Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MAÍ 1996 37 FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR S51-1S40. 552-1700. FAX 562-0540 Vesturberg Vandaö gott 186 fm einbýli auk 29 fm bílskúrs. Vönduö gólfefni og innréttingar. Góðar stofur og 3-4 svefnher- bergi. Fura í öllum loftum. Hiti í gangstéttum. Mikiö útsýni. Verö 14,9 millj. FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf ______ ^JJJ ^Z=Z=====\ ílíl ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540. 552-1700. FAX 562-0540======^ Þekkir einhver konurnar á þessum myndum? Frá Ásthildi Steinsen: NÚ ER verið að vinna að útgáfu bókar um talsímakonur á íslandi frá komu símans 1906 til 1991 eða í 85 ár. Það er ekki til margra að leita með upplýsingar þegar svo langt er um liðið og lítið gaman af myndum af einhveijum, sem enginn þekkir. Hér birtast tvær myndir, sem báðar eru teknar á símstöðinni í Pósthússtræti, sú fyrri er tekin veturinn 1918-19, en sú neðri er frá 1923-25. Mynd segir oft meira en orð og væri því vel þegið ef einhveijir þekkja konurnar á þessum myndunum. Af því að ég hefi nú verið að glugga í myndir af talsímakonum í nokkur ár finnst mér ég þekki vanga og axlasvip af nokkrum þeirra. Efri myndin: Sú fremsta gæti verið Þorbjörg Dýrleif Árnadóttir (var alltaf með lausfléttað hárið), önnur er ókunn, þriðja er Þórunn Ástríður Björns- dóttir frá Grafarholti (síðar gift Jóni Helgasyni í Kaupmannahöfn). Pjórða gæti verið Guðlaug Thorlac- íus frá Saurbæ á Hvajfjarðarstr. Sú fimmta gæti verið Ágústa Er- lendsdóttir. Sjötta gæti verið Krist- ín Guðjónsdóttir (síðar kona Sigfús- ar Jónssonar á Morgunblaðinu). Sjöunda er Gróa Dalhoff. Allar þessar konur eru við störf á sama tíma. Neðri myndin: Lengst til vinstri er líka Guðrún Viðar, næst Gróa Dalhoff stand- andi, við vinstri hlið hennar gæti verið Elínborg Gísladóttir, sú sem er önnur frá hægri gæti vel verið Ebba Bjarnhjeðins, mér sýnist þetta vera axlimar og hárgreiðslan á henni. Allar aðrar eru ókunnar. Ef einhver glöggur lesandi þekk- ir konurnar á myndinni er hann vinsamlega beðinn að hafa sam- band við undirritaða í síma 555-1525. ÁSTHILDUR G. STEINSEN, Smyrlahrauni 20, Hafnarfirði. FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. Sl’MAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Hlíðarhjalli Áhvílandi byggsj. 5,1 millj. Góö 93 fm íb. á 3. hæö (efstu) m. bílskúr. Svalir í suö- austur. Þvottaherb. í íb. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Afb. á mán. 25.500 kr. Verö 8,6 millj. FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf --------'V/ ---- | ÓÐ|NSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540- Til sölu er þessi fallegi 50 fm sumarbústaður í landi Halakots sem er í 7 km fjarlægð frá Selfossi. Húsið er byggt 1986 og er selt með öllum húsbúnaði. Stór og að hluta til nýr sólpallur. Húsið er í mjög góðu ástan- di. Verð aðeins 2.400.000 sem er sama og verð á sambærilegu húsi í fokheldu ástandi. Til sýnis um helgina. Uppl. í síma 896 2125. Húsakaup, Suðurlandsbraut 52 v/Faxafen, s. 568-2800. Einbýlis- og raðhús Hraunbær - raðhús. Einstaki. gott og vel skipul. raðhús á einni hæð ásamt bílsk. Húsinu hefur verið vel við haldið og er allt hið vandaðasta. Flísar, parket, JP-innr., góður arinn í stofu, 4 svefnh. Sérlega sólríkur og vel afgirtur garður. Áhv. 1,6 m. Ásgarður - laust strax. Gott raðh. á þessum eftirsótta stað. 4 svefnh. Nýft rafm. Nýtt gler. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Lyklar á skrifst. Þingasel. Glæsil. og vel staðsett ca 350 fm einbhús á tveimur hæðum. Tvöf. bílsk. Gert ráð f. 2ja herb. ib. á neðri hæð. Fallegur garður m. sólverönd og sund- laug. Gott útsýni. Veðursæld. Verð 17,8 millj. FJARFESTING FASTEIGNASALA eht Sími 5624250 Borgartúni 31 2ja herb. Veghús - hagst. kaup. Mjog stór og góð vel skipul. 73 fm íb. á 2. hæð. Góðar innr. Snyrtil. sam eign. Hagst. áhv. byggsj. 5,2 millj. Greiðslu- byrði á mán. ca 26 þús. Opuð mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 11-14. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Keilufell. Gott 2ja hæða einbýli ásamt bilskúr. Hús í mjög góðu ástan- di. 4 rumg. svefnh. Fallegur ræktaður garður. Mjög hagst. verö. Markland. Sérl. björt og falleg ib. á 1. hæð. Ib. er mikið endum. t.d. nýtt bað og eldh. 3 svefnherb. Búr inn af eldh. Tengt fyrir þvottav. Park et, flls- ar. Mikið útsýni. Suðursv. Áhv. 3,4 millj. 5 herb. og sérhæðir Gnoðarvogur. Einstakl. björt og fal- leg 130 fm miðhæð (fjórbýli ásamt góð- um 32 fm bílsk. Nýtt eldh., bað, skápar og parket. 3 stór svefnherb. Búr inn af eldh. Góðar suðursv. Mikið útsýni. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Sólheimar - sérh. Mjög góð og vel skipul. 130 fm sérhæð ásamt bílsk. ibúðin sem er mikið endurn. er öli hin vandaðasta. 3 góð svefnherb. með skáp- um. Nýtt þak. Gott hús á góðum stað. Hraunbær. góö 108 tm íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Parket. Góðar innr. Ath. skipti á minna. Hvassaleiti. Björt og vel skipul. ib. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnherb., flísar, parket. Suðursv. Stórkostl. útsýni til suð- urs yfir útvarpshúsið. Mjög hagst. áhv. lán 5 millj. Skaftahlíð. Einstakl. björt og fal- leg 104 fm íb. á 3. hæð í Sigvalda húsi. Gott skípul. Nýtt Merbau-par ket. Nýl. eldhinnr. Nýtt á baði. Góð staðsetn. Áhv. byggsj. 3,4 miilj. Flétturimi - nýtt. Einstakl. glæsil. 96 fm íb. ásamt stæði í bílgeymslu. íb. er vönduð og vel skipul. með fallegum innr. Parket. Flísar. Sérþvhús í íb. Innangengt úr bílskýli í íb. Ib. er laus nú þegar. Áhv. 2,4 millj. Kríuhólar - kjarakaup. góö ca 80 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Tengt fyr- ir þvottav. á baði. Lokaðar svalir. Verð aðeins 5 millj. Dúfnahólar. Vorum að fá góða 3ja herb. íb. á 7. hæð í nýstandsettu fjölb- húsi. Hagst. verð. Laus fljótl. ÁstÚn. Björt og góð ca 80 fm íb. á 1. hæð i fjölb. 2 svefnh. og góð stofa m. vestursv. Hús og sameign í góðu ástandi. Þvottah. á hæð. Hagst. verð 6,4 millj. Skipasund - 3ja. Sérl. björt og góð 80 fm lítið niðurgr. 3ja herb. íb. 2 rúmgóð ' Maríubakki. Einstakl. falleg vönduð og vel um gengin 68 fm íb. á 1. hæð. Góð staðsetn. Sameign nýstands. Rekagrandi. Björt og góð 57 tm íb. á jarðhæð. Vandaðar innr. Parket. Flisar. Búr og þvhús inn af eldhúsi. Sér suðvest- urgarður. Sameign í góðu standi. Áhv. 1,5 millj. Einarsnes. Mikið endurn. og sér- lega góð 2ja herb. íb. i tvib. í ná gren- ni við Háskólann. Sérinng. Verð að- eins 4,8 millj. Hamraborg. Björt og góð 58 fm íb. á 2. hæð. Snyrtil. og góð sameign. Öll þjónusta I næsta nágrenni. Nýjar fbúðir Nesvegur - sérhæðir. Góðar efri og neðri sérh. í tvíbýli á góðum stað við Nesveginn. fb. eru 110 og 125 fm. Seljast tilb. u. trév. eða lengra komnar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Mávahlíð. Sérlega góð ca 100 fm neðri hæð í þribýli. Nýstandsett etdh. 3 góð svefnherb., sólrik stofa. Suður- sv. Nýtt gler og gluggar. Verð 8.450 þús. svefnherb. Nýtt parket, nýtt gler og póst- ar. Stór lokaður gróinn garður. Sameign I góðu ástandi utan sem innan. 3ja herb. Höfum góðan kaupanda að 3ja-4ra herb. íbúð með bllsk. á 1. eða 2. hæð á Kringlusvæðinu. ÆSUfell. Mikið endurn. 87 fm íb. á 3. hæð. Glæsil. sérsmíðaðar innr. Stórt og gott eldhús, nýjar flísar. Parket. Áhv. 2,8 millj. Hagst. verð. 4ra herb. I Tjarnarmýri - Seltjn. Nýj ar, glæsilegar 3ja og 4ra herb. ibúðir með stæði f bilageymslu (innan gengt). Vandaðar innr. Góð tæki. Flísalögð baðherb. Vönduð sameign. Frág. lóð. (b. eru tilb. til afh. nú þegar. Frostafold. Sérlega glæsileg 119 fm íb. á 1. hæð í fjórb. Vandaöar innr. 3 rúmg. svefnherb. Pvhús í íb. Mjög stórar suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 5,2 millj. Dunhagi. Falleg björt og vel skip- ul. 100 fm íb. á 2. hæð. 3 rúmg. svefn- herb. Nýtt parket. Góð sani elgn. Góð n. Ahv. 4,< staðsetn. t,6 millj. Háaleitisbraut. Einstakl. björt og góð 117 fm endaíb. ásamt bílsk. 3-4 svefnherb. Nýl. parket á allri íb. Þvhús og búr innaf eldhúsi. Sameign verður öll ný- standsett. Góð staðsetn. Gullsmári 5 - Kóp. - fallegar íbúðir á góðu verði ▼ Nýjar íbúðir. ▼ 3ja herb. frá 7.150 þús. 4ra herb. frá 7.950 þús. ▼ Fullbúnar án gólfefna. ▼ Ýmsir möguleikar á efnisvali innréttinga. ▼ 8 hæða lyftuhús. V Fáið uppl. um frágang og gæði hússins. V Byggingaraðili Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Starengi 24-32 - Grafarvogi V Sérinngangur I hverja íbúð. V Vandaður frágangur. V 2ja hæða hús. V Góð greiðslu kjör. Mjög hagst. verð. 3ja herb. 84 fm 6.950.000 4ra herb. 99 fm 7.900.000 Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Sumarbústaður — ótrúlegt verð BREF TIL BLAÐSINS Hjartans þakkir fœri ég öllum sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum ogkveðju á áttrœðis- afmœli mínu, þann 7. maí sl. Ragnheiður Jóhannsdóttir, Bakka, Ölfusi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.