sína tíð sóttist eftir viðurkenningu og pólitískum völdum, jafnvel eftir að hann var °rðinn æðsti embættismaður þjóðar sinnar. Myndin snýst að mestu leyti um aðdragandann að falli Nixons úr valdastóli, hið dularfulla inn- brot í Watergaté- bygginguna árið 1972, til þess tíma er Nixon neyddist til að segja af sér emb- ætti árið 1974. En Oliver Stone skyggnist einnig dýpra inn í líf hans. Nixon var sonur fátækra hjóna og þurfti ásamt fjöl- skyldu sinni að þola það áfall að missa tvo yngri bræður sína úr berkl- um. Fylgst er með því er hann óx úr grasi og lét fyrst að sér kveða í bandarískum stjórnmálum, varð þingsmannsefni 33 ára, mistókst að láta kjósa sig til forseta 1960 og hvernig hann fór að því að ná síðan kjöri í tvö tímabil frá árinu 1966. Ennfremur reynir Stone að verpa ljósi á viðkvæmt samband hans við eiginkonu sína Pat sem alla tíð átti erfitt með að umbera alla þá athygli sem beindist að þeim hjónum. SAMBÍÓIN, Bíóhöllin og Bíóborgin hafa tekið til sýninga nýja gaman- mynd, Faðir brúðarinnar eða „Fath- er of the Bride Part 2“, sjálfstætt framhald fyrstu myndarinnar sem kom út árið 1991. George Banks, leikinn af Steve Martin, er hamingjusamlega giftur Ninu Banks, leikin af Diane Kea- ton. Allt virðist vera á réttri leið. Honum gengur vel í starfi, afborg- anirnar af draumahúsinu eru yfir- staðnar, yngri sonur þeirra er að verða að fullvaxta karlmanni og dóttir þeirra er ánægð í hjónabandi sínu. George Banks finnst hann hafa fullkomlegt vald á lifi sínu. En þá fara einmitt hlutirnir að ger- ast. Dóttir hans og tengdasonur tilkynna nýjan erfingja í fjölskyld- una, og ekki nóg með það, Nina kona hans er ólétt. George er ekki skemmt. Hann er allt of gamall til að vera aftur faðir og allt of ungur til að verða afi. Þegar svo mæðg- urnar leita til Franck Egglehoffer, sem leikin er af Martin Short og sló í gegn í fyrri myndinni sem brúð- kaupsskipuleggjandinn, fer allt á annan endann og George leysir vandamálið á sinn einstæða hátt. ANTHONY Hopkins

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.