Morgunblaðið - 21.03.1996, Page 54

Morgunblaðið - 21.03.1996, Page 54
54 FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ + isins? HASKÓLABÍÖ SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. ÓPUS HERRA HOLLANDS CHARD DREYFUSS Richard Dreifuss slær 5* I 0 v -töldrei feilnótu i sterkri og & ' 4B>l.^brigð,arikari túlkun, ekki óliklegt að hann | ^^^^^^^^^^^s^^i^Óskarsverðlaunin M R Holland's vus Einstaka sinnum koma myndir sem almenningur hreinlega gerir að sinni eign. Ópus herra Hollands er einstök mynd sem hefur sannarlega slegið í gegn vestanhafs og Richard Dreyfuss er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir magnaðan leik sinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ATH! FYRIR^^graj) SUTERKAR TAUG^ moröíngans... -lyS tíjL; m. } * ■ ... FRUMSYNING: DAUÐAMAÐUR NALGAST TIM ROBBINS Besta lagið BRUCE SPRINGSTEEN ★ ★★★ 43r'.* Helqarpósturinn aafifi . , . . tsmilUir, A * ★* Óskar Jónasson Bylgjan Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16. Robert DENIRQ Sharon Joe .STONE PESCI nMATSMUOiini Hrikalega spennandi mynd í kjölfar Næturvarðarinsl Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. B.i. 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. FRUMSYNDA MORGUN! ■ ■ ,.i Frá snillingnum James Cameron sem færði okkur meðal annars myndirnar um Tortímandann og Sannar lygar kemur frábær spennumynd með úrvalsleikurunum Ralph Fiennes (Listi Schindlers), Angelu Bassett (Tina: What's Love got to do with it) og Juliette Lewis (Cape Fear). Smákrimminn Lenny (Fiennes) lendir í vondum málum þegar raðmorðingi sendir honum upptöku af morði... Mögnuð spennumynd með alvöru plotti! m < Ragnheiður Scheving OGHflK ! Pamela vill mm i! '&É lim Qfe Skemmtanir ■ HÓTEL KEA AKUREYRI Hljóm-- sveitin Gömlu brýnin skemmtir laug- ardagskvöld. Hljómsveitina skipa: Halldór Olgeirsson, trommur og söngur, Kristinn Svavarsson, saxó- fónn og flauta, Páll E. Pálsson, bassi, Sveinn Guðjónsson, hljómborð og söngur, og Þórður Ámason, gítar og söngur. ■ ÓÐAL Mikið verður um að vera á veitingastaðnum um helgina. Á efstu hæð hússins verður dunandi diskó þar sem tónlist frá '78 verður allsráðandi. Á miðhæð leikur dúettinn Arnar og Þórir en þeir leika fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Á neðstu hæð leikur hljómsveitin Vanir menn. Opið er alla daga frá kl. 18 til kl. 1 og til kl. 3 um helgar. ■ RÁIN KEFLAVÍK Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveit- in Hafrót. ■ SVEITASETRIÐ BLÖNDUÓSI Trúbadorinn Ómar Hlynsson leikur föstudagskvöld frá kl. 23-3. Aðgang- ur er ókeypis. Aldurstakmark 18 ára, nafnskírteini. ■ GARÐAKRÁIN í GARÐABÆ Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Tríó Önnu Vilhjálms hressa dans- tónlist. Tríóið er skipað Sigurði Má Ágústssyni, hljómborð, Ingvari Val- geirssyni, gítar og söngur, og Onnu Vilhjálms sem sér um söng. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar sjá þeir Ragnar Bjarnason og Stefán Jökulsson um fjörið föstudags- og laugardagskvöld. í Súlnasal föstu- dagskvöld verður aukasýning á Bitte nú en þá flytja Borgardætur mörg vinsælustu laga sinna. Með þeim koma fram Ragnar Bjarnason og stór- hljómsveitin Setuliðið undir stjórn Eyþórs Gunnarssonar. Almennur dansleikur eftir kvöldverð og skemmtun og þá leikur hljómsveitin Saga Klass. Húsið verður opnað kl. 23, verð á dansleik 850 kr. Skemmt- un og dansleikur 4.100 kr. Borgardæt- ur skemmta einnig laugardagskvöld. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudags- kvöld verður skagfirsk sveifla með Geirmundi Valtýssyni. Á laugar- dagskvöld heldur sýningin Bítlaárin 1960-1970 áfram. Þar koma fram söngvaranir Björgvin Halldórsson, Bjarni Arason, Ari Jónsson og Pálmi Gunnarsson ásamt Söng- systrum. Stórhljómsveit undir stjórn Gunnars Þórðarsonar leikur. Að lok- inni sýningu leikur Bítlavinafélagið fyrir dansi til kl. 3. Enginn aðgangs- eyrir á dansleik. Spánverjinn Gabriel Garcia San Salvador skemmtir í Ásbyrgi öll kvöld. ■ HANA-STÉL KÓPAVOGI Á föstudagskvöld leikur Tríó Kjartans og Stuðsystur en á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Ásar. Á fimmtu- dögum er opið hús fyrir áhugafólk um „kántrý“-dansa. Veitingastaðurinn er staðsettur á Nýbýlavegi 22 og er opinn alla virka daga frá kl. 11 um morguninn til kl. 1 og föstudaga og laugardaga til kl. 3. ■ VEITINGAHÚSIÐ SJÖ RÓSIR Grand Hótel v/Sigtún. Gunnar Páll leikur fyrir matargesti frá kl. 18 fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Lögð er áhersla á suðræna matargerð. ■ VINIR DÓRA leika á Bbia ref- inum, Reyðarfirði, laugardagskvöld í tilefni 40 ára afmæli kaupstaðarins. ■ INGÓLFSCAFÉ Á föstudags- kvöld verður Einkaklúhbs- og Atlas korthafakvöld. Þar ætla Vinir vors og blóma að stíga á stokk og kynna nýtt efni af væntanlegri breiðskífu. Upphitari og hléspilari verður hinn þrítugi Kiddi Big Foot,. Á efri hæð hússins spilar D.J. Hvati. Ókeypis Pripps verður i byrjun kvölds og svo á tilboði fyrir korthafa til kl. 1.30. 1-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.