Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MAÍ 1996 19 iránudagskvöldið j%/| 13. maí s.l. var JL V JLÁstþóri Magnús- syni stofnanda Friðar 2000 veitt mannúðar- verðlaun Gandhistofn- unarinnar, meðal annars fyrir flug með gjafir, lyf og matvæli til barna í Hvíta-Rússlandi og Bosn- íu. Við sama tækifæri tók Bill Clinton Bandarlkja- forseti við friðarverð- launum Gandhi-stof- nunarinnar. Ástþór ræddi við Bandaríkjafor- seta um friðarmál og friðarhorfur í heiminum og gerði honum grein fyrir kynningarátaki sínu um friðarmál hér á landi undir einkunnar- orðunum „Virkjum Bessastaði". Einnig kynnti Ástþór Banda- ríkaforseta innihaid hók- arinnar „Virkjum Bessa- staði“ og afhenti honum eintak. Clinton Banda- ríkjaforseti gerði góðan róm að hugmyndum Ást- þórs um að virkja emb- ætti forseta íslands til friðarstarfa í heiminum og hvatti hann óspart á- fram á þeirri braut. Þama rædd- ust við memi sem gera sér grein fyrir þeirri vá sem að heiminum steðjar og að strax verði að grípa til aðgerða. Áhorfendur frétta Stöðvar 2 vanvirtir Þetta saina kvöld og verðlaima- afhendingin fór fram birtist í fréttatíma Stöðvar 2 einhvers konar hmlegg um Ástþór Magnússon og Frið 2000 sem seint verður skilið sem frétt, heldur dylgjur, óvönduð vinnubrögð, ósannindi og uppspuni. í stuttu máli var ferlið þetta: Fréttastofan hafði símasamband við Ástþór Magnússon til Washington þeirra erinda að fá að heyra hans hlið þess máls sem hún var með til Birtingar auglýsinga af hálfu Eureka stóðust alls ekki, jafnvel voru komnar aðrar auglýsin- gará umsamda fleti. Einnig voru auglýsingar, t.d.fyrirframan Stjómarráðið, teknarniður. umfjöllunar, mál sem Stöð 2 og DV höfðu blásið upp og gerð eru til að sverta hann og málstað Friðar 2000 framan 1 almenning. Þama er átt við vanefndir og samningsrof Eureka á auglýsin- gasamningi annars vegar og hins vegar meinta 700.000 króna kröfu á hendur Ástþóri Magnús- syni, sem er að öllu leyti tilbúningur talsmanns „fréttaflutningur “ þjóni? Fréttastofa Sjón- varps með ábyrgan fréttaflutning Fréttastofa Sjónvarpsins stóð hins vegar á annan og ábyrgan hátt að frétta- flutningi sínum um fyrr- greind mál. Þegar sú fréttastofa hafði sam- band við Frið 2000 vom öll gögn málsins lögð fram, sömu gögn og fréttastofu Stöðvar 2 var boðið að kanna, en hafn- aði. Miðvikudagskvöldið 15. maí s.l. birtust síðan í báðum fréttatímum Sjónvarps ábyrgar, stað- festar fréttir, byggðar á áðurgreindum óyggjandi gögnum. Það verður að segjast eins og er að það má furðu sæta að nokkur fréttastofa skuii leyfa sér að líta fram hjá stað- reyndum mála og með fullri vitund ílytja áhorf- endum sínum rangfærsl- ur sem jaðra við upp- spuna og lygar, gagngert til að koma höggi á einhvem, í þessu tiMki Ástþór Magnússon og Frið 2000, án þess að sýnileg ástæða liggi fyrir. Slíkt ábyrgð- arleysi í fréttaílutningi og virð- ingarleysi við áhorfendur, svo ekki séu nefndir þeir sem fyrir verða, hefur Stöð 2 sýnt í fyrr- greindu máli svo um mxmar. Fyrsti embættislausi íslendinguriim sem nær fundi Bandaríkjaforseta Það er ekki heiglum hent að skipa sess með sjálf- um forseta Bandaríkjanna þegar um verðskuld- aðar viðurkenningar er að ræða. Vegna eigin á- gætis og frábærrar frammistöðu hefur Ástþór Magnússon einn íslendinga náð þeim árangri og við má bæta að fyrst hann hefur náó þessum ár- angri sem einstaklingur, er þá ekki rökrétt að ætla að maðurinn nái eim meiri árangri í átt til friðar sem forseti íslenska lýðveldisins. Svona litu skiltin útsem Eureka átti að sjá um uppsetningu og viðhald á, en gerði ekki. Eureka vildi fá áframhaldandi fyrirfram- greiðslur án þess að hafa staðið við gerða samninga og án þess að hafa unnið upp ífyrri fyriiframgreiðslur. Ástþór Magnússon kynnti Bill Clinton Bandaríkjaforseta bók sína „Virkjum Bessastaði“. Þeim hlotnaðist báðum sá heiður að vera veitt verðlaun Gandhi-stofnunarinnar í Bandaríkj- unum, Ástþórí mannúðarverðlaun en Clinton fríðarverðlaun. Ekki er vitað til þess að aðrir íslendingarhafi náð fundi Bandaríkjaforseta fyrireigin verðleika, aðeinsþeir sem hafa verið í embættiseríndum. Fyrst Ástþór megnaði þetta gegnum eigið baráttuþrek um fríðarmál, hvers verðurhann megnuguríþá áttsem forseti íslenska lýðveldisins? ASTÞORI MAGNUSSYNI VEITT MANNUÐARVERÐLAUN Clinton Bandaríkjaforseti hlautfríöarverðlaun við sama tækifæri Utanríkisráðuneytisins. Skemmst er frá þvl að segja að Ástþór bauð fréttastofunni að kynna sér gögn tengd þessum málum, þ.e.a.s. tilhæfulaus- an málatilbúnað meintrar fjárkröfu svo og bankainnlegg í vörslu lögmanns Friðarlands hf. vegna fyrirframgreiðslu til Eureka. Hið rétta í málinu er að Friðarland hf. hefur greitt Eureka fyrirfram fyrir alla þjónustu. Vegna vanefnda Eureka við Friðarland hf., meðal annars vegna viðhalds auglýsinga sem kynnu að verða skemmdar, seinagangs við uppsetningu á veltiskilti og fleira, fór Friðarland fram á sanngjaman afslátt sem því næmi. Því hafnaði stjóm Eureka og krafðist áfram- haldandi fyrirframgreiðslna þrátt fyrir að hafa ekki staðið í skilum með umsamda þjónustu. Gögn og sannanir vanefndanna era til staðar og opm öllum fréttastofum fjölmiðlanna sem vilja kynna sér hið sanna í málatilbúnaði þessum. Fréttastofa Stöðvar 2 hafði ekki hinn minnsta áhuga á að kynna sér þessi gögn og þar með stað- reyndir umfjöllunarefnis síns. Fréttastofan átti þess í stað langt og ítar- 1 egt símasamtal við Ástþór Magnússon þar sem liami gerði fulla grein fyrir sínu máli og Friðar 2000. Hins vegar brá svo við að þegar fréttin birtist á skjánum var farið með staðlausa stafi og í lok fréttarinnar höfðu verið klipptar tvær eða þrjár setn- ingar úr þessu langa og ítarlega viðtali fréttastofunnar við Ástþór og ofan í kaup- ið vora þær gjörsamlega slitnar úr sam- liengi. Liggur ekki næst fyrir að spyrja hverjum tilgangi slíkur ábyrgðarlaus í i Stuðníngsmenn v i ð f r i ð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.