Morgunblaðið - 21.03.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 21.03.1996, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ + isins? HASKÓLABÍÖ SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. ÓPUS HERRA HOLLANDS CHARD DREYFUSS Richard Dreifuss slær 5* I 0 v -töldrei feilnótu i sterkri og & ' 4B>l.^brigð,arikari túlkun, ekki óliklegt að hann | ^^^^^^^^^^^s^^i^Óskarsverðlaunin M R Holland's vus Einstaka sinnum koma myndir sem almenningur hreinlega gerir að sinni eign. Ópus herra Hollands er einstök mynd sem hefur sannarlega slegið í gegn vestanhafs og Richard Dreyfuss er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir magnaðan leik sinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ATH! FYRIR^^graj) SUTERKAR TAUG^ moröíngans... -lyS tíjL; m. } * ■ ... FRUMSYNING: DAUÐAMAÐUR NALGAST TIM ROBBINS Besta lagið BRUCE SPRINGSTEEN ★ ★★★ 43r'.* Helqarpósturinn aafifi . , . . tsmilUir, A * ★* Óskar Jónasson Bylgjan Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16. Robert DENIRQ Sharon Joe .STONE PESCI nMATSMUOiini Hrikalega spennandi mynd í kjölfar Næturvarðarinsl Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. B.i. 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. FRUMSYNDA MORGUN! ■ ■ ,.i Frá snillingnum James Cameron sem færði okkur meðal annars myndirnar um Tortímandann og Sannar lygar kemur frábær spennumynd með úrvalsleikurunum Ralph Fiennes (Listi Schindlers), Angelu Bassett (Tina: What's Love got to do with it) og Juliette Lewis (Cape Fear). Smákrimminn Lenny (Fiennes) lendir í vondum málum þegar raðmorðingi sendir honum upptöku af morði... Mögnuð spennumynd með alvöru plotti! m < Ragnheiður Scheving OGHflK ! Pamela vill mm i! '&É lim Qfe Skemmtanir ■ HÓTEL KEA AKUREYRI Hljóm-- sveitin Gömlu brýnin skemmtir laug- ardagskvöld. Hljómsveitina skipa: Halldór Olgeirsson, trommur og söngur, Kristinn Svavarsson, saxó- fónn og flauta, Páll E. Pálsson, bassi, Sveinn Guðjónsson, hljómborð og söngur, og Þórður Ámason, gítar og söngur. ■ ÓÐAL Mikið verður um að vera á veitingastaðnum um helgina. Á efstu hæð hússins verður dunandi diskó þar sem tónlist frá '78 verður allsráðandi. Á miðhæð leikur dúettinn Arnar og Þórir en þeir leika fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Á neðstu hæð leikur hljómsveitin Vanir menn. Opið er alla daga frá kl. 18 til kl. 1 og til kl. 3 um helgar. ■ RÁIN KEFLAVÍK Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveit- in Hafrót. ■ SVEITASETRIÐ BLÖNDUÓSI Trúbadorinn Ómar Hlynsson leikur föstudagskvöld frá kl. 23-3. Aðgang- ur er ókeypis. Aldurstakmark 18 ára, nafnskírteini. ■ GARÐAKRÁIN í GARÐABÆ Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Tríó Önnu Vilhjálms hressa dans- tónlist. Tríóið er skipað Sigurði Má Ágústssyni, hljómborð, Ingvari Val- geirssyni, gítar og söngur, og Onnu Vilhjálms sem sér um söng. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar sjá þeir Ragnar Bjarnason og Stefán Jökulsson um fjörið föstudags- og laugardagskvöld. í Súlnasal föstu- dagskvöld verður aukasýning á Bitte nú en þá flytja Borgardætur mörg vinsælustu laga sinna. Með þeim koma fram Ragnar Bjarnason og stór- hljómsveitin Setuliðið undir stjórn Eyþórs Gunnarssonar. Almennur dansleikur eftir kvöldverð og skemmtun og þá leikur hljómsveitin Saga Klass. Húsið verður opnað kl. 23, verð á dansleik 850 kr. Skemmt- un og dansleikur 4.100 kr. Borgardæt- ur skemmta einnig laugardagskvöld. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudags- kvöld verður skagfirsk sveifla með Geirmundi Valtýssyni. Á laugar- dagskvöld heldur sýningin Bítlaárin 1960-1970 áfram. Þar koma fram söngvaranir Björgvin Halldórsson, Bjarni Arason, Ari Jónsson og Pálmi Gunnarsson ásamt Söng- systrum. Stórhljómsveit undir stjórn Gunnars Þórðarsonar leikur. Að lok- inni sýningu leikur Bítlavinafélagið fyrir dansi til kl. 3. Enginn aðgangs- eyrir á dansleik. Spánverjinn Gabriel Garcia San Salvador skemmtir í Ásbyrgi öll kvöld. ■ HANA-STÉL KÓPAVOGI Á föstudagskvöld leikur Tríó Kjartans og Stuðsystur en á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Ásar. Á fimmtu- dögum er opið hús fyrir áhugafólk um „kántrý“-dansa. Veitingastaðurinn er staðsettur á Nýbýlavegi 22 og er opinn alla virka daga frá kl. 11 um morguninn til kl. 1 og föstudaga og laugardaga til kl. 3. ■ VEITINGAHÚSIÐ SJÖ RÓSIR Grand Hótel v/Sigtún. Gunnar Páll leikur fyrir matargesti frá kl. 18 fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Lögð er áhersla á suðræna matargerð. ■ VINIR DÓRA leika á Bbia ref- inum, Reyðarfirði, laugardagskvöld í tilefni 40 ára afmæli kaupstaðarins. ■ INGÓLFSCAFÉ Á föstudags- kvöld verður Einkaklúhbs- og Atlas korthafakvöld. Þar ætla Vinir vors og blóma að stíga á stokk og kynna nýtt efni af væntanlegri breiðskífu. Upphitari og hléspilari verður hinn þrítugi Kiddi Big Foot,. Á efri hæð hússins spilar D.J. Hvati. Ókeypis Pripps verður i byrjun kvölds og svo á tilboði fyrir korthafa til kl. 1.30. 1-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.