Morgunblaðið - 15.03.1996, Page 51

Morgunblaðið - 15.03.1996, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARZ 1996 51 DAGBÓK VEÐUR 15. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 02.45 3,4 09.16 1,2 15.21 3,2 21.37 1,1 07.44 13.35 19.28 10.02 iSAFJÖRÐUR 04.48 1,8 11.21 0,4 17.20 1,6 23.38 0,5 07.51 . 13.41 19.33 10.08 SIGLUFJÖRÐUR 00.29 0,5 06.51 1,2 13.14 0,3 19.55 1,1 07.33 13.23 19.15 09.49 DJÚPIVOGUR 06.06 0,5 12.11 1,5 18.23 0,5 07.14 13.05 18.58 09.31 Sjávarhæö miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands O-óráiöö Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Rigning Skúrir Vv y Slydduél Alskýjað '%%%% Snjókoma y Él 6 4 6 4 é é * 4 % % % % S|vdda kk sj? # ■J Sunnan, 2 vindstig. iflo Hjtastjg Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin SS Þoka vindstyrk, heil fjöður „... er 2 vindstig. á VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan stinningskaldi eða allhvasst, en hægari er líður á daginn. Rigning eða súld um sunnan- og austanvert landið en að mestu þurrt á Norður- og Vesturiandi. Hiti á bilinu 3 til 7 stig, hlýjast Norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Út vikuna verður suðaustanátt á landinu með rigningu eða slyddu sunnan- og austanlands, Á mánudag og þriðjudag má búast við hægri N- og NA-átt með smáéljum á Norðuriandi en bjartviðri víða annars staðar. Vægt frost verður þá víða um land, einkum á N- og V-landi. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Á vestfjörðum er þungfært um Kleifaheiði og á Austfjörðum er þungfært um Breiðdalsheiði. Aðrir helstu þjóðvegir landsins eru færir, en á stöku stað er nokkur hálka. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Á Grænlandshafi er 990 mb lægð sem hreyfist lítið og er að eyðast, en 994 mb lægð um 600 km suður af landinu hreyfist til norðvesturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri ”C 5 Veður alskýjað Glasgow ”C 3 Veður skýjað Reykjavík 3 rigning Hamborg 1 mistur Bergen 5 skýjað London 4 mistur Helsinki -1 heiðskírt Los Angeles - - Kaupmannahöfn -1 alskýjað Lúxemborg 5 skýjað Narssarssuaq -15 heiðskírt Madríd 8 alskýjað Nuuk -16 skýjað Malaga 14 skýjað Ósló 2 léttskýjað Mallorca 15 skýjað Stokkhólmur 1 léttskýjað Montreal - - Þórshöfn 3 rigning á síð.klst. New York - - Algarve 13 skýað Orlando - - Amsterdam 4 mistur París 8 skýjað Barcelona 13 þokumóða Madeira 15 hálfskýjað Berlín - - Róm 16 þokumóða Chicago - - Vín t) mistur Feneyjar 8 þokumóða Washington - - Frankfurt 5 skýjað á síð.klst. Winnipeg - - Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, .19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Þar er hægt að velja einstök spásvæði með því að velja við- eigandi tölur. Hægt er að fara á milli spá- svæða með því að ýta á Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: 1 skadda, 4 megnar, 7 sida, 8 grobbs, 9 sníkju- dýr, 11 nytjalanda, 13 glens, 14 reikar, 15 ill- nienni, 17 spírar, 20 skeldýr, 22 vindhviðan, 23 fingur, 24 glatar, 25 vitlausa. LÓÐRÉTT: 1 fótþurrka, 2 ástund- ar, 3 einkenni, 4 sam- sull, 5 les, 6 blómið, 10 fjandskapur, 12 eðli, 13 guggin, 15 úr því að, 16 ber, 18 áfanginn, 19 byggja, 20 flanar, 21 hermir eftir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 mannsefni, 8 buddu, 9 tíbrá, 10 tól, 11 tunga, 13 arinn, 15 harms, 18 örmum, 21 kot, 22 losti, 23 urinn, 24 mannalæti. Lóðrétt: — 2 aldin, 3 nauta, 4 eitla, 5 nebbi, 6 ábót, 7 háin, 12 góm, 14 rór, 15 hold, 16 raska, 17 skinn, 18 ötull, 19 meint, 20 munn. í dag er föstudagur 15. mars, 75. dagur ársins 1996. Orð dags- ins er: Varðveittu hið góða, sem þér er trúað fyrir, með hjálp heil- ags anda, sem í oss býr. Félag ekkjufólks og fráskiiinna heldur fund í Risinu kl. 20.30 í kvöld. Nýir félagar eru vei- komnir. msmrn Haligrímskirkja. Kyrrðarstund með lestri Passíusálma kl. 12.15. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Mælifell, ■Stapafell og Þerney. Anakan og portúgalski togarinn Inchio Cunha fóru. í dag fara Detti- foss og Goðafoss. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Lómurinn á veiðar. Fréttir Dóms- og kirkjumáia- ráðuneytið hefur_ veitt Ragnari Tómasi Árna- syni, lögfræðingi, leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi, segir í Lög- birtingablaðinu. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Leiksýning í Ris- inu kl. 17 í dag. Afmæl- islok í Risinu kl. 20, dansað til kl. 24. Göngu- Hrólfar ■ fara í sína venjulegu göngu kl. 10 í fyrramálið. Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur með Fjólu, Árelíu og Hans kl. 15.30. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-17 hárgreiðsla, 9-16.30 vinnustofa kl. 9-16.30 perlusaumur/hannyrðir, 9.30 gönguhópur, 11.30 hádegismatur, kl. 14 brids, kl. 15 eftirmið- dagskaffi. Gerðuberg. í dag verð- ur m.a. páskaföndur og bókband, laus pláss. Eftir hádegi spila- mennska, vist og brids. Vitatorg. Leikfimi kl. 10, almenn handavinna kl. 13, golfæfing kl. 13, bingó kl. 14 og kaffiveit- ingar. Gjábakki. Námskeið í taumálun og klippi- myndum hefst kl. 9.30. Námskeið í bókbandi kl. 13. Kóræfing kl. 17.15. (2.Tim. 1, 14.) Félag eidri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist og dansað í Fannborg 8, Gjábakka, í kvöld kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyrir dansi og er húsið öllum opið. Félag eldri borgara, Hafnarfirði efnir til ferðar til Reykjavíkur á morgun laugardag. Heimsókn í Þjóðminja- safnið undir leiðsögn. Kaffihlaðborð í Perl- unni. Farið kl. 13 frá miðbæ, komið við á Höfn og Hjallabraut 33. Pantanir og uppl. hjá Gunnari í s. 555-1252 eða Kristjáni í s. 565-3418. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Fann- borg 8, Gjábakka. Aðal- fundur deildarinnar verður haldinn 19. mars kl. 18 á sama stað. Hún vetningaf élagið verður með félagsvist á morgun laugardag í Húnabúð, Skeifunni 17 sem hefst kl. 14. Allir velkomnir'. Borgfirðingafélagið í Reykjavík. Spiluð verð- ur félagsvist á Hallveig- arstíg á morgun kl. 14. Allir velkomnir. Silfurlínan sími 561-6262, er síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, alla virka daga frá kl. 16-18. Barðstrendingafélag- ið og Djúpmannafé- lagið eru með félagsvist í Koti Barðstrendingafé- lagsins, Hverfisgötu 105, 2. hæð, kl. 14 á morgun, laugardag. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Lestur Passíusálma fram að páskum. Laugarneskirkja. Mæðramorgunn kl. 10-12. Snyrtikynning í umsjá Maggýjar. Neskirkja. FélagsstasS^r aldraðra: Á morgun laugardaginn 16. mars verður farið í miðbæ Hafnaríjarðar. Kaffi- veitingar. Farið frá Nes- kirkju kl. 15. Þátttöku þarf að tilkynna kirkju- verði í s. 551-6783 í dag kl. 16-18. Sr. Frank M. Halldórsson. Sjöunda dags aðvent- istar á Islandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- óifsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Björgvin Snorra- son. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgeir Arcison. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíuran*- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmanna- eyjum. Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Loftsaln- um, Hólshrauni 3. Bibl- íufræðsla kl. 11. Ræðu- maður Steinþór Þórðar- son. Landakirkja. Ein- söngstónleikar í safnað- arheimilinu kl. 20.30. _ Michael Jón Clarke, baritón og Richard J. Simm, píanó. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. JRtar0ttidblUiftíÍb - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.