Morgunblaðið - 15.03.1996, Síða 48

Morgunblaðið - 15.03.1996, Síða 48
48 FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ EINKASPÆJARINN Einkaspæjarinn Easy Rawlins þarf að kljást við hættuiegustu svikamyllu í L.A. OHT Rás2 Sýnd kl. 5,9 og 11. Sýnd í sal B kl. S.Bi.uára, Síini 551 6500 551 6500 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11, í SDDS. bi. ioára. Tár úr Steini | Sýndkl. 7. Kr. 750. BIOLINAN Spennandi JUMANJI kvikmynda-getraun. Sími 904-1065. Verð 39.90 mín. IMýtt í kvikmyndahúsunum Regnboginn forsýnir mynd- ina „Leaving Las Vegas“ REGNBOGINN forsýnir um helgina stórmyndina „Leaving Las Vegas“ en myndin hefur hvarvetna hlotið einróma lof gagnrýnenda jafnt sem áhorfenda, segir í fréttatilkynningu. í aðalhlutverkum eru Nicolas Cage og Elisabeth Shue en þau eru bæði tilnefnd til Oskarsverðlauna fyrir lák í aðalhlutverki ásamt Mike Figgis, sem er tilnefndur til Óskars- verðlaun fyrir leikstjórn og handrit myndarinnar. Myndin fjallar um drykkfelldan handritshöfund, Ben Sanderson (Cage), sem er rekinn úr starfi vegna ofdrykkju. Hann afræður að fara til Las Vegas og drekka sig þar í hel á fjórum vikum. Þar kynn- ist hann gleðikonunni Seru (Shue). Þau verða bæði ástfanginn þótt bæði viti að samband' þeirra eigi enga framtíð. Myndin lýsir á áleitin og afar áhrifaríkan hátt dökkum hliðum mannlífsins. ELISABETH Shue og Nicolas Cage í hlutverkum sínum. Myndin er byggð á samnefndri stytti sér aldur stuttu eftir að hann skáldsögu eftir John O’Brian sem seldi kvikmyndaréttinn að sögunni. DENZELÍWASWINGTON 'enzel Washingtdj iendum sem gerði Bog Philadelphia Einkaspæjarinn Easy Rawlins þarf að kljást við hættulegustu svikamyllu í L.A.. ÞU HEYRIR MUNINN Spennuhlaðin ráðgáta með Óskarsverðlaunahafanumf»H Philadelphia, Crimson Tide) og frá sömu framlfjjH Óskarsverðlaunamyndirnar Silence of the Lamfas SÝIUD KL. 5, 9 OC 11. SYIUD I SAL - B KL. 5. Bl. 14 ARA. 8NORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 FRUMSÝNUM GRÍNMYNDINA FAÐIR BRÚÐARINNAR Tilnefningar til Óskarsverðlauna Meðal annars BESTA MYND ÁRSINS Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 í THX. ísl. texti TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA 7 ÓSKARSTILNEFNINGAR ★★★ Dagsljós ★★★ 1/2 MBL Vaski grísinn Baddi Sýnd kl. 5. Islenskt tal SAMmm Steve Martin er hamingjusamur heimilisfaðir. Allt virðist leika í lyndi. Þar til.dóttir hans verður ólétt. Og konan hans verður ólétt í þriðja sinn. Sprenghlægileg mynd þar sem Steve Martin fer á kostum sem verðandi pabbi. Og afi. Hjólað í London ►BRESKA leik- konan Joely Ric- hardson lauk ný- lega við að leika í Disney-myndinni „101 Dalmatians“ í London. Þegar hvíld gafst frá tök- um skellti hún sér stundum í hjól- reiðatúr og var þessi mynd tekin þegar einn slíkur stóð yfir. Joely leikur Anitu í myndinni, sem frumsýnd verður síðla þessa árs.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.